Fréttablaðið - 04.05.2010, Page 52

Fréttablaðið - 04.05.2010, Page 52
36 4. maí 2010 ÞRIÐJUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.30 Bestu leikirnir: KR - ÍBV 29.08.99 Árið 1999 hélt KR upp á aldaraf- mæli félagsins og líkt og oft áður voru gerð- ar miklar væntingar til liðsins. KR barðist um titilinn við ÍBV en liðin mættust í 15. umferð á KR-vellinum þann 29. ágúst. KR hafði þá tveggja stiga forystu á Eyjamenn. 17.00 Spænsku mörkin 2009-2010 Allir leikir umferðarinnar í spænska boltan- um skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrif- in á einum stað. 17.55 Barcelona - Tenerife Bein út- sending frá leik úr spænska boltanum. 20.00 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 20.30 2009 PLAYERS Championship Official Film Mynd þar sem fjallað er um The Players Championship mótið í golfi árið 2009. Spennan var mikil á mótinu en sjón er sögu ríkari. 21.20 PGA Tour Highlights Öll mót árs- ins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 22.15 Road To The Finale Sýnt frá Ultimate Fighter þar sem margir af bestu bar- dagamönnum heims mæta til leiks. 23.00 Barcelona - Tenerife Útsending frá leik úr spænska boltanum. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparn- ir og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Einu sinni var (10:22) 10.55 Cold Case (23:23) 11.45 Numbers (12:23) 12.35 Nágrannar 13.00 The Pursuit of Happyness 15.00 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ben 10, Risaeðlugarðurinn og Strumparnir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (9:22) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vana- gang en ekki líður sá dagur að þau eða börn- in, Bart, Lísa og Maggí, rati ekki í vandræði. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (22:24) 19.45 How I Met Your Mother (10:20) Í þessari þriðju seríu fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin. 20.10 How I Met Your Mother (11:24) Þáttur úr fjórðu seríu þessara vinsælu gaman- þátta. 20.35 Modern Family (14:24) Gaman- þáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þeirra liggja saman og þær lenda í drepfyndnum aðstæðum. 21.00 Bones (13:22) Fimmta serían þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance „Bones” Brennan réttarmeinafræðingi. 21.45 Curb Your Enthusiasm (2:10) Larry David snýr nú aftur í sjöundu þáttaröð- inni, studdur stjörnunum úr Seinfeld-þátt- unum. 22.15 Daily Show: Global Edition 22.40 Grey’s Anatomy (19:24) 23.25 When the Last Sword Is Drawn 01.45 The Pursuit of Happyness 03.40 Bones (13:22) 04.25 Curb Your Enthusiasm (2:10) 04.55 Cold Case (23:23) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 08.00 My Date with Drew 10.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man 12.00 Blades of Glory 14.00 My Date with Drew 16.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man 18.00 Blades of Glory 20.00 Analyze This Gamanmynd um mafíósa sem sækir meðferð hjá sálfræðingi. Aðalhlutverk: Billy Crystal og Robert De Niro. 22.00 Showtime Gamansöm spennu- mynd með Robert De Niro og Eddie Murphy í aðalhlutverki. 00.00 Good Luck Chuck 02.00 Red Dust 04.00 Showtime 06.00 Grilled 14.45 Íslenski boltinn (e) 15.45 Alla leið (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jimmy Tvískór (3:13) 17.52 Sammi (5:52) 18.00 Múmínálfarnir 18.25 Dýr í Afríku 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá þriðja leik Vals og Hauka. 20.55 Að duga eða drepast (Make It or Break It) (2:10) Bandarísk þáttaröð um ungar fimleikadömur. 21.40 Leiðin á HM (11:16) Upphitunar- þættir fyrir HM í fótbolta sem hefst í Suður- Afríku 11. júní. 22.10 Tíufréttir 22.20 Veðurfréttir 22.25 Rannsókn málsins - Drepið kónginn (Trial & Retribution XVI: Kill the King) (1:2) Bresk spennumynd frá 2008 í tveimur hlutum. Skurðlæknir, vinur Walkers lögreglufulltrúa, er myrtur og grunur fellur á föður stúlku sem lést í aðgerð hjá honum. 23.15 Lögregluforinginn - Brottnámið (The Commander: Abduction) (1:3) (e) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Fréttir (e) 00.45 Dagskrárlok 20.00 Hrafnaþing Bjarni Benedikts- son, formaður Sjálfstæðisflokksins, er gest- ur Ingva Hrafns. 21.00 Græðlingur Guðríður Helgadóttir sýnir réttu handbrögðin við garðyrkjustörfin. 21.30 Mannamál Sigmundur Ernir Rún- arsson alþingismaður fer yfir helstu málefni þjóðfélagsins. