Samtíðin - 01.05.1970, Page 23

Samtíðin - 01.05.1970, Page 23
SAMTÍÐIN 19 /ÍMayrín Prestur sagdi við fermingarbörn sín: „Börnin góð, í dag ætla ég að segja ykkur frá því, hvernig fyrsti maðurinn varð til.“ Rödd úr hópnum: „Æ — nei, segið þér okkur heldur, hvernig þriðji maðurinn varð til.“ METSÖLUBÍLL á Norðurlöndiim FORD CORTINA Skrifstofustúlka sagði upp starfi sinu, «■/ því að hún ætlaði að gifta sig. „Og heldurðu, að það verði betra en að vera hjá okkur?“ spurði skrifstofustjórinn. y.Ekki yndislegra, en reglubundnara,“ anzaði stúlkan. Hæna varð fyrir bíl, en slapp þó ómeidd sem betur fór. Þegar þessi ósköp vom af staðin, dæsti hænan og sagði: „Ó, þetta var stórkostlegt — alveg eins og hjá fyrsta manninum mínum.“ Prúin: „Sérfræðingar segja, að ekkjur séu beztu eiginkonurnar.“ Maður hennar: „Eg ætti kannski að taka inn eitur í þeirri von, að þú slcánaðir svolítið.“ Vinnukonan var ófrísk, og það orð lék ú, að húsbóndi hennar væri valdur að þvi. Kona hans sagði við hann: „Hún Guðrún héma á von á bami.“ „Hún um það,“ anzaði eiginmaðurinn. „Hún segir, að þú hafir gert sig ólétta.“ „Eg um það.“ „Og hvemig endar þetta?“ „Þú um það.“ FORDUMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. LAUGAVEGI 105, REYKJAVK. SÍMI 22466. jjlk GefjunaráklæÖin brcytast sí fcllt i litum og inunstruin, þvi tæöur tízkan hverju sinni. Eitt breytist þó ekki, vöru- vöndun verksmiöjunnar og gæöi íslenzku ullannnar. Allt þetta hefur hjálpaö til aö gera Gefjunat áklæöiö vinsælasta húsyagnaáklæöiö í landinu: Ullarverksmiöjan GEFJ UN

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.