Fréttablaðið - 04.05.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 04.05.2010, Blaðsíða 52
36 4. maí 2010 ÞRIÐJUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.30 Bestu leikirnir: KR - ÍBV 29.08.99 Árið 1999 hélt KR upp á aldaraf- mæli félagsins og líkt og oft áður voru gerð- ar miklar væntingar til liðsins. KR barðist um titilinn við ÍBV en liðin mættust í 15. umferð á KR-vellinum þann 29. ágúst. KR hafði þá tveggja stiga forystu á Eyjamenn. 17.00 Spænsku mörkin 2009-2010 Allir leikir umferðarinnar í spænska boltan- um skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrif- in á einum stað. 17.55 Barcelona - Tenerife Bein út- sending frá leik úr spænska boltanum. 20.00 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 20.30 2009 PLAYERS Championship Official Film Mynd þar sem fjallað er um The Players Championship mótið í golfi árið 2009. Spennan var mikil á mótinu en sjón er sögu ríkari. 21.20 PGA Tour Highlights Öll mót árs- ins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 22.15 Road To The Finale Sýnt frá Ultimate Fighter þar sem margir af bestu bar- dagamönnum heims mæta til leiks. 23.00 Barcelona - Tenerife Útsending frá leik úr spænska boltanum. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparn- ir og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Einu sinni var (10:22) 10.55 Cold Case (23:23) 11.45 Numbers (12:23) 12.35 Nágrannar 13.00 The Pursuit of Happyness 15.00 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ben 10, Risaeðlugarðurinn og Strumparnir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (9:22) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vana- gang en ekki líður sá dagur að þau eða börn- in, Bart, Lísa og Maggí, rati ekki í vandræði. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (22:24) 19.45 How I Met Your Mother (10:20) Í þessari þriðju seríu fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin. 20.10 How I Met Your Mother (11:24) Þáttur úr fjórðu seríu þessara vinsælu gaman- þátta. 20.35 Modern Family (14:24) Gaman- þáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þeirra liggja saman og þær lenda í drepfyndnum aðstæðum. 21.00 Bones (13:22) Fimmta serían þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance „Bones” Brennan réttarmeinafræðingi. 21.45 Curb Your Enthusiasm (2:10) Larry David snýr nú aftur í sjöundu þáttaröð- inni, studdur stjörnunum úr Seinfeld-þátt- unum. 22.15 Daily Show: Global Edition 22.40 Grey’s Anatomy (19:24) 23.25 When the Last Sword Is Drawn 01.45 The Pursuit of Happyness 03.40 Bones (13:22) 04.25 Curb Your Enthusiasm (2:10) 04.55 Cold Case (23:23) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 08.00 My Date with Drew 10.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man 12.00 Blades of Glory 14.00 My Date with Drew 16.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man 18.00 Blades of Glory 20.00 Analyze This Gamanmynd um mafíósa sem sækir meðferð hjá sálfræðingi. Aðalhlutverk: Billy Crystal og Robert De Niro. 22.00 Showtime Gamansöm spennu- mynd með Robert De Niro og Eddie Murphy í aðalhlutverki. 00.00 Good Luck Chuck 02.00 Red Dust 04.00 Showtime 06.00 Grilled 14.45 Íslenski boltinn (e) 15.45 Alla leið (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jimmy Tvískór (3:13) 17.52 Sammi (5:52) 18.00 Múmínálfarnir 18.25 Dýr í Afríku 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá þriðja leik Vals og Hauka. 20.55 Að duga eða drepast (Make It or Break It) (2:10) Bandarísk þáttaröð um ungar fimleikadömur. 21.40 Leiðin á HM (11:16) Upphitunar- þættir fyrir HM í fótbolta sem hefst í Suður- Afríku 11. júní. 22.10 Tíufréttir 22.20 Veðurfréttir 22.25 Rannsókn málsins - Drepið kónginn (Trial & Retribution XVI: Kill the King) (1:2) Bresk spennumynd frá 2008 í tveimur hlutum. Skurðlæknir, vinur Walkers lögreglufulltrúa, er myrtur og grunur fellur á föður stúlku sem lést í aðgerð hjá honum. 23.15 Lögregluforinginn - Brottnámið (The Commander: Abduction) (1:3) (e) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Fréttir (e) 00.45 Dagskrárlok 20.00 Hrafnaþing Bjarni Benedikts- son, formaður Sjálfstæðisflokksins, er gest- ur Ingva Hrafns. 21.00 Græðlingur Guðríður Helgadóttir sýnir réttu handbrögðin við garðyrkjustörfin. 21.30 Mannamál Sigmundur Ernir Rún- arsson alþingismaður fer yfir helstu málefni þjóðfélagsins. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 07.00 Blackburn - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.15 Portsmouth - Wolves Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.55 Birmingham - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.35 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 18.05 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Liverpool - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Sunderland - Man. Utd. Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Fulham - West Ham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 00.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 21.50 That Mitchell and Webb Look STÖÐ 2 EXTRA 21.45 Curb Your Enthusiasm STÖÐ 2 21.05 Nýtt útlit SKJÁR EINN 20.10 Valur – Haukur, beint SJÓNVARPIÐ 17.55 Barcelona – Tenerife, beint STÖÐ 2 SPORT ▼ ▼ ▼ 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.25 Dr. Phil 18.10 Spjallið með Sölva (11:14) (e) 19.00 Girlfriends (14:22) (e) 19.20 America’s Funniest Home Vid- eos (39:50) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjöl- skyldur hafa fest á filmu. 19.45 King of Queens (3:24) (e) 20.10 Accidentally on Purpose (15:18) Billie býður sjálfri sér á fagnað með göml- um skólafélögum Zacks en hefur áhyggjur af því að hún standist ekki samanburð við flotta fyrrverandi kærustu hans. 20.35 Með öngulinn í rassinum (5:6) Ný íslensk þáttaröð þar sem tvíburabræð- urnir Gunnar og Ásmundur Helgasynir keppa í laxveiði og ýmsu öðru sem viðkem- ur henni. 21.05 Nýtt útlit (10:11) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veit- ir fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Í þætti kvöldsins er það leikkonan Elva Ósk Ólafs- dóttir sem fær nýtt og ferskt útlit. 21.55 The Good Wife (17:23) Bandarísk þáttaröð um konu sem snýr aftur til starfa sem lögfræðingur eftir að eiginmaður henn- ar lendir í kynlífshneyksli og er dæmdur í fangelsi fyrir spillingu í opinberu starfi. 22.45 Heroes (5:19) . 23.30 Jay Leno Aðalgestur Jay Leno í kvöld er Mickey Rourke. 00.15 CSI (10:23) (e) 01.05 Battlestar Galactica (18:22) 01.45 The Good Wife (17:23) (e) 02.35 King of Queens (3:24) (e) 02.55 Pepsi MAX tónlist ▼ > Robert De Niro „Það er ekkert eins kaldhæðnislegt og mótsagnakennt og lífið sjálft.“ De Niro fer með aðalhlutverk- ið í tveimur bíómyndum sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld, Analize This sem sýnd er kl. 20.00 og Showtime kl. 22.00. Fyndið sjónvarpsefni verður ekki til á hverjum degi. Ekki einu sinni á hverju ári. Stundum þarf maður að orna sér við sömu gömlu gaman- þáttaseríurnar árum saman áður en boðlegt, nýtt efni rekur á fjörur manns. Áratugum saman horfði fólk á Monty Python og hló og beið. Skammlíf snilld skaut upp kollinum af og til og hjálpaði mönnum yfir erfiðustu enduráhorfshjallana: Black Adder, Fawlty Towers og svo framvegis. Svo komu Simpsons. Á áratugnum sem nú er að líða ber Arrested Development hæst og er sannkallaður grínbautasteinn nýrrar aldar. Nú þegar flestir hafa slitið þeim mynddiskum í marggang er fólk farið að lengja eftir einhverju nýju og fersku. Ein- hverju öðru en enn einum ungt-fólk-á-bar-að-tala-um- kynlíf-þættinum á borð við How I Met Your Mother. Og sjá: framleiðendur vestanhafs hafa svarað kalli okkar með því að færa okkur Modern Family. Modern Family segir sögu dysfúnksjónal fjölskyldu í bandarísku úthverfi sem Valgerður Halldórsdóttir fjölskylduflækjufræðingur nyti eflaust að greina í þaula. Afinn er giftur rómanskri kynbombu og þolir ekki feitlaginn og kvenlegan son hennar úr fyrra hjónabandi. Sonur hans er hommi, á fljúgandi hýran kærasta og ættleitt barn frá Asíu, og dóttirin á þrjú miserfið börn með myndarleg- um manni sem stappar nærri Frank Hvam í vandræðalegum tilburðum við flestar aðstæður. Allt er þetta hin besta skemmtun eins og gefur að skilja. Og ætti að duga mönnum vel í biðinni eftir næsta stórvirki gamanþáttasögunnar. Nú er bara að vona að bandaríska þjóðin kunni gott að meta svo Pritchett- og Dunphy-fjölskyldurnar hljóti ekki jafn snautlegan endi og Bluth-fjölskyldan gerði langt fyrir aldur fram snemma árs 2006. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON FANN GOTT GRÍN TIL AÐ ORNA SÉR VIÐ Flækjufjölskylda af bestu sort ST O FA 5 3 MÁ LTÍÐ MÁN AÐA RINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.