Fréttablaðið - 20.09.2010, Side 40

Fréttablaðið - 20.09.2010, Side 40
16 20. september 2010 MÁNUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 L L 16 16 12 L L L 12 16 SÍMI 462 3500 L 16 12 L SUMARLANDIÐ kl. 8 - 10 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 8 - 10 THE OTHER GUYS kl. 6 AULINN ÉG 3D kl. 6 SÍMI 530 1919 L 16 12 L L 16 SUMARLANDIÐ kl. 6 - 8.30 - 10.30 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 8.30 - 10.30 THE OTHER GUYS kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE FUTURE OF HOPE kl. 6 AULINN ÉG 3D kl. 6.15 THE EXPENDABLES kl. 8 - 10.20 SUMARLANDIÐ kl. 3.30 - 6 - 8 - 10 SUMARLANDIÐ LÚXUS kl. 4 - 6 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 5.50 - 8 - 10.10 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D LÚX kl. 10.40 THE OTHER GUYS kl. 5.30 - 8 - 10.30 DESPICABLE ME 3D kl. 3.40 - 8 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 - 5.50 AULINN ÉG 2D kl. 3.40 SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 10.10 SALT kl. 10.15 .com/smarabio Baltasar Kormákur kynnir nýja íslenska gamanmynd eftir Grím Hákonarson. Er í lagi að selja álfastein úr landi? BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI L L L L L L L L L L L L 7 7 7 12 12 12 12 12 12 12 12 16 „Hinn síungi Polanski sýnir á sér óvænta hlið í hörkugóðri spennumynd, stútfullri af pólitískum launráðum og bullandi ofsóknaræði.“ Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið "Leikstjórn Polanskis grípur áhorfandann ásamt athyglisverðum söguþræði. The Ghost Writer er að mínu mati ein besta mynd ársins hingað til." T.V. – Kvikmyndir.is „Þessi kvikmynd er afrek manns sem kann að leikstýra spennumynd.“ Chicago Sun-Times – R.Ebert „Ghost Writer er óaðfinnanleg afþreying fyrir fullorðið fólk.“ Los Angeles Times – Kenneth Turan Roman Polanski hlaut Silfubjörnin sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. i í i l i i li í i , ll i li í l ll i i. j r l i r , r l i i j l i í li i. i í i i i i il. . . i ir.i i i l i . i i . rt i i l i i ll i l . l i t r l i l il j i i .ROGER EBERT  EMPIRE  EIN BESTA RÓMANTÍSKA GRÍNMYND ÁRSINS! PRESSAN MOGGINN GOING THE DISTANCE kl. 5:50 - 8 - 10:20 GOING THE DISTANCE kl. 8 - 10:20 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 - 8 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 REMEMBER ME kl. 8 - 10:20 AULINN ÉG-3D M/ ísl. Tali kl. 6 THE GHOST WRITER kl. 8 - 10:30 THE GHOST WRITER kl. 5:30 STEP UP 3-3D kl. 10:10 HUNDAR OG KETTIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 6 LETTERS TO JULIET kl. 8 INCEPTION kl. 10:20 GOING THE DISTANCE kl. 5:50 - 8 - 10:20 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 THE GHOST WRITER kl. 10:10 STEP UP 3-3D kl. 8 INCEPTION kl. 8 SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 6 GOING THE DISTANCE kl. 8 - 10:20 THE OTHER GUYS kl. 8 THE EXPENDABLES kl. 10:20 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 GOING THE DISTANCE kl. 8 - 10:10 STEP UP 3 kl. 6 REMEMBER ME kl. 8 GHOST WRIGHTER kl. 10:10 HALTU UPP Á AFMÆLIÐ Í BÍÓ SENDIÐ FYRIRSPURNIR Á HOPAR@SAMBIO.IS - bara lúxus Sími: 553 2075 SUMARLANDIÐ 6, 8 og 10 L AULINN ÉG 3D 6 - ÍSLENSKT TAL L DESPICABLE ME 3D 8 og 10 - ENSKT TAL L THE OTHER GUYS 5.50, 8 og 10.15 12 H.H. -MBL Áheyrnarprufur