Fréttablaðið - 22.02.2010, Qupperneq 43
MÁNUDAGUR 22. febrúar 2010 23
100%
HÁGÆÐA
MYSUPRÓTEIN
HLEÐSLA ER ÍÞRÓTTADRYKKUR SEM INNIHELDUR
PRÓTEIN OG KOLVETNI TIL HLEÐSLU. HENTAR VEL
FLJÓTLEGA EFTIR ÆFINGAR EÐA MILLI MÁLA.
PRÓTEIN Í HLEÐSLU ERU EINGÖNGU HÁGÆÐA
MYSUPRÓTEIN SEM UNNIN ERU ÚR ÍSLENSKRI MJÓLK.
HLEÐSLA HENTAR ÖLLUM SEM ERU Í ÍÞRÓTTUM
EÐA STUNDA AÐRA HREYFINGU.
EGILL GILLZ
EINARSSON
ÍÞRÓTTAFRÆÐINGUR
ÁN HVÍTS SYKURS
ÁN SÆTUEFNA
MEÐ AGAVESAFA
EHF-bikarinn í handbolta
Naturhouse La Rioja-Haukar 34-24 (15-9)
Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 12/5, Freyr
Brynjarsson 3, Guðmundur Árni Ólafsson 3/1,
Björgvin Hólmgeirsson 2, Elías Már Halldórsson
2, Tjörvi Þorgeirsson 1, Pétur Pálsson 1.,
Haukar-Naturhouse La Rioja 23-24 (11-10)
Mörk Hauka: Tjörvi 4, Freyr 4, Elías 3, Björgvin 3,
Pétur 3, Stefán Rafn 2, Gunnar Bergs 1, Einar
Örn Jónsson 1, Sigurbergur 1, Guðmundur 1.
N1-deild kvenna í handbolta
Stjarnan-Fylkir 24-16 (11-7)
Mörk Stjörnunnar: Harpa Sif Eyjólfsdóttir 8, Elísa
bet Gunnarsdóttir 6, Esther Viktoría Ragnarsdóttir
4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 3, Aðalheiður Hreins
dóttir 1, Þorgerður Anna Atladóttir 1, Þórhildur
Gunnarsdóttir 1.
Mörk Fylkis: Sunna Jónsdóttir 5, Elzbieta Kowal 5,
Sunna María Einarsdóttir 4, Sigríður Hauksdóttir
1, Hanna Rut Sigurjónsdóttir 1.
Valur-FH 29-17 (15-8)
Mörk Vals: Ágústa Edda Björnsdóttir 7, Hildi
gunnur Einarsdóttir 7, Kristín Guðmundsdóttir 4,
Karólína B. Gunnarsdóttir 4, Soffía Rut Gísladóttir
3, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2, Arndís María
Erlingsdóttir 1, Nína K. Björnsdóttir 1.
Mörk FH: Ragnhildur Guðmundsd. 9, Ingibjörg
Pálmadóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsd. 2, Heið
dís Rún Guðmundsdóttir 1, Agnes Egilsdóttir 1,
Birna Íris Helgad.1, Kristjana Þorrad. 1.
Víkingur-KA/Þór 22-36 (7-17)
Mörk Víkings: Guðríður Ósk Jónsdóttir 9, Helga
Birna Brynjólfsdóttir 7, Guðný Halldórsdóttir 2,
Áslaug Gunnarsdóttir 2, Brynhildur Bolladóttir 1,
Berglind Halldórsdóttir 1,
Mörk KA/Þór: Arna Erlingsdóttir 8, Arndís
Heimisdóttir 6, Katrín Vilhjálmsdóttir 5, Martha
Hermannsdóttir 5, Inga Dís Sigurðardóttir 4,
Unnur Ómarsdóttir 4, Ásdís Sigurðardóttir 4.
HK-Fram 20-32 (8-18)
Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 8, Lilja Lind
Pálsdóttir 3, Elva Björg Arnarsdóttir 3, Tinna
Rögnvaldsdóttir 2, Heiðrún Björk Helgadóttir 2,
Dóra Sif Egilsdóttir 1, Helena Jónsdóttir 1.
Mörk Fram: Stella Sigurðarsdóttir 7, Karen
Knútsdóttir 6, Hafdís Hinriksdóttir 5, Pavla
Nevarilova 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Hildur
Þorgeirsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Anna
María Guðmundsdóttir 1, Marthe Sördal 1.
Lengjubikar karla í fótbolta
Riðill 1: Fjarðabyggð-Þór AK. 0-1
Jóhann Helgi Hannesson
Riðil 1: Fylkir-Stjarnan 3-1
Albert Brynjar Ingason, Ingimundur Níels Óskars
son, Pape Mamadou Faye - Þorvaldur Árnason.
