Samtíðin - 01.10.1970, Side 29

Samtíðin - 01.10.1970, Side 29
SAMTÍÐEN 25 ÁRNI M. JÓNSSON: BRIOGE SPILIÐ, er hér fer á eftir, var spilað nýlega í meistarakeppninni í Sviss. Spilið er þannig: 4 Á-D V K-10-7-3 4 K-G-6-5-4 4 K-3 ♦ 9-3 V D-9-8-6-5-2 ♦ 9-8 4 Á-7-2 4 K-10-8-4 v Á-G-4 4 Á-io 4> D-G-8-6 m Vj-í-u-u-^ ¥ 4 D-7-3-2 A 10-9-5-4 Lokasögnin var 6 grönd og Suður sagn- hafi, Var það Serge Fradkoff, en félagi hans, hinn kunni spilari Tony Trad. Vestur spilaði út tígul-9, sagnhafi fékk á tíuna og lagði strax niður ásinn. Næst spilaði hann laufi og fékk slag á kónginn. Lá tók hann ás og drottningu í spaða og spilaði síðan laufi, en vestur drap gosann ftieð ás og spilaði síðan þriðja laufi. 1 laufið gaf sagnhafi tígul-6 úr borði, en tók slaginn heima á drottningu. Er hér var komið, var staðan þannig: 4 V K-10-7-3 4 K-G * 4 G-7-6 ¥ 4 D-7 4 3 4 K-10 V Á-G-4 ^ 4 8 Næst spilaði sagnhafi hjarta-gosa. Ef vestur gefur, þá svínar sagnhafi, þar sem hann hefur fengið rétta mynd af skipting- unni. Vestur sá þetta og lagði á drottning- una. Sagnhafi drap í borði, en austur gaf í spaða 6. Næst spilaði sagnhafi hjarta 3 út, og þá var austur í þvingun. Hann gaf niður lauf-9, en þá stóðu allir slagir hjá sagnhafa. „Ég er aö veröa gamall.“ „En sú vitleysa.“ „Jú, áöur fyrr óskaði ég alltaf, að eitt- hvað gerðist, en nú vona ég bara, að ekk- ert gerist.“ Faðirinn: „Þegar ég var á þínum aldri, vann ég i búð fyrir 100 krónur á vilcu, og eftir 5 ár átti ég búðina.“ Sonur hans: „Þú hefðir ekki eignazt hana núna, því nú stimpla peningakass- arnir allt, sem inn kemur.“ NÝTT OG NOTAÐ. Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað. Já, — það borg- ar sig að verzla hjá okkur, leiðin liggur til okkar. Verzlun GUÐNÝJAR, Grettisgötu 45.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.