Fréttablaðið - 04.05.2010, Side 36

Fréttablaðið - 04.05.2010, Side 36
 4. maí 2010 ÞRIÐJUDAGUR8 Húsnæði í boði 2herb 50 fm íbúð í 170 laus v. 80þ. bankaábyrgð uppl. á íslensku í s. 695 2960. Til leigu ný 2ja herb. íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Reglusemi og snyrti- mennska skilyrði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í s. 897 9390 og 896 1306. Einstaklingsíbúð í Vesturbergi , 111 RVK, laus strax. Stutt í bæði skóla, sund, strætó og aðra þjónustu. Uppl í 5571861 eða 8241861 eftir 16:00. ROOM f/RENT w/FURNITURE IN 108 NEAR KRINGLA AND IN 109 AND 111 BREIÐHOLT 8973611 Stór 2ja herbergja íbúð í Breiðholti Til leigu nýuppgerð stór 2ja herbergja íbúð í neðra Breiðsholti. Leigist 3 mán- uði í senn. Leiga 110 þús pr. mán. Húsgögn fylgja. Traustir ábyrgðarmenn verða að vera. Upplýsingar um samn- ingsgerð gerir Víðir í s. 698 0318 Um ástand gefur Heimir í s. 896 5120 Húsnæði óskast óska eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu í hafnarfirði sem fyrst,langtímaleiga!. meðmæli,bankatrygging. uppl.í s.6922086 Söðlasmiðurinn í mosó óskar eftir hús- næði 20-35fm húsnæði eða bílskúr. Uppl s. 661 8864 3ja herbergja íbúð til langtímaleigu óskast f. mig og dóttur mína, helst í 105. Greiðslugeta um 100þús. Uppl. i s. 659 2895. Óska eftir íbúð til leigu sem fyrst. S. 692 8425. Fasteignir Fjárfestar 180.000 evru lán óskast í 1 ár. Tryggt með 1. veðrétti í húsi í Þýskalandi. framtid12@visir.is Atvinnuhúsnæði Til leigu iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði. Stærðir frá 180 til 530 ferm S. 660 1060. Geymsluhúsnæði www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Lágt verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis- myndavélar. S. 555 3464. www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 0808. ATVINNA Atvinna í boði Starfsfólk óskast í hlutastarf við þrif á hótelíbúðum í miðbæ Rvk.Vinnut.frá 10-14 eða 11-15.Uppl í s.8974912 milli kl 10-13 eða á larus@simnet.is Óska eftir vönum starfskrafti í sauðburð á Norðurlandi Vestra. Uppl í síma 696 5181 Stýrimann og vélstjóra vantar á rækju- togara sem fer til veiða í hvallál uppl: 8930389 / 8488234 Atvinna óskast Óska eftir vinnu á skipi, allskonar vinnu. Er útskrifuð úr tækniskólanum. S. 698 3553. Viðskiptatækifæri Til sölu Hollywood tanklefi. Ath. öll skipti. Ath. á mótorhj., vélsl., bíl. S. 860 0866. TILKYNNINGAR Einkamál Stefnumót.is Vandaður og siðprúður vefur fyrir fólk sem langar í félagsskap, vinskap eða varanleg kynni. Vefurinn er gjaldfrjáls. Stefnumót.is. Stefnumót.is Vandaður og siðprúður vefur fyrir fólk sem langar í félagsskap, vinskap eða varanleg kynni. Vefurinn er gjaldfrjáls. Stefnumót.is. 26 ára ljóshærð kona vill kynnast karl- manni með tilbreytingu í huga. Augl. hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8241. Samkynhn. KK ath: Nú er mikið af nýjum auglýsingum á Rauða Torginu Stefnumót. Þú heyrir auglýsingar í s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort) og auglýsir sjálfur frítt í s. 535-9923. Uppboð Fasteignir Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali Fundir / Mannfagnaður Nánari upplýsingar veitir Sævar Ólafsson Norðurbakki 220 Hafnarfjörður Opin og björt íbúð á frábærum stað í hjarta Hafnarfjarðar. Tvö rúmgóð svefnherbergi og þvottahús. Opið eldhús- og stofurými með stórum gluggum, góðum svölum og frábæru útsýni yfir gömlu höfnina. Bílastæði og geymsla fylgja í kjallara sem tengist íbúðinni með lyftu. Á þaki hússins er sameiginleg verönd með frábæru útsýni. Baðherbergi er flísalagt, vel búið tækjum og með baðkari og sturtu. Að öðru leyti er íbúðin tilbúin undir tréverk. 109 fm, 3ja herbergja útsýnisíbúð á þriðju hæð með bílageymslu við gömlu höfnina í Hafnarfirði. Reisulegt og rúmgott parhús á frábærum stað. Gengið er inn í opið og gott rými á efri hæð með 24 fm svölum og frábæru útsýni. Á neðri hæð eru stór svefnherbergi, hol og hjónasvíta með fataherbergi og sér baði. Húsið, sem er með innbyggðum bílskúr, er rúmlega fokhelt að innan en gert er ráð fyrir útipotti og hita í plani að framan. Stutt er í alla þjónustu og skemmtilegar gönguleiðir við Úlfarsfell. Húsið er nánast tilbúið að utan fyrir flísalögn, málningu eða klæðningu; veggir eru einangraðir og raflagnaleiðir komnar í steypta innveggi og útveggi. 202 fm parhús á tveimur hæðum á góðum stað með miklu útsýni í Úlfarsfelli. Urðarbrunnur 113 Reykjavík Húsið skiptist í aðalhús og gestahús með bílskúr í kjallara. Komið er inn í anddyri með innangengt í þvottaherbergi og geymslu. Stofa og eldhús með fallegu útsýni yfir Norðurá. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og gert ráð fyrir fataskápum í þeim öllum. Rúmgott baðherbergi. Gestahús er með góðu svefnherbergi, baðherbergi og geymslu/sturtuaðstöðu fyrir heitan pott. Húsið er smíðað úr steyptum einingum með steináferð og stálgrind klædd áli og gleri yfir stofu. Stórar rennihurðir opnast út á pall. Vandaðir ál/trégluggar eru í húsinu. Húsið er fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð, búið að fleyga ramp niður í bílskúr. Búið að setja upp milliveggi, ganga frá raflagna leiðum og vatnslögnum í veggjum. Gólfhiti er í gólfum og þau tilbúin fyrir gólfefni. Grind fyrir loftaklæðningu í stofu og eldhús tilbúin fyrir klæðningu. Öll inntök komin inn í hús ásamt skolpkerfi sem er tengt. Klósettkassi fyrir upphengt salerni og klósett tengt í gestahúsi. Reisulegt 130 fm sumarhús með 70 fm bílskúr á eignarlandi við Norðurá. Víðines 311 Borgarnes Íbúðin er vel búin og með góðum gólfefnum. Vandaðar yfirfelldar innihurðir úr eik en innréttingar og skápar eru með spónlagðri eik. Baðherbergi er flísalagt, með baðkari og stílhreinni hvítri innréttingu. Sjónvarps- og símatenglar eru í öllum herbergjum. Sérgeymsla í kjallara fylgir sem og hlutdeild í hjóla- og vagnageymslu á 1. hæð. Öll sameign er fullfrágengin og snyrtileg. Frábær útsýnisíbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Kaupvangur 700 Egilsstaðir SPENNANDI EIGNIR Á GÓÐU VERÐI Tilkynningar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.