Fréttablaðið - 20.09.2010, Síða 13

Fréttablaðið - 20.09.2010, Síða 13
 20. september 2010 MÁNUDAGUR1 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Gott er að setja tvær til þrjár matskeiðar af matar- sóda í opið ílát og láta það standa inni í ísskápnum um stund til að losna við vonda lykt úr honum. Þannig hverfur hún eins og dögg fyrir sólu NÝT T Svefnsófi með tungu hægri/vinstri og geymslu Svefnflötur 140x200 Tveir litir, verð 199.000 Gerið gæða- og verðsamanburð 6 mán aða vaxtal ausar greiðs lur SAGA Queen rúm, nú aðeins 129.900 ÞÓR Queen rúm, nú aðeins 149.900 SAGA OG ÞÓR Hágæða heilsudýnur Queen rúm nú aðeins kr. 179.900 ÚRVAL STILLANLEGRA HEILSURÚMA 2x90x200 og 2x90x210 Nú aðeins 349.900 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnum Glæsilegar rennibrautir fyrir gler eða timburhurðir. Útvegum lausnir fyrir skrifstofur og heimili. Glerskilrúm, glerveggja- kerfi, felliveggjakerfi, glersturtuskilrúm og hert eða samlímt gler eftir máli. Ennfremur ýmsar gerðir af festingum fyrir gler Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík S: 58 58 900. www.jarngler.is Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Björn Finnsson, leiðbeinandi hjá ÍTR, kann lagið á origami-listinni Björn er leiðbeinandi í ÍTR og segir ótrúlegt hvað börn sem eru óróleg í verunni geti dundað sér við origami ef þau fá áhuga á því. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Byrjaði á bréfbátum H eimili Björns Finnssonar í Breiðholtinu er eins og lítið ævintýraland. Þar blasa við hinar ýmsu fígúrur sem eiga það sam- eiginlegt að vera gerðar úr pappír. Hann segir þetta handverk heita origami og vera austur- lenskt. „Menn kenna origami við Japani því þeir voru einna fyrstir til að setja það á bók 1778. Það hefur samt borist til þeirra frá Kína og um sama leyti með Márunum til Spánar,“ útskýrir Björn en hvenær skyldi hann hafa kynnst því? „Það fyrsta lærði ég að gera sem lítill drengur, það voru bátar, goggar, skutlur og hattar, svona eins og flest börn gera. Ég vissi bara ekki þá að það héti origami.“ 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.