Fréttablaðið - 17.04.2010, Blaðsíða 89

Fréttablaðið - 17.04.2010, Blaðsíða 89
LAUGARDAGUR 17. apríl 2010 53 FÓTBOLTI Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar verða bæði í eldlínunni í dag. Manchester Unit- ed heimsækir granna sína í City í hádeginu og í síðdegisleiknum mætast Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham á White Hart Lane. Búast má við hörkuleik í Manchester en bæði lið eru í mik- illi baráttu, City um Evrópusæti og United um sjálfan titilinn. Gary Neville og Carlos Tevez elduðu grátt silfur fyrr í vetur en lög- reglan hyggst ræða við þá félaga fyrir leikinn svo þeir æsi ekki upp áhorfendur. Hún hyggst einn- ig messa yfir öðrum leikmönnum og biðja þá um að halda sig á mott- unni. Lögreglan er við öllu búin og gæsla er mun meiri en á hefð- bundnum leik. Bannað verður að neyta áfengis milli miðbæjarins og vallarins og bjór verður ekki seldur á leikvanginum. Fjölmargir voru handteknir þegar liðin mætt- ust í deildabikarnum í janúar. „Allt áfengi sem fólk sést með á þessu svæði verður gert upptækt. Þá verður öllum áhorfendum sem eru undir áhrifum vísað frá. Lög- reglubílum í miðbænum verður fjölgað og lögregluþjónar munu heimsækja bari sem sýna leik- inn. Markmið okkar er að sjá til þess að leikurinn verði skemmti- leg uppákoma fyrir alla áhorfend- ur og tryggja að nokkrir svartir sauðir skemmi ekki fyrir meiri- hlutanum,“ sagði talsmaður lög- reglunnar. Vinstri bakvörðurinn Wayne Bridge snýr væntanlega aftur í liðið hjá City en hann hefur ekki leikið síðustu fimm leiki vegna meiðsla. Stephen Ireland er orðinn leikfær og Pablo Zabaleta kominn úr leikbanni. Wayne Rooney ætti að snúa aftur eftir ökklameiðsli hjá United en án hans hefur liðið varla verið svipur hjá sjón í síðustu leikjum. Þeir Ryan Giggs og Rio Ferdinand eru spurningarmerki. Leikur Tottenham og Chelsea er svipaður að því leyti að heima- menn eru að berjast um Evr- ópusæti og gestirnir um titilinn. Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, verður til taks á bekkn- um. Cole hefur ekki leikið síðan hann ökklabrotnaði í 2-1 tapi gegn Everton í febrúar. Niko Kranjcar leikur ekki meira á tímabilinu fyrir Tottenham vegna meiðsla á ökkla. - egm Löggæsla aukin fyrir grannaslag City og United: Lögreglan við öllu búin í Manchester MIKILL HITI Þráðurinn í mönnum er oft stuttur þegar erkifjendurnir í Manchester kljást á fótboltavellinum. Úr síðustu viðureign liðanna. NORDICPHOTOS/GETTY KÖRFUBOLTI Enginn spilaði betur en Jakob Örn Sigurðarson í sænsku úrvalsdeild- inni á þessu tímabili, að mati körfubolta- síðunnar Euro basket. Íslenski bakvörðurinn var valinn leik- maður ársins á þessu tímabili auk þess að vera valinn besti Evrópuleikmaður deildarinnar og besti bakvörður ársins. Þetta er mikill heiður og auglýsing fyrir Jakob sem ætlar að spila áfram með Sundsvall Dragons. Jakob átti frá- bært tímabil á sínu fyrsta ári með Sunds- vall en hann var með 17,8 stig og 3,6 stoð- sendingar að meðaltali í leik. Jakob hitti úr 39,9 prósentum þriggja stiga skota sinna og 85,4 prósentum vítanna. Eng- inn leikmaður deildarinnar skoraði fleiri þriggja stiga körfur, en Jakob var alls með 110 þrista í 40 leikjum eða 2,8 að meðaltali í leik. Sundsvall Dragons endaði í 3. sæti deildarinn- ar en datt 1-3 út fyrir Upp- sala í átta liða úrslit- um úrslita- keppninnar. - óój Uppjör Eurobasket-körfuboltasíðunnar á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni: Enginn betri en Jakob JAKOB ÖRN SIGURÐAR-SON Besti leikmaðurinn í Svíþjóð í vetur. FRÉTTABLAÐ- IÐ/VILHELM Framstelpur eru bikarmeistarar í handbolta og eru nú komnar í lokaumferð í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Áfram! Það sést hverjir drekka Kristal Leð urs ófa rni r kom nir af tur ! Lit ir: Lj ós| Sva rtu r 99.0 00 k r. opiÐ Mán–lau kl. 11-18 sun kl. 13-17 kauptúni (gegnt ikea) Sími 564 4499 FRÁBÆR T VERÐ! BASTKÖRFUR margar stærðir Verð frá: 500 kr. BUDDAH-s tyttur nokkra r gerð ir Verð frá: 1.900 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.