Samtíðin - 01.11.1970, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.11.1970, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 23 Guðm. Arnlaugsson: 48. grein SKÁLDSKAPUR H is m*m Á SKÁKBORÐI m\% Tafllokin sem við virðum fyrir okkur í dag verða áreiðanlega flestum minnis- stæð sakir þess hve lausnin er fonnföst og falleg, mennirnir skrifa mynztur í flöt- inn. 74. Kasparjan og Nasanjan (1940). Ka3-Bf5-Bh8-Rg7; Kal-Hb2-Pa2. Hvitur á að vinna. ” Vegna patthættunnar verður hvítur að fara mjög varlega. Þannig strandar 1. Be4 á Hb3f! 2. Ka4 Ha3f 3. Kb4 Hb3f 4. Kc4 Hc3t og svartur heldur jafntefli með þráskák, því að hvítur má ekki leika 5. Kd4 vegna Kb2. Því er ekki um margt að velja, fyrsta leikinn má í ra,uninni finna með útilok- unaraðferð: aðrir koma ekki til greina! 1. KaU! Hb8 Hh2 verður athugaður á eftir. 2. Re8-\! Hb2 3. Rf6 Hb8 U. Bcj7 Hb7 5. Rd7i! Hb2 6. Re5 Hb7 7. Bf6 Hb6 8. Rc6f! Hb2 9. RdU og vinnur. Svartur gat reynt 4. —Ha8f 5. Kb3 Ha3f! 6. Kc2! Hc3f 7. Kd2! og vinnur 4. — Ha8f 5. Kb3 Hb8f 6. Kc4 Hb2 7. Re4 Kbl 8. Rd2f Kcl 9. Rb3f, leiðir einnig til vinnings. Þá er eftir að líta á hina leiðina: 1. Ka4! Hh2 2. Rh5f! Hb2 3. Rf6 Hh2 4. Bg7 Hg2 5. Rg4f! Hb2. Nú sjá lesendur, að þessi leið er spegil- mynd hinnar fyrri, og verður hún því eigi rakin lengi'a. Á slaginu 2 um nótt hringdi kona í of- boSi á lögreglustöðina og sagöi: ,,Er það lögreglustöðin ?“ „Já, frú.“ „Ekki frú, heldur fröken.“ „Afsakið, fröken, en hvað er að?“ „Það brauzt maður inn á mig % rúminu og beitti mig svæsnustu ástarbrögðum.“ „Og klukkan hvað var það?“ „Það' man ég nú ekki glöggt, því þetta gerðist fyrir 8 árum.“ „Hvað eigið þér við, manneskja?“ „Eg á bara við,“ andvarpaði konan, „að mér þykir svo unaðslegt að rifja þetta upp, að ég varð bara að hringja til ykkar til að segja ykkur frá því!“ „Veiztu, af hverju Gyðingar stela ekki?“ „Nei.“ „Af því að glæpastarfsemi borgar sig ekki.“ „Af hverju varstu rekinn úr kafbéiin- um?“ „Af því ég vildi ekki sofa fyrir lokuð- um gluggum.“

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.