fyrir nýj- asta myndband Haffa Haff voru haldnar á Austur á dögunum. Óskað var eftir myndarlegum körlum í prufurnar og þeir létu sig ekki vanta. „Það var hellingur af æðislegum strákum sem mættu,“ segir Haffi Haff, sem var ánægður með þátt- tökuna í áheyrnarprufum fyrir myndband sitt. Hátt í tuttugu strákar, í góðu formi og óhræddir við myndavélar, mættu á staðinn og sýndu sig fyrir Haffa og dóm- nefnd hans. Hún var skipuð ein- valaliði, eða rapparanum Emm- sjé Gauta, hönnuðinum Sir Hákoni Hildibrand, Völu Grand, Atla Frey, Díönu Omel og að sjálfsögðu Haffa sjálfum. „Þetta var frábær hópur og þegar ég leit yfir hann minnti hann mig dálítið á America’s Next Top Model-þáttinn,“ segir Haffi. Eftir prufurnar var síðan haldið partí þar sem fólk fékk tækifæri til að kynnast betur. Myndband Haffa, við lagið Dirty Side, verður tekið upp um næstu helgi í Reykjavík og fer það í loft- ið um tveimur vikum síðar. „Ég hlakka mikið til. Ég vil að þetta verði kúl, ferskt og öðruvísi mynd- band. Mig langar að segja sögu og setja hlutina upp á ákveðinn hátt fyrir fólk. Mig langar að setja mark mitt á þetta myndband.“ -fb Æðislegar áheyrnarprufur DÓMNEFNDIN Emmsjé Gauti, Sir Hákon Hildibrand, Vala Grand, Haffi Haffi, Atli Freyr og Díana Omel voru í dómnefndinni. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL ÞRÍR HRESSIR Sindri, Guðmundur og Sveinn voru hressir í áheyrnarprufunum. ÞRJÚ Á AUSTUR Davíð, Svava Magdalena og Frikki voru á staðnum. SIGRÚN OG ÁRNI Sigrún Eyfjörð og Árni Gestur voru á meðal gesta. GAMAN Elín, Baldvin, fyrrum kærasti Völu Grand, og Guðrún skemmtu sér á Austur. PLÖTUSNÚÐUR Haldið var partí eftir áheyrnarprufurnar þar sem góð tónlist hljómaði. Rokksveitin Who Knew er á leiðinni í tónleika- ferð um Þýskaland og Sviss til að fylgja eftir sinni fyrstu plötu, Bits and Pieces of a Major Spectacle, sem kom út í vor. Ferðin hefst í dag og fimm dögum síðar spilar sveitin á undan Wolf Parade á tónleikum í Berl- ín. Söngvarinn Ármann Ingvi Ármannsson hlakk- ar mikið til, enda hefur kanadíska sveitin lengi verið í miklum metum hjá honum. „Þetta er ákveðinn draumur en mér finnst aðallega skemmtilegt að sjá þá spila. Það er skrítið að við skulum vera settir saman með bandi sem er alltaf verið að líkja okkur við en þetta er allt voða skemmtilegt,“ segir Ármann. Who Knew var á þriggja mánaða tónleikaferðalagi um Evrópu í sumar þar sem hún spilaði mestmegnis í Þýska- landi, enda er sveitin með útgáfusamning við þarlent fyrirtæki. „Þetta var fyrsti stóri túrinn okkar og ég myndi segja að hann hafi gengið mjög vel. Það er núna verið að bjóða okkur meira og meira.“ Til að mynda hefur banda- rískt útgáfufyrirtæki sýnt Who Knew áhuga og hugsanlega mun eitthvað koma út úr því á næstunni. Ýmislegt skemmtilegt gerðist í tónleikaferðinni þar sem þeir spiluðu fyrir allt að 2.500 manns. Sveitin var aðalnúmerið á tón- listarhátíð á Ítalíu þar sem viðtök- urnar voru ótrúlegar. „Fólk brjál- aðist og braust í gegnum girðingar og upp á svið,“ útskýrir Ármann. Einnig birtist grein í tímaritinu Rolling Stone þar sem farið var fögrum orðum um hljómsveit- ina. -fb Draumur að spila með Parade WHO KNEW Rokksveitin efnilega er á leiðinni í tónleikaferð um Þýskaland og Sviss. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.