Fréttablaðið - 11.05.2010, Page 44
32 11. maí 2010 ÞRIÐJUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparn-
ir og Bratz.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Einu sinni var (11:22)
10.55 Tískulöggurnar
11.45 Numbers (13:23)
12.35 Nágrannar
13.00 Radio Days
14.30 Notes From the Underbelly
15.00 Sjáðu
15.30 Barnatími Stöðvar 2 Risaeðlu-
garðurinn, Ben 10 og Strumparnir.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons (12:22)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (1:24) Gam-
anmyndaflokkur um bræðurna Charlie og
Alan Harper.
19.45 How I Met Your Mother (14:20)
Við fáum nú að kynnast enn betur vinunum
Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin.
20.10 How I Met Your Mother (12:24)
20.35 Modern Family (15:24)
21.00 Bones (14:22) Spennuþáttur þar
sem fylgst er með störfum Dr. Temperance
„Bones“ Brennan réttarmeinafræðings.
21.45 Curb Your Enthusiasm (3:10)
Larry David snýr nú aftur í sjöundu þáttaröð-
inni, studdur stjörnunum úr gamanþættin-
um Seinfeld, þeim Jerry, Kramer, Elaine og
George.
22.15 Daily Show: Global Edition
22.45 Grey‘s Anatomy (20:24)
23.30 Badasssss!
01.15 Radio Days
02.45 Dirty Tricks
03.25 How I Met Your Mother (14:20)
03.45 How I Met Your Mother (12:24)
04.10 Modern Family (15:24)
04.35 Curb Your Enthusiasm (3:10)
05.05 The Simpsons (12:22)
05.30 Fréttir og Ísland í dag
08.05 The Truth About Love
10.00 My Blue Heaven
12.00 Annie
14.05 The Truth About Love
16.00 My Blue Heaven
18.00 Annie
20.05 Tristan + Isolde
22.10 The Beat My Heart Skipped
00.00 Goodfellas
02.20 Trapped in Paradise
04.10 The Beat My Heart Skipped
06.00 Man About Town
20.00 Hrafnaþing Kristin Pétursdóttir, Vil-
borg Einarsdóttir og Jón Steindór Valdimars-
son um atvinnulífið.
21.00 Græðlingur Guðríður Helgadóttir
sýnir réttu handbrögðin við garðyrkjustörfin.
21.30 Tryggvi Þór á Alþingi Tryggvi Þór
Herbertsson alþingismaður fer yfir það allra
helsta í íslenskum þjóðmálum
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
07.00 Valur - FH Útsending frá leik í
Pepsi-deild karla í knattspyrnu.
17.25 Meistaradeild Evrópu: Frétta-
þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
17.55 Valur - FH Útsending frá leik Vals
og FH í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.
19.45 Fram - ÍBV Bein útsending frá
leik Fram og ÍBV í Pepsi-deild karla í knatt-
spyrnu.
22.00 Pepsimörkin 2010 Sýnt frá öllum
leikjum Pepsi-deildar karla og sérfræðing-
ar Stöðvar 2 Sport, þeir Tómas Ingi og Maggi
Gylfa, verða á sínum stað.
23.00 Bestu leikirnir. Fylkir - Þróttur
18.08. 2003 Árið 2003 byrjaði Þróttur vel í
Landsbankadeildinni og var í toppbaráttunni
eftir fyrri umferðina. Þróttarar töpuðu fyrstu
fjórum leikjunum í seinni umferðinni þegar
kom að leik við Fylki í Árbænum sem var í
bullandi baráttu um Íslandsmeistaratitilinn.
23.30 Fram - ÍBV Útsending frá leik í
Pepsi-deild karla.
01.20 Pepsimörkin 2010
16.40 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
17.35 Premier League World Enska úr-
valsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum.
18.05 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca Cola-deildinni.
18.40 Nott. Forest - Blackpool Bein út-
sending frá leik í umspili ensku 1. deildar-
innar.
20.45 Football Legends Bestu knatt-
spyrnumenn sögunnar skoðaðir og skyggnst
á bak við tjöldin. Í þessum þætti verður fjall-
að um Raul, leikmann Real Madrid á Spáni.
21.15 Chelsea - Wigan Útsending frá leik
í ensku úrvalsdeildinni.
22.55 West Ham - Man. City Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
00.35 Nott. Forest - Blackpool Útsend-
ing frá leik í ensku 1. deildinni.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
17.25 Dr. Phil
18.10 Spjallið með Sölva (12:14) (e)
19.00 Girlfriends (16:22) (e)
19.20 America’s Funniest Home Vid-
eos (40:50)
19.45 King of Queens (8:24) (e)
20.10 Accidentally on Purpose (16:18)
Zack er ósáttur þegar Billie ræður hjúkrunar-
konu til að hjálpa þeim að undirbúa sig fyrir
barnsburðinn.
20.35 Með öngulinn í rassinum
(6:6) Ný, íslensk þáttaröð þar sem tvíbura-
bræðurnir Gunnar og Ásmundur Helgasyn-
ir keppa í laxveiði og öðru sem viðkem-
ur veiðinni. Það er komið að lokaþættin-
um og nú dregur til tíðinda. Öldungaráðið
skoðar málin, kastkeppnin klárast og úrslit-
in koma í ljós.
