Fréttablaðið - 18.08.2010, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 18.08.2010, Blaðsíða 26
18 18. ágúst 2010 MIÐVIKUDAGUR timamot@frettabladid.is Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Fanney Þorsteinsdóttir frá Drumboddsstöðum í Biskupstungum, til heimilis að Rauðarárstíg 34, Reykjavík, lést miðvikudaginn 11. ágúst. Hún verður jarðsungin frá Háteigskirkju í Reykjavík fimmtudaginn 19. ágúst kl. 15.00. Hilmar Reynir Ólafsson Anna Jónmundsdóttir Þorsteinn Gunnar Tryggvason Ósk Sigurrós Ágústsdóttir Ketill Rúnar Tryggvason Laugheiður Bjarnadóttir Sigurður Sævar Tryggvason Jóhanna S. Hermannsdóttir Erlendur Viðar Tryggvason Harpa Arnþórsdóttir Lilja Björk Tryggvadóttir Guðlaugur Arason Tryggvi Tómas Tryggvason Anna Scheving Hansdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Eva María Lange Þórarinsson Ásbraut 11, 200 Kópavogi, lést 10. ágúst. Jarðarförin fer fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Friðrik L. Jóhannesson Sigrún Sverrisdóttir Guðný R. Jóhannesdóttir Egidio Ducillo María M. J. Lange Árni Kristjánsson Þórarinn J. Lange Rán Sævarsdóttir Hólmfríður Jóhannesdóttir Veturliði Óskarsson Arnljótur Jóhannesson Sveinn Jóhannesson Hulda Georgsdóttir Jóhannes Elmar J. Lange barnabörn og barnabarnabörn. 50 ára afmæli Hnikarr Antonsson Í tilefni af 50 ára afmæli mínu verður opið hús að heimili okkar laugar- daginn 21. ágúst frá kl. 15-19. Hlökkum til að sjá ykkur kæru vinir og ætting jar. Hnikarr og Áróra 70 ára afmæli Í dag miðvikudaginn 18. ágúst verður sjötugur Þór Ingi Erlingsson off setprentari, Réttarbakka 21, Reykjavík. Eiginkona Þórs er Margrét Sigurðardóttir f.v. útibússtjóri. Þau hjónin munu taka á móti vinum og vandamönnum að heimili sínu Réttar- bakka 21 á afmælisdaginn milli kl. 18 og 20. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Gunnars Eðvaldssonar húsasmíðameistara Bakkahlíð 29, Akureyri. Ingigerður Guðmundsdóttir Sigurður Gunnarsson Elín Anna Guðmundsdóttir Lára Gunnarsdóttir Ingólfur Valur Ívarsson Axel Gunnarsson Sigríður Gróa Þórarinsdóttir Birgir Gunnarsson Guðrún Huld Gunnarsdóttir og barnabörn. Okkar innilegustu þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts okkar ástkæra eiginmanns, sonar, föður, tengdaföður, bróður, mágs og afa Ragnars Hreins Ormssonar Olga Björg Jónsdóttir Ormur Hreinsson Helga Ragnhildur Helgadóttir Helga Björg Ragnarsdóttir Jón Hafsteinn Ragnarsson Elísabet Dröfn Erlingsdóttir Kjartan Orri Ragnarsson Guðrún Ormsdóttir Þorsteinn Bjarnason Hafsteinn Eyvar, Ragnar Steinn, Ragnheiður Olga, Þorsteinn Elvar, Ísabella Eir og Guðrún Soffía. Okkar innilegustu þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför mannsins míns, föður, tengdaföður, afa og langafa Stefáns Scheving Kristjánssonar bónda, Götu Hrunamannahreppi. Ágústa Sigurdórsdóttir Katrín Stefánsdóttir Anton Viggósson Sigríður Stefánsdóttir Ragnar Óskarsson Sigurdór Már Stefánsson Guðbjörg Fríða Guðmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hulda Þorsteinsdóttir Laugateig 11, Reykjavík, lést á Borgarspítalanum laugardaginn 14. ágúst. Útförin fer fram frá Áskirkju fimmtudaginn 26. ágúst klukkan 15. Berglind Bragadóttir Hjálmar Jónsson Ingibjörg Klemenzdóttir Brynjar Jónsson Steinunn Steinarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir og afi, Sævar E. Guðlaugsson Byggðarenda 4, Reykjavík, lést mánudaginn 16. ágúst á Landspítala við Hringbraut. Útförin verður auglýst síðar. Karen Ólafsdóttir Sigrún Sævarsdóttir Bouius Sólrún Sævarsdóttir Guðmundur Sigurðsson Anton P. Gunnarsson Elsa I. Konráðsdóttir Ólafur S. Ólafsson Mari Sampu og afabörn. ROMAN POLANSKI ER 77 ÁRA Í DAG Hvert óhapp hefur aukið hjá mér sjálfstraustið. Þá langar mig jafnvel meira til að mér gangi vel, í hefndarskyni. Bara til að sýna að ég get það. Roman Polanski er pólskur kvik- myndaleikstjóri, framleiðandi, rithöfundur og leikari. Grasagarðurinn í Reykjavík var stofnaður á þessum degi árið 1961 á 175 ára afmæli Reykjavíkurborgar. Hugmyndir um stofnun grasagarðs í Reykjavík má rekja allt til ársins 1905. Ekki varð þó af framkvæmdum fyrr en árið 1961 þegar borginni var gefið safn 175 íslenskra jurta til varðveislu. Þá var garðurinn aðeins 700 m² en hefur síðan verið stækkaður í áföngum. Nú er grasagarðurinn 2,5 hektarar að stærð og í honum eru um 5.000 tegundir, afbrigði og yrki. ÞETTA GERÐIST: 18. ÁGÚST 1961 Grasagarður opnaður GRASAGARÐURINN Í LAUGARDAL Sópransöngkonan Anna Jónsdóttir tók nýlega þátt í alþjóðlegu tónlistarsam- starfi á vegum Omi International Arts Center í Bandaríkjunum fyrst Íslend- inga. „Þetta er sjálfseignarstofnun sem þjónustar listamenn og gefur þeim tækifæri til að koma saman og stunda list sína.“ Anna dvaldist í tvær og hálfa viku í höfuðstöðvum stofnunarinnar í Hudson- dal sem er í um tveggja tíma fjarlægð með lest frá New York. „Þar var dekstr- að við okkur til þess að við gætum kynnst og búið til tónlist,“ upplýsir Anna og heldur áfram: „Við vorum svo- lítið að djamma í tónlistarlegri merk- ingu en þá meina ég að við settumst niður og byrjuðum að spinna. Fólk kom með hljóðfærin sín eða söngröddina og svo var bara byrjað.“ Í byrjun héldu tónlistarmennirn- ir kynningu og fyrirlestra hver fyrir annan. „Ég hélt til dæmis fyrirlestur um íslensk þjóðlög og kenndi þeim að syngja tvísöng. Ég sagði meðal annars svolítið frá íslensku hljóðfærunum,“ upplýsir Anna en seinna var farið að huga að tónleikum og dagskrá þeirra. „Þá var farið að semja.“ Anna segir að tólf verk hafi verið frumflutt á tvennum tónleikum sem haldnir voru í höfuðstöðvum Omi Int- ernational og í Roulette sem er vinsæll tónleikastaður í New York. „Það er svo- lítið gaman að segja að eitt af þessum verkum var innblásið af íslenska þjóð- laginu Lilja. Þeim þótti íslensku þjóð- lögin rosalega skemmtileg. Þeim fannst þau vera svo drungaleg.“ Markmið samstarfsins að sögn Önnu er að byggja brýr á milli landa og menn- ingarheima. „Það var fólk þarna frá Indlandi, Suður-Kóreu, Mexíkó, Kan- ada, Austuríki og Bandaríkjunum,“ segir Anna og segist meðal annars eiga inni heimboð til Indlands eftir ferðina. Ferðin hafði mikil áhrif á Önnu. „Það er svo jákvæð orka þarna að ég kom út fílefld. Ég tók þátt í að frumflytja fjög- ur verk sem voru undirbúin á tveimur dögum.“ martaf@frettabladid.is ANNA JÓNSDÓTTIR: TÓK ÞÁTT Í ALÞJÓÐLEGU TÓNLISTARSAMSTARFI Kenndi útlendingum þjóðlög JÁKVÆÐ ORKA „Ég hélt til dæmis fyrirlestur um íslensk þjóðlög og kenndi þeim að syngja tvísöng.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.