Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.08.2010, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 04.08.2010, Qupperneq 44
40 4. ágúst 2010 MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Smiðjuvegi 2 Kópavogi Sími 544 2121 www.rumgott.is Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 Löggiltir dýnuframleiðendur – Starfandi í 60 ár SUMARTILBOÐ Á ÍSLENSKUM HEILSURÚMUM RúmGott býður öllum viðskiptavinum upp á fría legugreiningu með hinum byltingarkennda Xsensor Medical Pro búnaði. FRÍ LEGUGREINING 30% AFSLÁTTUR AF ÍSLENSKUM HEILSURÚMUM ÚT ÁGÚST 19.25 The Doctors STÖÐ2 EXTRA 20.00 The Naked Gun STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 20.10 Gossip Girl STÖÐ 2 21.55 Life SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.15 Landið í lifandi myndum - Á hala veraldar 1 (1:5) Þáttaröð eftir Stein- þór Birgisson. Frá 1997. 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminj- ar - Álftanes og Álftanesfjörur (5:24) Þáttaröð eftir Magnús Magnússon. Þættirnir voru gerðir á árunum 1993 til 1998. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... jörðin (17:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (49:52) 18.24 Sígildar teiknimyndir (19:26) 18.30 Finnbogi og Felix (5:12) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ljóta Betty (70:85) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp óvenjulega stúlku sem vinnur á ritstjórn tískutímarits í New York. 20.55 Fornleifafundir (3:6) (Bonekick- ers) Breskur spennumyndaflokkur. Fornleifa- fræðingar frá Háskólanum í Bath grafa eftir merkum minjum og eiga í höggi við mis- indismenn. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Dieter Roth (Dieter Roth Puzz- le) Heimildarmynd eftir Hilmar Oddsson um myndlistarmanninn Dieter Roth. (e) 00.10 Kastljós (e) 00.40 Fréttir (e) 00.50 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (4:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.30 Bass Fishing (8:8) (e) 17.15 Dynasty (5:30) 18.00 Rachael Ray 18.45 Girlfriends (18:22) (e) 19.05 Still Standing (10:20) (e) 19.30 Sumarhvellurinn (8:9) Fjörugur skemmtiþáttur þar sem allt getur gerst. Út- varpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar og stendur fyrir skemmti- legum viðburðum með þekktum tónlistar- mönnum, skemmtikröftum og tilheyrandi glensi og gleði. 19.55 King of Queens (21:23) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.20 Top Chef (10:17) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. 21.05 How To Look Good Naked 4 (3:12) Bresk þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sín. Konur með alvöru- brjóst, mjaðmir og læri að hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögulegu lín- urnar. 21.55 Life (16:21) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í 12 ár. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Law & Order (14:22) (e) 00.20 The Cleaner (7:13) (e) 01.05 King of Queens (21:23) (e) 01.30 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Ævintýri Juniper Lee, Maularinn 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Tim Gunn‘s Guide to Style (3:8) 11.45 Grey‘s Anatomy (8:17) 12.35 Nágrannar 13.00 E.R. (10:22) 13.50 Ghost Whisperer (7:23) 14.45 Ally McBeal (19:22) 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmenn- ið, Leðurblökumaðurinn, Brunabílarnir, Maul- arinn 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (9:20) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (13:24) 19.45 How I Met Your Mother (11:20) 20.10 Gossip Girl (19:22) Þriðja þátta- röðin um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.55 Mercy (15:22) 21.40 Meteor Seinni hluti æsispennandi framhaldsmyndar og fjallar um þær skelfilegu afleiðingar sem bíða mannkynsins þegar jörð- in verður fyrir meiriháttar loftsteinaregni. 23.15 The Closer (5:15) Fimmta þáttaröð þessarar rómantísku og gamansömu spennu- þáttaraðar um Brendu Leigh Johnson. 00.00 The Forgotten (2:17) Spennuþætt- ir í anda Cold Case með Christian Slater í að- alhlutverki. 00.45 The Wire (9:10) 01.40 X-Files (10:24) 02.25 Grey‘s Anatomy (8:17) 03.10 E.R. (10:22) 03.55 Sjáðu 04.25 Mercy (15:22) 05.10 The Simpsons (9:20) 05.35 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Mermaids 10.00 Dumb and Dumber 12.00 Hoodwinked 14.00 Mermaids 16.00 Dumb and Dumber 18.00 Hoodwinked 20.00 The Naked Gun 22.00 The Hand That Rocks the Cradle 00.00 Piccadilly Jim 02.00 A Touch of Spice 04.00 The Hand That Rocks the Cradle 06.00 The Mermaid Chair 18.00 Rey Cup Sýnt frá Rey Cup mótinu en mótið er alþjóðlegt og öttu kappi framtíð- ar knattspyrnumenn og konur á íþróttasvæði Þróttar í Laugardal. 