21.05 Nýtt útlit (11:11) Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir fólki
nýtt útlit, allt frá förðun til fata.
21.55 The Good Wife (18:23) Há-
skólastelpa er sökuð um morð á skóla-
systur sinni. Skotfærasérfræðingurinn Kurt
McVeigh snýr aftur og það hitnar í kolunum
hjá honum og Diane.
22.45 Heroes (10:19) Bandarísk þátta-
röð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrulegum
hæfileikum.
23.30 Jay Leno Gestur Jays Leno í kvöld
er leikarinn Don Cheadle.
00.15 CSI (11:23) (e)
01.05 The Good Wife (18:23) (e)
01.55 King of Queens (8:24) (e)
02.20 Pepsi MAX tónlist
15.45 Alla leið (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Jimmy Tvískór (4:13)
17.52 Sammi (6:52)
18.00 Múmínálfarnir
18.25 Dansað á fákspori
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Að duga eða drepast (Make It
or Break It) (3:10) Bandarísk þáttaröð um
ungar fimleikadömur sem dreymir um að
komast í fremstu röð og keppa á Ólymp-
íuleikum.
20.55 Leiðin á HM (12:16) Upphitunar-
þættir fyrir HM í fótbolta sem hefst í Suður-
Afríku 11. júní. Að þessu sinni eru kynnt lið
Síle og Paragvæ.
21.25 Út í bláinn (Packat & klart somm-
ar) Sænsk ferðaþáttaröð þar sem flakkað
er um víða veröld og skoðað það sem fyrir
augu ber.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Rannsókn málsins - Drepið
kónginn (Trial & Retribution XVI: Kill the
King) (2:2) Bresk spennumynd frá 2008 í
tveimur hlutum.
23.05 Íslenski boltinn Fjallað verður um
Íslandsmótið í fótbolta.
23.50 Lögregluforinginn - Brottnámið
(The Commander: Abduction) (2:3)(e)
00.40 Kastljós (e)
01.10 Fréttir (e)
01.20 Dagskrárlok
21.50 That Mitchell and Webb
Look STÖÐ 2 EXTRA
21.45 Curb Your Enthusiasm
STÖÐ 2
20.35 Með öngulinn í rassinum
SKJÁREINN
20.10 Að duga eða drepast
SJÓNVARPIÐ
19.45 Fram – ÍBV, beint
STÖÐ 2 SPORT
▼
▼
▼
> Angus T. Jones
„Ég fæ oftar aðdáendabréf frá
fullorðnu fólki heldur en krökkum.
Einu sinni fékk ég bréf frá konu sem
hrósaði mér sérstaklega fyrir það
hvað ég söng fallega í upphafs-
lagi þáttarins (Two and a Half
man) og sagðist gjarnan vilja
heyra meira. Mér fannst það
fyndið af því ég syng ekki
lagið.“
Jones fer með hlutverk Jakes
Harper í þættinum Two and a
Half Men sem Stöð 2 sýnir í
kvöld kl. 19.20 .
ST
O
FA
5
3
MÁ
LTÍÐ
MÁN
AÐA
RINS
Fyrir nokkrum árum ákvað ég að gera vel við mig
og kaupa áskrift að stöðvunum „þúsund“ sem
365 býður upp á. Það er skemmst frá því að segja
að næstu daga var sjónvarpssjúklingurinn ég í
sæluvímu sem náði ákveðnu hámarki þegar ég
uppgötvaði sjónvarpsstöðina E.
E, eða E Entertainment, er bandarísk sjónvarps-
stöð sem flytur „fréttir“ af Hollywoodstjörnum og
sýnir subbulega raunveruleikaþætti um lýtaað-
gerðir, hvítt hyski og lagskonur Hughs Hefner.
Þarna inn á milli er síðan ýmislegt svo svæsið að
skrif Ellýjar Ármanns gætu í samanburði átt heima
í barnabók fyrir yngstu börnin og flest á svo lágu
plani að heilasellurnar eru fljótar að drepast.
Þótt mér hafi strax frá fyrstu mínútu verið fullkom-
lega ljóst hversu mikið rusl var á ferðinni dróst ég
að E eins og fluga að mykjuskán og get enn í dag
ekki kveikt á sjónvarpinu án þess að forvitnast
aðeins um hagi og innihaldslaust líf Kim Kardashi-
an, fyrrum Playboy-kanínunnar Kendru Wilkinson
og Roberts Ray, öðru nafni doktor 90210.
Skemmtilegastir þykja mér sjónvarpsþættir þar
sem mestu kynlífshneykslin, flottustu strandar-
kropparnir eða svæsnustu skilnaðirnir eru taldir
upp í máli og myndum, þótt um sé að ræða upp-
fyllingarefni af ódýrustu sort sem er algjör tímaþjóf-
ur í ofanálag og niðurstaðan álíka ófullnægjandi og
úrslitin í Eurovision. Ég barasta ræð ekki við mig,
heldur get setið límdur við imbann klukkutímunum
saman meðan talið er niður hundraðið.
VIÐ TÆKIÐ ROALD EYVINDSSON NÝTUR ÞESS AÐ FYLGJAST MEÐ FRÆGA FÓLKINU Á E
Hundrað mestu kynlífshneyksli í Hollywood