Fréttablaðið - 04.05.2010, Page 38
1. Hvaða land vann Eurovison árið 1999?
a. Þýskaland
b. Ísrael
c. England
d. Svíþjóð
e. Belgía
2. Hvar var Eurovision-keppnin haldin árið 1986?
a. Sviss
b. Hollandi
c. Noregi
d. Spáni
e. Rúmeníu
3. Hvað hét framlag Norðmanna árið 1986?
a. Romeo
b. Haraldur V
c. I love you baby
d. Julia
e. Fleksnes
4. Frá hvaða landi var söngflokkurinn Teach-In
sem sigraði Eurovision árið 1975 með laginu
Ding-A-Dong?
a. Danmörku
b. Albaníu
c. Hollandi
d. Andorra
e. Englandi
5. Um hvaða mannvirki í Berlín söng Norðmaðurinn
Ketil Stokkan í Eurovision árið 1990?
a. Sjónvarpsturninn
b. Kino International
c. Berlínarmúrinn
d. Brandenborgarhliðið
e. Konrad Tönz barinn
6. Hvað hét söngflokkurinn sem flutti
Gleðibankann 1986?
a. HelgEirPálm
b. Bankastjórnin
c. Icy
d. Crazy Icelanders
e. The Icelings
7. Hvaða norski söngdúett flutti lagið
La det swinge árið 1985?
a. Lobbyists
b. The Bobby Ewings
c. Bobbysocks
d. The Polka Dots
e. Olsen Olsen
8. Fyrir hvaða land söng Céline Dion í Eurovision
árið 1988?
a. Noreg
b. Möltu
c. Kýpur
d. Sviss
e. Frakkland
9. Í hvaða landi var Eurovision haldið þegar
Selma lenti í 2. sæti?
a. Ísrael
b. Finnlandi
c. Úkraínu
d. Tyrklandi
e. Jórdaníu
10. Hvað heitir leikkonan sem lék Silvíu Nótt?
a. Ásta Elva Erlendsdóttir
b. Ágústa Elva Erlingsdóttir
c. Ágústa Eva Erlendsdóttir
d. Ásthildur Eva Erlingsdóttir
e. Hrafndís Hólmbertsdóttir Briem
11. Hver flutti framlag Breta árið 1969?
a. George Harrison
b. Lulu
c. Mick Jagger
d. Margaret Thatcher
e. Mike Oldfield
12. Hver samdi lagið Angel sem Íslendingar
sendu í Eurovision árið 2001?
a. Sigvaldi Kaldalóns
b. Einar Bárðarson
c. Jónsi
d. Jakob Frímann Magnússon
e. Geir Ólafs
13. Hvert var íslenska heiti lagsins Open Your Heart
sem Birgitta Haukdal söng í Eurovision?
a. Þú ert úti um allt
b. Mér er svo kalt
c. Leigðu mér malt
d. Segðu mér allt
e. Réttu mér salt
14. Hvaða stórhertogadæmi, sem Iceland Express
flýgur til, hefur unnið Eurovision 5 sinnum?
a. Sviss
b. Lúxemborg
c. Hessen í Þýskalandi
d. Vatíkanið
e. Jórdanía
15. Hverjir flugu á vængjum ástarinnar?
a. Olsen-bræður
b. Hansen-bræður
c. Johnnie and the Logans
d. Kim Larsen og Gasolin
e. Dodo and the Dodos
16. Í hvaða landi, sem Iceland Express flýgur til,
var Eurovision-keppnin haldin þegar Stebbi og
Eyfi sungu Nínu?
a. Noregi
b. Spáni
c. Þýskalandi
d. Ítalíu
e. Danmörku
17. Í hvaða borg, sem Iceland Express flýgur til,
var Eurovision-keppnin haldin 1998 þegar
Dana International sigraði?
a. Bergen
b. London
c. Birmingham
d. Kaupmannahöfn
e. Varsjá
18. Hvers lensk er Nicole sem sigraði Eurovision
árið 1982?
a. Dönsk
b. Belgísk
c. Þýsk
d. Spænsk
e. Frönsk
19. Hvaða þjóð sigraði árið sem Ísland tók fyrst þátt?
a. Danmörk
b. Holland
c. Kýpur
d. Belgía
e. Ísrael
20. Á hvaða hljóðfæri spilar Alexander Rybak?
a. Sög
b. Hörpu
c. Fiðlu
d. Selló
e. Kontrabassa
Ferðaleikur fyrir fluggáfaða ferðalanga
Smelltu þér þá inn á
www.icelandexpress.is/eurovision
og settu inn svörin þín.
Gangi þér vel!
Allt orðið
kórrétt?
Dregið í
Frá A–J
á Rás 2
8. maí
www.icelandexpress.is/eurovision
Hvernig ertu að þér í Júrófræðunum? Taktu þátt í stórskemmtilegum Eurovision-leik okkar, þú gætir unnið flug fyrir
tvo til Óslóar, heimaborgar Eurovision í ár. Það er einfalt að taka þátt, hér eru 20 hæfilega þungar spurningar tengdar
Eurovision sem þú svarar, ferð svo inn á www.icelandexpress.is/eurovision og setur þar inn svörin þín. Það er ekki eftir
neinu að bíða, einn, tveir og byrja!
GLÆSILEGVERÐ-LAUN!