Fréttablaðið - 31.08.2010, Page 10

Fréttablaðið - 31.08.2010, Page 10
 31. ágúst 2010 ÞRIÐJUDAGUR Ný vinnubrögð Þann 15. ágúst 2010 tók gildi samkomulag ASÍ og SA um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum. Markmið samkomulagsins er að tryggja að allir atvinnurekendur og starfsmenn þeirra fari að gildandi lögum, reglugerðum og kjarasamningum. Það er mikilvægt að fyrirtæki sitji við sama borð og fari öll að leikreglum en vinnustaða- skírteinum er m.a. ætlað að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi og undirboðum. Samkomulagið nær í fyrstu til starfsmanna og fyrirtækja í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð sem og rekstri gististaða og veitingahúsa. Atvinnurekendum í hlutaðeigandi greinum ber að sjá til þess að starfsmenn þeirra beri vinnustaðaskírteini. Næstu þrjá mánuði munu eftirlitsfulltrúar veita atvinnurekendum sem samkomulagið nær til leiðbeiningar um innleiðingu vinnustaðaskírteina. SA og ASÍ hvetja atvinnurekendur til að bregðast skjótt við og stuðla að heilbrigðu starfsumhverfi á íslenskum vinnumarkaði. Allar nánari upplýsingar á www.skirteini.is Vinnu staða skírte ini Marg rét Jó nsdót tir Starfs maðu r Kt. 12 3123- 1231 Matfö ng eh f. Svann ahöfð a 12, 112 R eykja vík Kt. 12 3123- 1231 E N N E M M / S ÍA / N M 43 10 7 Líflegt og fjölbreytt nám fyrir alla þá sem vilja tileinka sér þekkingu á sölu,- markaðs,- og rekstrarmálum. Námið er sérstaklega fjölbreytt eins og sést hér að neðan: NÝI TÖLVU- OG VIÐSKIPTASKÓLINN – HLÍÐASMÁRA 9 - SÍMI 544 4500 - WWW.NTV.IS SÖLUNÁM SEM SELUR! Fyrri önn: Seinni önn: Sölu-, markaðs- og rekstrarnám VIÐSKIPTI Fjármálaeftirlitið (FME) hafði efasemdir um það hvort skyn- samlegt væri að gefa Kaupþingi leyfi til að kaupa hollenska bank- ann NIBC haustið 2007. Þetta segir Jónas Fr. Jónsson, þáverandi for- stjóri FME. „Með því að samþykkja ekki umsóknina strax var komið í veg fyrir að bankakerfið hér yrði þriðjungi stærra,“ segir hann. Kaupþing til- kynnti um miðj- an ágúst árið 2007 að bank- inn hygðist kaupa hollenska bank- ann NIBC. Kaupverð nam tæpum þremur milljörðum evra, jafnvirði 270 milljarða íslenskra króna á þávirði, og hefðu það orðið stærstu viðskipti Íslandssögunnar. Stefnt var á að ljúka bankakaupunum í janúar 2008. Samkeppniseftirlitið gaf græna ljósið á viðskiptin strax í ágúst á meðan FME lét bíða eftir sér. Þegar leið nær áramótum hafði þrengt mjög að á alþjóðlegum fjár- málamörkuðum, kreppan látið á sér kræla og fjármögnun viðskiptanna orðið erfiðari. Um miðjan janúar 2008 voru sögusagnir um að Kaupþing hefði FME hefði átt að banna kaup á NIBC Yfirtaka Kaupþings á hollenska bankanum NIBC vafðist fyrir Fjármálaeftirlit- inu. Þegar erfiðleika tók að gæta á alþjóðlegum mörkuðum dró eftirlitið kaup- in í efa. Stór ákvörðun að banna kaupin, segir þáverandi forstjóri FME. JÓNAS FR. JÓNSSON Hollenski bankinn NIBC átti húsnæðislánasafn sem tengdist bandarískum undirmálslánum. Kaupþing lánaði eigendum NIBC 136 milljónir Banda- ríkjadala, jafnvirði í kringum þrettán milljarða króna á þávirði, til að kaupa lánasafnið og færa það úr bókum hollenska bankans. Lánasafnið var flutt inn í eignarhaldsfélagið Onca, sem skráð var á Caym- an-eyjum en stjórnað af eigendum NIBC. Það var engu að síður skráð sem eign í bókum Kaupþings. Fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því í fyrra að við kaupin haustið 2007 hafi eignir Onca verið metnar á 85 milljarða króna. Heimtur hafi verið talsvert lægri, eða í kringum tvö prósent. Það jafngildir 1,7 milljörðum króna. Þegar kaup Kaupþings á NIBC féll upp fyrir í janúar 2008 stóðu hliðar- samningar enn og sat Kaupþing því uppi með fjárfestingu í undirmálslánun- um. Lánið var afskrifað í uppgjöri Kaupþings fyrir fyrsta ársfjórðung 2008. Afskrifuðu þrettán milljarða vegna NIBC hætt við kaupin. Morgunblaðið greindi frá því að FME hefði spurt út í þætti sem lutu að stöðu og fjár- hag hollenska bankans og hefði bandaríski seljandinn JC Flowers og stjórnendur Kaupþings metið svo að svar FME yrði neikvætt. Þá taldi breska dagblaðið Daily Telegr- aph aðstæður slíkar seint í janúar að kaupin myndu ógna fjármálastöðug- leika hér. Kaupþingsmönnum yrði létt bærist neikvætt svar frá FME. Slíkt svar barst aldrei. Sigurður Einarsson, fyrrver- andi stjórnarformaður Kaupþings, gagnrýndi stjórnkerfið í samtali við Fréttablaðið á laugardag og sagði það ekki hafa stutt við bankann þegar hann vildi hætta við kaupin. Hefði honum þótt æskilegt að fá bréf frá FME sem myndi banna bankan- um að ljúka kaupunum. „Aðstæð- ur höfðu breyst svo mikið að þetta var ekki skynsamlegt lengur og við gátum ekki bakkað út úr samkomu- laginu einhliða,“ sagði Sigurður. Jónas Fr. segir neikvæða þróun á fjármálamörkuðum hafa haft sitt að segja. „Menn voru bæði að velta fyrir sér hvort þetta væri skynsam- legt og hvernig bankinn myndi fjár- magna kaupin. Menn veltu líka fyrir sér lagaheimildum og óskuðu eftir ítarlegri upplýsingum um viðskipt- in. Að banna svona viðskipti er mjög stór ákvörðun og hefði getað haft ýmsar afleiðingar í för með sér,“ segir hann. jonab@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.