Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.03.2010, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 19.03.2010, Qupperneq 30
4 föstudagur 19. mars ✽um helgina tíska POPUP Á RFF Að sjálfsögðu verður hin vinsæla popup-verslun á RFF en þar verður að finna spennandi samsetningu hönnuða og vörumerkja. Í þetta sinn eru það A.C.Bullion, Anna Soffía, Dýrindi, Eight Of Hearts, Elva, Hlín Reykdal, IBA, Luka, milla snorrason, REY, Sara M. Skúladóttir, Serendipity, Sigrún H. Unnars- dóttir, Sonja Bent, Varius og Veðramen sem selja vörur sínar í Granda- garði 2. T ímamót verða í sögu ís- lenskrar fatahönnun- ar um helgina þegar fyrsta alvöru t ísku- vikan, Reykjavík Fashion Festi- val, verður haldin með pomp og prakt. Tuttugu og tveir fatahönn- uðir taka þátt í hátíðinni og munu sýna línur sínar í gömlu kaffi- verksmiðju Ó. Johnson & Kaaber við Sætún á föstudags- og laugar- dagskvöld. Fjölmargir hafa tekið þátt í geysilega miklum undirbún- ingi á þessum viðburði en aðeins um 250 útvaldir gestir, fagfólk og blaðamenn munu bera dýrðina augum. Að tískusýningunum lokn- um heldur hátíðin áfram á NASA við Austurvöll þar sem tónlistin ræður ríkjum fram á nótt. Föstu- dagur fékk að skyggnast baksviðs á fimmtudaginn þar sem stílist- ar, förðunarmeistarar, fyrirsætur og hönnuðir unnu hörðum hönd- um að því að gera viðburðinn sem glæsilegastan. - amb REYKJAVÍK FASHION FESTIVAL HEFST Í KVÖLD BAKSVIÐS Í Ó. JOHNSON & KAABER-HÚSINU Steinunn frá Emami að klæða fyrirsætu baksviðs. MYNDIR ÁSTA KRISTJÁNSDÓTTIR 45 fyrirsætur mættu í Kaaberhúsið vegna RFF í mátun. Kaaberhúsið í Sætúni þar sem RFF verður haldið um helgina Birna Karen Einarsdóttir, einn af hönnuðum sem sýna á RFF. Myndir af fyrirsætum sem taka þátt í RFF prýða vegg í húsinu. Ellen stílisti, Anna fyrirsæta og Hild- ur Sigrún aðstoðarstílisti við mynda- töku Föstudags í Kaaberhúsinu. Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ SÝNA: Emami, E-Label, Sruli Recht, Royal Ex- treme,ELM, Skaparinn, Thelma Bjork, GoWithJan. Á LAUGARDAGSKVÖLD- IÐ SÝNA: Lúka, Blik, Hild- ur Yeoman, Sonja Bent, Farmers Market, Nikita, Áróra, 8045,Kalda, Birna, Spakmannsspjarir,GuST og Andersen & Lauth.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.