Riðill 2: Valur-FH 0-3
Atli Guðnason 2, Gunnar Már Guðmundsson.
Riðill 2: Víkingur R.-KA 3-0
Helgi Sigurðsson 2, Halldór Smári Sigurðsson.
Riðill 2: Fram-Selfoss 3-1
Tómas Leifsson, Halldór Hermann Jónsson, Alex
ander Veigar Þórarinsson - Jón Daði Böðvarsson.
Riðill 3: ÍR-ÍBV 0-6
Eyþór Helgi Birgisson 4, Tryggvi Guðmundsson,
Ásgeir Aron Ásgeirsson.
Riðill 3: Þróttur R.-Breiðablik 1-3
Hjörvar Hermannsson - Kristinn Steindórsson,
Elvar Freyr Helgason, Haukur Baldvinsson
Riðill 4: KR-HK 5-1
Gunnar Kristjánsson 2, Jordao Diogo, Óskar Örn
Hauksson, Bjarni Guðjónsson - Hafsteinn Briem.
ÚRSLITIN Í GÆR
HANDBOLTI Íslendingaliðin Gum-
mersbach og Lemgo komust bæði
áfram í Evrópukeppnum um helg-
ina eftir að þau sóttu sigur til
Portúgals. Björgvin Páll Gúst-
avsson og félagar í Kadetten
slógu líka út Zarja frá Rússlandi
með sannfærandi hætti.
Gummersbach er komið áfram
í átta liða úrslit Evrópukeppni
bikarhafa eftir 28-27 sigur á
Braga í seinni leiknum en Gum-
mersbach vann fyrri leikinn 30-
26. Róbert Gunnarsson skoraði 3
mörk í leiknum.
Lemgo tapaði óvænt 27-30 fyrir
Benfica á heimavelli í fyrri leikn-
um en bætti fyrir það með þrett-
án marka sigri í seinni leiknum,
31-18. Logi Geirsson og Vign-
ir Svavarsson voru ekki meðal
markaskorara Lemgo.
Kadetten vann seinni leikinn
á móti Zarja Kaspija Astrakhan
tíu marka mun í Rússlandi, 36-26,
og þar með samtals með 18
marka mun. - óój
Evrópukeppnin í handbolta:
Íslendingaliðin
komust áfram
Í ÁTTA
LIÐA ÚRSLIT
Róbert Gunnarsson.
MYND/BONGARTS/GETTY IMAGES
HANDBOLTI Haukar duttu úr keppni
í EHF-bikarnum í handbolta í gær
eftir 23-24 tap á móti Naturhouse
La Rioja í seinni leik liðanna í sex-
tán liða úrslitum keppninnar. Nat-
urhouse La Rioja vann fyrri leik-
inn 34-24 og þar með samanlagt
58-47 en báðir leikirnir fóru fram
á Spáni um helgina.
„Við vorum mjög lélegir á laug-
ardaginn, yfirspenntir og náðum
ekki að framkvæma neitt af því
sem við töluðum fyrir leikinn,
hvorki varnarlega né sóknarlega.
Í dag (gær) var annað upp á ten-
ingnum og þá sérstaklega varn-
arlega,“ sagði Aron Kristjánsson,
þjálfari Hauka.
„Það hefði verið sanngjarnt ef
við hefðum fengið stig og kannski
tvö út úr þessum leik. Markmað-
urinn þeirra er að gera okkur svo-
lítið lífið leitt og
hann ver ótrúlega
mörg dauðafæri.
Það gerir það
að verkum að
þeir unnu þennan
leik,“ segir Aron
sem er ánægður
með Evrópuveturinn
hjá Haukum.
„Við erum
búnir að ná
frábærum
árangri í
Evrópu-
keppninni þó svo að þessir leik-
ir hafi ekki verið okkar bestu
leikir. Það er alltaf erfitt að hafa
sanna trú á verkefninu ef maður
selur heimaleikinn á móti sterkum
liðum,“ sagði Aron.
„Þetta var virkilega gott hjá
okkur í Evrópukeppninni í vetur
og kannski framar væntingum.
Það segir kannski sitt að HSÍ
skipulagði mótið þannig að þeir
bjuggust ekki við að við værum
enn þá í Evróukeppninni,“ sagði
Aron að lokum en fram undan eru
bikarúrslit um næstu helgi. - óój
Haukar úr leik í EHF-keppninni í handbolta eftir tvo ólíka tapleiki á móti Naturhouse La Rioja á Spáni:
Við vorum mjög lélegir á laugardaginn
GÓÐUR EVRÓPUVETUR
Aron Kristjánsson segir
gengi Hauka í Evrópu í
vetur hafa verið framar
vonum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEF-
ÁN