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 07.00 Blackburn - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.15 Portsmouth - Wolves Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.55 Birmingham - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.35 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 18.05 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Liverpool - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Sunderland - Man. Utd. Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Fulham - West Ham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 00.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 21.50 That Mitchell and Webb Look STÖÐ 2 EXTRA 21.45 Curb Your Enthusiasm STÖÐ 2 21.05 Nýtt útlit SKJÁR EINN 20.10 Valur – Haukur, beint SJÓNVARPIÐ 17.55 Barcelona – Tenerife, beint STÖÐ 2 SPORT ▼ ▼ ▼ 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.25 Dr. Phil 18.10 Spjallið með Sölva (11:14) (e) 19.00 Girlfriends (14:22) (e) 19.20 America’s Funniest Home Vid- eos (39:50) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjöl- skyldur hafa fest á filmu. 19.45 King of Queens (3:24) (e) 20.10 Accidentally on Purpose (15:18) Billie býður sjálfri sér á fagnað með göml- um skólafélögum Zacks en hefur áhyggjur af því að hún standist ekki samanburð við flotta fyrrverandi kærustu hans. 20.35 Með öngulinn í rassinum (5:6) Ný íslensk þáttaröð þar sem tvíburabræð- urnir Gunnar og Ásmundur Helgasynir keppa í laxveiði og ýmsu öðru sem viðkem- ur henni. 21.05 Nýtt útlit (10:11) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veit- ir fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Í þætti kvöldsins er það leikkonan Elva Ósk Ólafs- dóttir sem fær nýtt og ferskt útlit. 21.55 The Good Wife (17:23) Bandarísk þáttaröð um konu sem snýr aftur til starfa sem lögfræðingur eftir að eiginmaður henn- ar lendir í kynlífshneyksli og er dæmdur í fangelsi fyrir spillingu í opinberu starfi. 22.45 Heroes (5:19) . 23.30 Jay Leno Aðalgestur Jay Leno í kvöld er Mickey Rourke. 00.15 CSI (10:23) (e) 01.05 Battlestar Galactica (18:22) 01.45 The Good Wife (17:23) (e) 02.35 King of Queens (3:24) (e) 02.55 Pepsi MAX tónlist ▼ > Robert De Niro „Það er ekkert eins kaldhæðnislegt og mótsagnakennt og lífið sjálft.“ De Niro fer með aðalhlutverk- ið í tveimur bíómyndum sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld, Analize This sem sýnd er kl. 20.00 og Showtime kl. 22.00. Fyndið sjónvarpsefni verður ekki til á hverjum degi. Ekki einu sinni á hverju ári. Stundum þarf maður að orna sér við sömu gömlu gaman- þáttaseríurnar árum saman áður en boðlegt, nýtt efni rekur á fjörur manns. Áratugum saman horfði fólk á Monty Python og hló og beið. Skammlíf snilld skaut upp kollinum af og til og hjálpaði mönnum yfir erfiðustu enduráhorfshjallana: Black Adder, Fawlty Towers og svo framvegis. Svo komu Simpsons. Á áratugnum sem nú er að líða ber Arrested Development hæst og er sannkallaður grínbautasteinn nýrrar aldar. Nú þegar flestir hafa slitið þeim mynddiskum í marggang er fólk farið að lengja eftir einhverju nýju og fersku. Ein- hverju öðru en enn einum ungt-fólk-á-bar-að-tala-um- kynlíf-þættinum á borð við How I Met Your Mother. Og sjá: framleiðendur vestanhafs hafa svarað kalli okkar með því að færa okkur Modern Family. Modern Family segir sögu dysfúnksjónal fjölskyldu í bandarísku úthverfi sem Valgerður Halldórsdóttir fjölskylduflækjufræðingur nyti eflaust að greina í þaula. Afinn er giftur rómanskri kynbombu og þolir ekki feitlaginn og kvenlegan son hennar úr fyrra hjónabandi. Sonur hans er hommi, á fljúgandi hýran kærasta og ættleitt barn frá Asíu, og dóttirin á þrjú miserfið börn með myndarleg- um manni sem stappar nærri Frank Hvam í vandræðalegum tilburðum við flestar aðstæður. Allt er þetta hin besta skemmtun eins og gefur að skilja. Og ætti að duga mönnum vel í biðinni eftir næsta stórvirki gamanþáttasögunnar. Nú er bara að vona að bandaríska þjóðin kunni gott að meta svo Pritchett- og Dunphy-fjölskyldurnar hljóti ekki jafn snautlegan endi og Bluth-fjölskyldan gerði langt fyrir aldur fram snemma árs 2006. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON FANN GOTT GRÍN TIL AÐ ORNA SÉR VIÐ Flækjufjölskylda af bestu sort ST O FA 5 3 MÁ LTÍÐ MÁN AÐA RINS

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.