Fréttablaðið - 04.05.2010, Side 51

Fréttablaðið - 04.05.2010, Side 51
ÞRIÐJUDAGUR 4. maí 2010 35 Kennarar óskast www.tskoli.is Tækniskólinn auglýsir eftirfarandi kennarastöður. Byggingatækniskólinn: Tvær stöður í tækni- teiknun (í aðra stöðuna þarf góða kunnáttu í Revit). Ein staða í veggfóðrun og dúklagningu. Hársnyrtiskólinn: Ein staða í faggreinum í hársnyrtingu. Hönnunar- og handverksskólinn: Ein staða í gull- og silfursmíði og ein staða í hönnunar- greinum. Raftækniskólinn: Tvær stöður í rafeindavirkjun. Tæknimenntaskólinn: Ein staða í efnafræði, ein í stærðfræði og ein í ensku. Upplýsingatækniskólinn: Fjórar stöður í marg- miðlun, þrjár stöður í tölvufræði og netkerfum, ein staða í upplýsinga- og f jölmiðlagreinum og ein staða í grafískri miðlun. Véltækniskólinn: Ein staða rafmagnstækni- fræðings og ein staða skipatæknifræðings til kennslu rafmagns- og vélstjórnargreina. Í allar stöður leitum við eftir iðnmeisturum og/eða fagfólki með framhaldsmenntun á viðkomandi sviði ásamt kennsluréttindum og kennslureynslu. Kjör eru samkvæmt stofnana- samningi KÍ og Tækniskólans. Umsóknir og fyrirspurnir sendist á bg@tskoli.is fyrir 9. maí 2010. Nordic Water new way to enjoy water Starfsfólk óskast í eftirfarandi sumarstörf: Þjónustufólk í sal, matreiðslufólk og aðstoð í eldhús. Starfstími er á bilinu júní/júlí – ágúst/september Til að skila inn umsóknum og leita frekari upplýsinga er bent á: veitingar@hotel701.is Atvinna Tilkynningar Fundir / Mannfagnaður Aðalfundur Aðalfundur Heilsuhringsins verður haldinn þriðjudaginn 11. maí kl. 20 í Norræna húsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Auglýsingasími Allt sem þú þarft…

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.