Fréttablaðið - 11.05.2010, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI11. maí 2010 — 109. tölublað — 10. árgangur
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
„Þetta er bara alveg geðveikt
gaman; ég fíla þetta alveg í b
segir Davíð Ö þetta b
Allir fá að spreyta sig
Davíð Örn Ingimarsson, nemi í tíunda bekk við Árbæjarskóla, ver stórum hluta frítíma sí
hefur síðastliðin tvö ár tekið þátt í starfi Sportklúbbs Árbæjar af f ll
MINNINGARSJÓÐUR Margrétar Oddsdóttur var
stofnaður nýlega. Margrét var skurðlæknir á Landspít-
alanum en lést úr krabbameini árið 2009 langt fyrir
aldur fram. Sjóðnum er ætlað að styrkja skurðlækningar
við brjóstakrabbameini á Landspítala. www.lsh.is
Davíð og vinir hans hafa tekið þátt í starfi Sportklúbbsins í vetur.
FRÉTTAB
LAÐ
IÐ
/RÓ
SA
Patti húsgögnLandsins mesta úrval af sófasettum
Láttu þér líða
269.900 kr
Verð áður
319.900kr
sws - 8922 horntunga
landið mittÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 2010 Samheldin fjölskyldaHjónin Einar Guðmundsson og Bríet Böðvarsdóttir fara í árlegar göngur
með stórfjölskyldunni. SÍÐA 3
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Landið mitt
ÞRIÐJUDAGUR
skoðun 14
veðrið í dag
Flest taka barninu vel
Gæludýrin þarf að undirbúa
vel fyrir komu ungabarns
á heimilið.
allt 3
Uppgangur hjá
Maxí popp
Fjöldi fyrirhugaðra
nýjunga á fertugs-
afmælinu.
tímamót 18
100% HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN
LAGADEILD
Metnaður og gæði
Umsóknarfrestur til 5. júní
Lagadeild
Flottur á dreglinum
Gísli Örn Garðars-
son var glæsilegur
á frumsýningu
Prince of Persia í
London.
fólk 24
BJART FYRRI PARTINN Hæg-
viðri í fyrstu en vaxandi SV-átt
vestan til síðdegis og þykknar
smám saman upp með vætu
undir kvöld. Hiti 5-14 stig.
veður 4
9
8
10
6
4
FÉLAGSMÁL Sýnt er að meðferðarúrræði fyrir karl-
menn sem beita heimilisofbeldi verður ekki í boði
stóran hluta sumars ef ekki fæst aukið fjármagn til
verkefnisins. Aðeins þarf um 800 þúsund krónur í
aukið rekstrarfé til að halda óskertri starfsemi. Það
er félags- og tryggingamálaráðuneytið sem hefur
veitt fjármagni til verkefnisins í gegnum Jafnrétt-
isstofu.
Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur segir að með-
ferðin, sem gengur undir heitinu Karlar til ábyrgðar,
hafi fengið sex milljónir á fjárlögum ársins, sem er
1,5 milljóna króna skerðing frá árinu á undan. Heim-
ilisofbeldi er alvarlegt vandamál sem fer þó leynt,
segir Einar Gylfi. Því fylgir mikil skömm fyrir alla
sem málið varðar. Ofbeldið getur birst sem líkam-
legt, andlegt eða kynferðislegt ofbeldi og er talið að
um 1.100 konur séu þolendur slíks ofbeldis á hverju
ári frá hendi maka eða fyrrverandi maka.
„Það er auðvitað áhyggjuefni að þeir sem eru
nýbyrjaðir í meðferð, eða þeir sem leita til okkar
á þessum tíma, fái ekki úrlausn sinna mála,“ segir
Einar. - shá
Meðferðarúrræði vegna heimilisofbeldis ekki í boði í sumar vegna fjárskorts:
Þurfa lítið til að hjálpa mörgum
SUMARIÐ ER KOMIÐ Sólin skein glatt um allt land í gær og það nýttu sér allir til fullnustu sem það á
annað borð gátu. Í miðbæ Reykjavíkur flatmöguðu elskendur á túnum á meðan aðrir dreyptu á kaffitári eða ísköldu
öli undir berum himni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Jafnt í opnunarleiknum
Valur og FH skildu jöfn,
2-2, í fyrsta leik sumarsins í
Pepsi-deildinni.
sport 30
FRAKKLAND/AP Öskuskýið frá
Eyjafjallajökli er nú talið lík-
legt til að hafa
meiriháttar
áhrif á kvik-
myndahátíð-
ina í Cannes.
