Fréttablaðið - 20.09.2010, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 20.09.2010, Blaðsíða 14
 20. 2 Þegar Björn Finnsson byrjaði að starfa við frístundaheimilin í Breiðholti fyrir tíu árum kveðst hann hafa þurft að finna fjöl- breytt verkefni fyrir börnin. Þá dustaði hann rykið af bréfbáta- gerðinni og segist uppúr því hafa sökkt sér dálítið ofan í origami og fjölbreytileika þess. „Ég er hrifn- astur af því sem nefnist modular origami. Þá býr maður til mörg stykki sem öll eru eins, og raðar þeim saman án þess að líma,“ segir hann og upplýsir að í grunn- inn sé origami hlutur sem búinn sé til úr einu blaði. „Ég nota alls konar pappír,“ segir hann aðspurður. „Mikið af venjulegum ljósrit- unarpappír en líka ýmsa bæklinga sem koma inn um lúguna, svo og dagblöð. Origami er því ákveð- in endur- vinnsla.“ Björn seg- ist vinna mest eftir bókum. „Það eru klúbbar og fólk úti um allan heim sem gefur út bækur og svo eru góðar síður á netinu. En stundum þarf maður að laga hluti og finna út góðar aðferðir við brotin,“ segir hann. Björn segir origami ekki útbreitt hér á landi en á því sé vaxandi áhugi. „Ég og Jón Víðis töframaður, sem vinnur með mér í ÍTR, stóðum að kynningu á origami í Ráðhúsinu á menningarnótt. Ég hef haldið námskeið í Gerðubergi í grunn- brotum, kennarar hafa leitað til mín og fólk úr Listaháskólanum. Þess má geta að stefnt er að stofn- un félags hér á Íslandi, Origami Ísland. Það eina sem komið er er netfangið, origami@visir.is.“ gun@frettabladid.is FUWL Hönnunarfyrirtækið Form Us with Love hefur í gegnum tíð- ina sérhæft sig í alls kyns sniðugum lausnum fyrir heimilið. Nýlega setti það á markað loftljós úr silíkoni og í nokkrum litum sem hægt er að beygla saman þegar það er ekki í notkun. Listin að lifa - Art of Living - Öndunartækni og hugleiðsla sem hjálpar til við að lifa í núinu. Umsjón Lilja Steingrímsdóttir. Kl. 13 -14 Hugræn athyglismeðferð - Helstu atriði HAM kynnt. Annar hluti. Ein- faldar æfingar í smærri hópum með áherslu á jákvæðar hugsanir og staðhæf- ingar. Skráning nauðsynleg. Umsjón: Valgerður Magnúsdóttir. Kl. 14:30 -16 Briddsklúbbur kl. 14 -16 Gönguhópur kl. 13 -14 Vinnum saman (Býflugurnar) kl. 14 -16 Skiptifatamarkaður kl. 14 - 16 ATH breyttan tíma Borgartúni 25 | Reykjavík | raudakrosshusid@redcross.is www.raudakrosshusid.is | Opið mánudaga til föstudaga kl. 13-16 Dagskrá vikunnar Rauðakrosshúsið Reykjavík Vikan 20. - 24. september Mánudagur 20. september Hjálparsíminn 1717 - Kynning - Hvernig getur Hjálparsíminn hjálpað þér og þínum þegar aðstæður eru erfiðar? Kynning á starfsemi Hjálparsíma Rauða kross Íslands. Umsjón: Karen Theodórsdóttir. Kl. 14:30 -15:30 Þriðjudagur 21. september Miðvikudagur 22. september Fimmtudagur 23. september Tölvuaðstoð kl. 13:30-15:30 Kajak siglingar - Kynning á skemmtilegri íþrótt og hvað þarf til auk þess verður sýnd kvikmynd um kajakferð. Umsjón: Smári Ragnarsson. Kl.13-14 Ræðuþjálfun - Fyrri hluti. Lærðu hagnýt atriði til þess að verða betri ræðumaður. Umsjón: Fjóla Einarsdóttir. Kl.14-15 Föstudagur 24. september Qi-Gong - Fáðu leiðsögn í Qi-Gong æfingum sem hjálpa fólki að afla, varðveita og dreifa orku um líkamann. Umsjón: Viðar H. Eiríksson. Kl. 12 -13 Bowen tækni - kynning á Bowentækni sem getur lagað kvilla og bætt líðan. 20 mín. prufutími. Skráning nauðsynleg. Umsjón: Guðmann Elíasson, Bowen tæknir. Kl.13-15 Offita og átröskun - Hvað veldur og hvað getum við gert til að sporna við og meðhöndla slíkt? Fyrirlestur um offitu, sykur- eða matarfíkn og át- raskanir. Umsjón: Esther Helga Guðmundsdóttir. Kl. 13:30 -15 Prjónað til góðs - Prjónað í góðum félagsskap og látum gott af því leiða. Allt efni á staðnum. Umsjón: Erna Lúðvíksdóttir. Kl. 13 -16 Útileikfimi og sjósund í Nauthólsvík Kl. 10 Hláturjóga kl.15-16 Gönguhópur - hvernig sem viðrar Kl. 13-14 Ljósmyndaklúbbur kl. 13 -14 Prjónahópur kl. 13 -15 Lögfræðiráðgjöf fyrir innflytjendur - Skráning æskileg. Kl. 14 -16 Saumasmiðjan Kl. 13-15 Jóga Kl. 15-16 HAUSTVÖRURNAR KOMNAR. TVEIR SPLÚNKUNÝJIR teg. 98880 - mjög flottur í BC skálum á kr. 4.350,- buxur í stíl á kr. 1.990,- teg. 86120 - glæsilegur í BC skálum á kr. 4.350,- buxur í stíl á kr. 1.990,- Laugavegi 178 - Sími: 551 2070 Sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, Lau. 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Smækkuð útgáfa af fuglinum sem Björn og Jón Víðis kenndu fólki að gera í Ráðhúsinu á menningarnótt. „Ég hef reynt að finna fugla sem opna gogginn eða blaka vængjum, eða froska sem stökkva. Það höfðar mikið til barnanna,“ segir Björn. Aðferðirnar eru með ýmsu móti. Framhald af forsíðu Marglitur órói á heimili Björns. Origami gekk upphaflega út á að búa til hluti úr einu blaði.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.