Fréttablaðið - 08.04.2010, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 08.04.2010, Blaðsíða 45
FIMMTUDAGUR 8. apríl 2010 Undanfarna fimmtudaga hefur Fréttablaðið birt uppskriftir frá Sólveigu Eiríksdóttur og Valgerði Matthíasdóttur. Uppskriftirnar hafa notið mikilla vinsælda en nú eru þær komnar í sumarfrí. Þess má þó vænta að þeir stöllur birt- ist aftur á síðum blaðsins þegar sól tekur að lækka á lofti að nýju. Solla og Vala í sumarfrí Poppsöngkonan Madonna heim- sótti Malaví á dögunum þar sem hún lagði grunninn að stúlkna- skóla sem hún hyggst fjármagna. Madonna á tvö ættleidd börn frá landinu, soninn David og dóttur- ina Mercy. „Þegar ég heimsótti Malaví fyrst þótti mér hræðilegt að hitta hvert barnið á fætur öðru sem hafði misst foreldra sína af völd- um alnæmis. í Malaví er um ein milljón munaðarlausra barna og framtíð landsins hvílir á herðum þeirra,“ sagði Madonna við þetta tækifæri. Í skólanum munu verða 450 stúlkur sem munu fá fyrsta flokks menntun. Madonna lætur gott af sér leiða Michael Lohan, faðir leikkon- unnar Lindsay Lohan, trúlofað- ist fyrir skemmstu fyrrverandi blaðamanninum Kate Major. Lohan og Major hafa þekkst í nokkur ár og segir hann að mikil og sterk vinátta sé á milli þeirra. „Hún hefur verið vinkona mín í fimm ár. Ég tel að vinátta sé mikilvægari en allt annað eigi samband að ganga upp, og ég hef aldrei upplifað jafn sterka vináttu og þá sem ég á með Kate,“ sagði Michael í viðtali við UsMagazine. Þegar blaðamaður tímaritsins spurði dóttur hans, Lindsay, álits svaraði hún einungis: „Ég æli. Ég þurfti ekki á þessum fréttum að halda. Oj.“ Leik- konan og faðir hennar hafa löngum eldað grátt silfur og hefur hún haft lítil afskipti af honum undan- farið. Varð ómótt við fréttir af trúlofun ÆLIR Lindsay Lohan varð óglatt við fréttirnar af trúlofun föður hennar. NORDICPHOTOS/GETTY FARNAR Í FRÍ Solla og Vala taka sér frí fram á haust. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM REISIR SKÓLA Madonna reisir stúlknaskóla í Malaví. NORDICPHOTOS/GETTY VAXT ALAU ST VISA & MAS TE RC A R D Dekk undir: ■ Fólksbíla ■ Jeppa ■ Mótorhjól ■ Sendibíla ■ Vörubíla ■ Rútur ■ Vinnuvélar ■ Traktora ■ Hjólhýsi ■ Kerrur o.s.frv., o.s.frv. Allar gerðir dekkja á frábærum kjörum! MIKIÐ ÚRVAL GOTT VERÐ www.pitstop.is ÞRJÁR FULLKOMNAR ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR Gild ir til 31. maí 201 0 Rauðhellu 11, Hfj. ( 568 2035 Hjallahrauni 4, Hfj. ( 565 2121 Dugguvogi 10 ( 568 2020 GOTT VERÐ OG FRÁBÆR GREIÐSLUKJÖR fyrir þá fjölmörgu sem þurfa að kaupa ný dekk fyrir sumarið. VA X TA LA US T Í ALL T AÐ 6 MÁNUÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.