Fréttablaðið - 22.02.2010, Síða 44

Fréttablaðið - 22.02.2010, Síða 44
24 22. febrúar 2010 MÁNUDAGUR MÁNUDAGUR Yfirburðir Fréttablaðsins aldrei meiri! Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað landsins með glæsilegt forskot á samkeppnisaðila sinn eins og nýjasta könnun Capacent Gallup sýnir ótvírætt. 93% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 93% lesenda blaðanna 66,3% 6,8% 26,9% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán. til lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. Heimild: Blaðakannanir Capacent nóv. 2009 til jan. 2010. ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Spjallið með Sölva (1:14) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (1:14) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 16.45 Game Tíví (4:17) (e) 17.15 7th Heaven (4:22) 18.00 Dr. Phil 18.45 Survivor (16:16) (e) 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (13:25) (e) 20.10 How To Look Good Naked - Revisited (4:6) Bresk þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sín. Stjörnustílist- inn Gok Wan heimsækir núna konur sem hann hefur áður hjálpað og við sjáum hvort aðgerðir hans hafi skilað árangri. 20.55 One Tree Hill (8:22) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Strákarn- ir fara saman í útilegu en Julian fellur ekki vel í hópinn. Á meðan er stelpukvöld hjá Brooke og Haley. 21.40 CSI. New York (24:25) Stella kemst að því að grískir fornmunir tengjast morðmáli sem hún hún rannsakar og hún er tilbúin að fórna öllu til að upplýsa málið. Hún rekur slóðina til Grikklands og kemst á á snoðir um einn af stærstu leyndardómum mannkynssögunnar. 22.30 The Jay Leno Show Spjallþátta- kóngurinn Jay Leno tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23.15 Dexter (8:12) (e) 00.15 Fréttir (e) 00.30 King of Queens (13:25) (e) 00.55 Pepsi MAX tónlist Þótt skömm sé frá að segja er líf mitt ekki flóknara en það að þegar ég er búinn að vinna, borða og koma krökkunum í rúmið, vil ég oftast ekkert frekar en að liggja með tærnar upp í loft, opna ískaldan rótarbjór og glápa á froðu frá Ameríku. Froðan þarf reyndar að vera vel skrifuð svo ég nenni henni og nú eru nokkrir ágætis möguleikar í boði á þessu sviði. Fólk í svona þáttum á það sameiginlegt að búa í flottum húsum og íbúðum. Feiti kallinn og gellan í King of Queens voru í ágætis raðhúsi, Frasier í flottri piparsveinaíbúð og meira að segja Simpsons-fjölskyldan er í tveggja hæða einbýl- ishúsi. Það nýjasta sem ég er að glápa á er þátturinn Modern family sem fjallar um líf og samskipti pabba og tveggja fullorðinna barna hans. Þetta eru frábærir þættir, fyndnir og skemmtilegir. Öll búa þau með fjöl- skyldum sínum í rosa flottum húsum. Ég horfi líka á 30 Rock og ameríska The Office, en þeir þættir gerast mest á vinnustað svo maður er lítið hangandi heima hjá Liz Lemon eða Micheal Scott. Mig minnir samt að þau búi vel. Er hlúð svona vel að millistéttinni í Bandaríkjunum?, hugsar maður. Ég horfi líka á Hung, sem er allsérstakur þáttur fyrir margra hluta sakir. Fyrir það fyrsta er aðalsöguhetjan að gera upp hálfgerðan kofa sem hann erfði eftir foreldra sína og á meðan býr hann í tjaldi. Ég hef aldrei séð mann búa í tjaldi fyrr í svona þáttum. Hann á líka óvenju ófríð börn, sem er skrítið því hann er sjálfur fjallmyndarlegur sem og barnsmóðir hans. Þá er sögu- fléttan fersk því hann er með stórt typpi (sem við höfum reyndar ekki fengið að sjá enn þá) og reynir með aðstoð hálf vonlausrar ljóðakonu að selja tólið á sér til þurfandi kvenna. Hvergi er lætt inn pólitískum rétttrúnaði í garð þessarar atvinnustarfsemi og þátturinn er allur hinn eðlileg- asti. Af hverju geta ekki fleiri þættir verið svona, hugsar maður, svona blátt áfram og ekta? VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI SPÁIR Í HÚSAKOSTI FÓLKS Í SJÓNVARPINU Maður með stórt typpi í tjaldi 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Tommi og Jenni og Apaskólinn. 08.15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 The Moment of Truth (23:25) 11.00 60 mínútur 11.45 Falcon Crest (4:18) 12.35 Nágrannar 13.00 ´Til Death (15:15) 13.25 Grease 15.10 ET Weekend 15.55 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Apaskólinn og Tommi og Jenni. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (22:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (1:24) Sjötta gamanþáttaröðin um bræðurna Charlie og Alan Harper. Charlie er piparsveinn sem nýtur mikillar kvenhylli og hafði það nokk- uð gott þangað til Alan flutti inn á hann eftir skilnað. 19.45 How I Met Your Mother (13:22) Ted nælir sér í konu í brúðkaupinu en þau ákveða að skiptast ekki á eftirnöfn- um og símanúmerum. 20.10 American Idol (11:43) Níunda þáttaröð þessa vinsæla skemmtiþáttar. 21.35 American Idol (12:43) 22.20 Supernatural (2:16) Yfirnáttúruleg- ir spennuþættir um bræðurna Sam og Dean sem halda áfram að berjast gegn illum öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfulinn. 23.05 It‘s Always Sunny In Philadelp- hia (11:15) Gamanþáttur um fjóra vini sem reka saman bar en eru of sjálfumglaðir til að geta unnið saman án þess að til árekstra komi, upp á hvern einasta dag. Danny DeVito leikur stórt hlutverk í þáttunum en hann er óþolandi faðir tveggja úr hópnum og er stöðugt að gera þeim lífið leitt. 23.30 Radio Days 00.55 Hung (7:10) 01.25 Grease 03.10 Letters from Iwo Jima 07.00 Man. City - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.25 West Ham - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Portsmouth - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 PL Classic Matches: Wimbledon - Newcastle, 1995 19.15 PL Classic Matches: Newcastle - Man United, 1995 19.50 PL Classic Matches: Chelsea - Sunderland, 1996 20.20 Man. City - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 23.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 23.30 Blackburn - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Real Madrid - Villarreal Útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 15.40 World Golf Championship 2010 18.40 Orlando - Cleveland Útsending frá leik körfuboltanum. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Bestu leikirnir. Valur - KR 26.09.09 Það var boðið upp á sannkallaða veislu í vonskuveðri þann 26. september þegar KR heimsótti Val. Björgólfur Takefusa setti á svið sýningu fyrir áhorfendur þar sem KR-ingar fóru mikinn 22.30 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23.20 UFC Live Events 08.00 Shopgirl 10.00 Bowfinger 12.00 George of the Jungle 14.00 Shopgirl 16.00 Bowfinger 18.00 George of the Jungle 20.00 Small Time Obsession Vinir í Suður-Lundúnum gengur hægt á framabraut- inni og þegar einn þeirra leiðist út í afbrot slettist upp á vinskapinn. 22.00 Little Fish Ung kona er á stöð- ugum flótta undan myrkri fortíð og eiturlyfja- vanda. Með aðalhlutverkið fer Cate Blanchett. 00.00 Licence to Kill 02.10 Daltry Calhoun 04.00 Little Fish 06.00 Showtime 15.30 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Skíðaskotfimi kvenna) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Pálína (22:28) 17.35 Stjarnan hennar Láru (17:22) 17.50 Róbert bangsi (6:26) 18.05 Vetrarólympíuleikarnir - Sam- antekt 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Stephen Fry í Ameríku (Step- hen Fry in America) (5:6) Heimildaþáttur þar sem breski leikarinn Stephen Fry ferðast um Bandaríkin. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) (9:18) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Kona hverfur mánuði eftir að hún er látin laus úr fangelsi og sérsveitin veltir því fyrir sér hvort orsökina sé að finna í vafasamri fortíð hennar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Sprettganga, frjáls aðferð) 23.45 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Skíðakross, úrslit karla) 01.15 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (parakeppni í ísdansi) 04.55 Dagskrárlok > Melina Kanakaredes „Ekki skammast þín fyrir það sem þú ert. Það eru alltaf einhverjir sem gagnrýna þig sem myndu einnig gera það ef þú værir einhvern veginn öðruvísi.“ Kanakaredes fer með hlutverk lögreglukonunnar Stellu Bona- sera í þættinum CSI: New York sem Skjár einn sýnir í kvöld kl. 21.40. 19.45 How I Met Your Mother STÖÐ 2 20.10 How To Look Good Naked - Revisited SKJÁR EINN 21.15 Sporlaust SJÓNVARPIÐ 21.50 Cold Case STÖÐ 2 EXTRA 22.00 Little Fish STÖÐ 2 BÍÓ ▼ 20.00 Úr öskustónni Guðjón Bergmann um ráð til að sleppa úr kreppu. 20.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari er kominn aftur í eldhús Perlunnar. 21.00 Frumkvöðlar Gestir Elinóru Ingu eru Vilborg Einarsdóttir og Svana Helen Björnsdóttir frumkvöðlar. 21.30 Í nærveru sálar Kolbrún Baldurs- dóttir og góðir gestir.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.