Bandaríska
stórblaðið Los
Angeles Times
segir frá því
að stjörnur á
borð við Russel
Crowe og Sean
Penn komist jafnvel ekki tíman-
lega á hátíðina, frekar en þúsund-
ir gesta sem ætla að fljúga á milli
landa.
Kvikmyndahátíðin í Cannes
er sú stærsta í heiminum á ári
hverju og framleiðendur eiga
mikið undir því að kynning kvik-
mynda þeirra takist vel. Eldfjall-
ið gæti því valdið framleiðend-
um búsifjum líkt og bændum hér
heima. - shá
Kvikmyndahátíðin í Cannes:
Stjörnur þurfa
að sitja heima
RUSSEL CROWE
KÖNNUN Sjálfstæðisflokkurinn
heldur hreinum meirihluta í kom-
andi bæjarstjórnarkosningum
í Reykjanesbæ samkvæmt nið-
ur stöðum nýrrar skoðanakönn-
unar Fréttablaðsins og Stöðvar 2.
Flokkurinn missir einn bæjarfull-
trúa samkvæmt könnuninni.
Alls sögðust 51,2 prósent þeirra
sem afstöðu tóku ætla að kjósa
Sjálfstæðisflokkinn. Það myndi
skila flokknum sex bæjarfull-
trúum af ellefu, en flokkurinn er
með sjö fulltrúa í dag.
Samfylkingin nýtur samkvæmt
könnuninni stuðnings 26,4 pró-
senta íbúa Reykjanesbæjar, og
fengi þrjá fulltrúa yrðu niður-
stöður kosninga í takt við könn-
unina.
Vinstri græn ná inn einum bæj-
arfulltrúa samkvæmt könnun-
inni, og fá 12,1 prósent atkvæða.
Flokkurinn náði ekki manni í bæj-
arstjórn í kosningunum 2006.
Framsóknarflokkurinn mælist
nú með stuðning 10,3 prósenta
bæjarbúa, og fengi einn bæjar-
fulltrúa samkvæmt niðurstöðum
könnunarinnar.
Fremur litlar breytingar hafa
orðið á stuðningi við stjórnmála-
flokka frá kosningunum 2006.
Sjálfstæðisflokkur hefur tapað
um fimm prósentustigum.
Vinstri græn ríflega tvöfalda
fylgi sitt frá árinu 2006, en eru
enn langt undir fylgi flokksins á
landsvísu.
Samfylkingin og Framsóknar -
flokkurinn buðu sameiginlega
fram í síðustu kosningum, og fá
sameiginlega um 3,5 prósentum
meira fylgi en í kosningunum.
Talsvert hefur verið tekist
á um fjárhag Reykjanesbæj-
ar undan farið. Í fjárhagsáætlun
sem samþykkt var í upphafi árs
var gert ráð fyrir 2.700 til 2.900
nýjum störfum í sveitarfélaginu,
en Eftirlitsnefnd með fjármálum
sveitarfélaga lýsti efasemdum um
þær forsendur.
- bj / sjá síður 8 og 12
Meirihluti D-listans heldur
Sjálfstæðisflokkurinn fær hreinan meirihluta í Reykjanesbæ samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar
2. Vinstri græn vinna einn bæjarfulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. Litlar breytingar hjá öðrum flokkum.
SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR
REYKJANESBÆR
SAMKVÆMT KÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS OG STÖÐVAR 2 11. MAÍ
Skipting
bæjarfulltrúa
D
D
D D V
B
S
S
SD
D