18.50 Greenbrier Classic Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 19.45 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangveiði. Farið verður í veiði í öllum landshornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. Einnig verður farið ofan í saum- ana á lífstíl og matarmennsku í veiði. 20.15 Atl. Madrid - Fulham Útsending frá úrslitaleiknum í Evrópudeildinni í knatt- spyrnu þar sem mættust Atletico Madrid og Fulham. 22.45 European Poker Tour 6 - Po- kers Sýnt frá evrópsku mótaröðinni í póker en að þessu sinni verður farið til Barcelona þar sem pókermenningin er í hávegum höfð. 23.40 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 15.25 Football Legends - Van Bas- ten Nú er röðin komin af Marco Van Basten sem af mörgum var talinn einn besti fram- herji heims. 15.55 Hamburg - Chelsea Bein útsend- ing frá vináttuleik Hamburg og Chelsea 17.55 Borussia Dortmund - Man. City Bein útsending frá vináttuleik Borussia Dort- mund og Man. City 20.00 Season Preview Hitað upp fyrir komandi tímabil í ensku knattspyrnunni. Eft- irminnileg atriði skoðuð, mörkin og allt milli himins og jarðar um ensku úrvalsdeildina. 20.30 Hamburg - Chelsea Sýnt frá leik Hamburg og Chelsea. 22.15 Borussia Dortmund - Man. Citys Sýnt frá leik Borussia Dortmund og Man. City. ▼ ▼ ▼ ▼ > Leighton Meester „Fólk segir að blondínur skemmti sér betur. Ég held að það fari alls ekki eftir háralitnum hvort þú skemmtir þér vel, heldur hvernig þér líður. Ég held því fram að einstaklingurinn ráði fjörinu.“ Leighton Meester, sem er fædd ljóshærð, fer með eitt aðalhlutverkanna í Gossip Girl, sem er á dagskrá Stöð 2 í kvöld kl. 20.10. 20.00 Rvk-Vestmannaeyjar-Rvk ÍNN fer flugleiðis til Eyja. 20.30 Mótoring Sjóðheitar fréttir úr mót- orhjólaheiminum. 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson, Friðrik Eysteinsson og gestir skoða markaðs- mál og auglýsingamál í þaula. 21.30 Eru þeir að fá hann? Allt um veiði sumarsins Umsjón Gunnar Bender, Leifur Benediktsson og Aron Leifsson. Sjónvarpsstöð ein heitir History en bar áður nafnið History Channel. Eins og nafnið gefur til kynna er umfjöllunarefni stöðvarinnar mannkynssaga og leggur hún metnað sinn í leiknar heimildarmyndir um söguleg efni. Ég hef ekki haft aðgang að þessari sjónvarpsstöð lengi en þar eð ég er annálaður áhugamaður um mannkynssögu var stöðin fljót að falla í kramið. Það kom hins vegar fljótt upp vandamál. Í hvert sinn sem ég freistaðist til þess að kveikja á sjónvarpinu og fletta í gegnum stöðvalistann stoppaði ég undantekn- ingalaust við History. Það var bókstaflega alltaf verið að sýna eitthvað áhugavert á stöðinni og þá skipti engu máli hvort klukkan var átta að kvöldi eða átta að morgni. Þáttur um leynilegar aðgerðir bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni, þáttaröð um ris og fall Spartverja, þáttur um hvort vírus utan úr geimnum gæti útrýmt mannkyninu eða þáttur um það hvort Lee Harvey Oswald drap John F. Kennedy í alvörunni. Ég er ekki mikið fyrir það að glápa á sjónvarpið en ég var skyndilega kominn í þá stöðu að ef ég kveikti á sjónvarpinu var ég allt eins vís til þess að festast fyrir framan það í marga tíma og það vildi ég ekki. Nú voru góð ráð dýr. Ég tók stöðina út af stöðvalistanum sem ég notast við en það hjálpaði ekki. Ég var farinn að velta því fyrir mér hvort ég þyrfti einfaldlega að læsa stöðinni með barnalæsing- unni á myndlyklinum þegar vandamálið skyndilega leysti sig sjálft mér til mikils léttis. Stöðin fór nefnilega að endursýna alla þættina sína þannig að þegar ég kveikti á henni var verið að sýna þætti sem ég hafði þegar séð. Ég hafði ekki áttað mig á þessu en auðvitað var það bara tímaspursmál hvenær þetta gerðist, sjónvarpsstöð sem sýnir tólf klukkutíma- langar heimildarmyndir á dag hlýtur að verða uppiskroppa með efni fyrr eða seinna og fara að endursýna og það bjargaði mér frá ævarandi sjónvarpsfíkn. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS ÞORLÁKUR LÚÐVÍKSSON OG SAGNFRÆÐISJÓNVARP Of áhugaverð sjónvarpsstöð

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.