Samtíðin - 01.11.1970, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.11.1970, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 SAMTÍÐIN óskar afmælisbörnum mánaðarins allra heilla £tjfrhufya fyrir nóvember 1970 VATNSBERINN: 21. janúar—19. febrúar Reyndu aS hagnast við mjög sæmileg fjár- liagsskilyrSi, sem nú eru fyrir hendi. Beztu tækifæri þín verSa 3., 9. og 11. nóv. Vertu sam- vinnuþýS(ur) C. nóv. ForSastu umferSarslys 7. nóv. Veldu þér góSa vini 13. og 23. nóv. Var- astu eySslu um efni fram 30. nóv. FISKARNIR: 20. febrúar—20. marz Fyrri lielmingur mánaSarins verSur góður. Þú hlýtur ávinning 3., 9. og 11. nóv. Fram- kvæmdu áform þín 13. nóv. Varastu slys 6., 7. og 11. nóv. StarfaSu i kyrrþey 22. nóv., og taktu engar ákvarSanir 23. nóv. Ástamálin verSa skemmtileg eftir 28. nóv. HRÚTURINN: 21. marz—20. apríl LeggSu kapp á aS hagnast i starfi þínu 3. og 9. nóv., en vertu varkár 7. nóv. Varastu tap 18. nóv., og frestaSu ákvörSunum 23. nóv. NAUTIÐ: 21. apríl—21. maí LeggSu kapp á samkomulag viS meSeiganda 2., 9. og 11. nóv. og fylgdu þeirri viSleitni eftir 18. nóv. GóS lieilsa styrkir þig í störfum 6. og 11. nóv. Gættu varúSar á vinnustaS 7. nóv., og vertu viS öllu búin(n). Reyndu aS hagnast 13. nóv., og frestaSu mikilvægum áformum 23. nóv., þvi aS þá er liætt viS, aS þér skjátlist. TVÍBURARNIR: 22. maí—21. júní Þér bjóSast gullin tækifæri 3., 9. og 11. nóv. Styrktu heilsu þína fyrir 6. nóv. Vandaðu val samstarfsmanna 7. nóv., og varastu jafnframt slys. Reyndu aS hagnast af samstarfi viS aðra 13. og 23. nóv. Gættu heilsunnar vel 18. nóv. KRABBINN: 22. júní—23. júlí Félagsmálin verða tímabærust þennan mán- uð, og þér verður bezt ágengt 3., 9. og 11 nóv. Þú hlýtur viðurkenningu fyrir störf þín síðar. Gættu varúSar i félags- og ástamálum 18. nóv., ella getur farið illa. Alls konar myndatökur Einnig passamyndir, teknar í dag, tilbúnar á morgun. Studio GESTS, Laufásvegi 18 a — Sfmi 2-40-28 LJÓNIÐ: 24. júlí—23. ágúst Gættu varúðar í fjármálum og heimilismál- um 6. og 18. nóv. Varastu umferðarslys 7. nóv. Ástamálin verða heillandi 3., 9. og 11. nóv. Vertu vandur að vali vina 13. nóv., og gættu þá varúðar. MEYJAN: 24. ágúst—23. september Þér verða allir vegir færir í viðskiptum 3. nóv., en gættu þess að ofbjóða þér ekki, því að þú verður daufari í dálkinn 6. og 11. nóv. Not- aðu góð tækifæri milli 9. og 11. nóv. til að tryggja liag þinn. Léttu þér upp 13. nóv. Vernd- aðu ástvini þína og lieimili 18. nóv. Taktu ekki mikilvægar ákvarðanir fyrr en 24. nóv. VOGIN: 24. september—23. október Gættu mikillar varúðar í fjármálum fyrri hluta nóvembermánaðar. Mest er liætlan 6., 11. og 18. nóv. Reyndu að grípa lieppileg tækifæri 3., 9. og 11. nóv. VarSveittu af alefli gott sam- starf við meðeiganda þinn 7. nóv. Frestaðu undirskrift skuldbindingar 13. nóv. Taktu á- kvörðun 24. nóv. SPORÐDREKINN: 24. október—22. nóv. Góð tækifæri eru í vændum. Vinir og sam- starfsmenn geta reynzt þér hjálplegir i við- skiptum og fjármálum 3., 9. og 11. nóv. Var- astu slys 7. nóv. 13. og 23. geta orðið góðir dagar. BOGMAÐURINN: 23. nóv.—21. desember NytfærSu þér góð samstarfsskilyrði 3. nóv. Efldu heilsuna, sem kann að veikjast 6. nóv. Frestaðu ákvörSunum 23. nóv., því að þig kann að bresta dómgreind þann dag. STEINGEITIN: 22. desember—20. janúai; Með samvinnu við golt fólk geturðu treyst þér ávinning 3. og 9. nóv., en miður geðfelldar breytingar geta gert þér grikk 18. nóv. Viðskipt- in geta lent á gönuskeiði 7. nóv. HafSu íiemil á þeim. Gættu heilsunnar vel 28. nóv. Gullsmiðir STEINÞÓR og JÓHANNES Laugavegi 30. Sími 19209. Austurstræti 17. Sími 19170. Demantar, perlur, silfur og gull.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.