Fréttablaðið - 20.09.2010, Page 44
20 20. september 2010 MÁNUDAGUR
MÁNUDAGUR
19.30 The Doctors
STÖÐ 2 EXTRA
19.55 Síðustu forvöð
SJÓNVARPIÐ
20.00 Analyze This STÖÐ 2 BÍÓ
21.50 CSI: New York SKJÁREINN
23.15 Torchwood STÖÐ 2
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
16.30 Hinn helgi örn Heimildamynd um
haförninn eftir Magnús Magnússon.
17.20 Táknmálsfréttir
18.00 Sammi (25:52)
18.07 Franklín (6:13)
18.30 Skúli skelfir (12:52)
18.40 Fyrsta barnið til tunglsins (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
19.55 Síðustu forvöð – Öldurpáfi
(5:6) (Last Chance to See) Leikarinn góð-
kunni Stephen Fry ferðast um víða veröld
og skoðar dýrategundir í útrýmingarhættu.
21.00 Óvættir í mannslíki (3:6) (Being
Human) Breskur myndaflokkur um þrjár
ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóð-
sugu og draug sem búa saman í mann-
heimum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er
fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. Um-
sjónarmaður er Hjörtur Hjartarson.
23.05 Leitandinn 11:22) (Legend of the
Seeker) Bandarísk ævintýraþáttaröð. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
23.50 Framtíðarleiftur (20:22) (Flash
Forward) (e)
00.30 Kastljós (e)
00.50 Fréttir (e)
01.00 Dagskrárlok
08.00 The Object of My Affection
10.00 Dumb and Dumber
12.00 Baby Mama
14.00 The Object of My Affection
16.00 Dumb and Dumber
18.00 Baby Mama
20.00 Analyze This
22.00 The Invasion
00.00 Mermaids
02.00 The Legend of Evil Lake
04.00 The Invasion
06.00 The Big Nothing
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.40 Rachael Ray (e)
09.25 Pepsi MAX tónlist
16.50 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
17.35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur-
inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg vandamál.
18.15 Top Chef (16:17) (e)
19.00 Real Housewives of Orange
County (11:15) Raunveruleikasería þar sem
fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu rík-
asta bæjarfélagi Bandaríkjanna.
19.45 Accidentally on Purpose (1:18)
(e) Bandarísk gamanþáttaröð um konu
á besta aldri sem verður ólétt eftir einnar
nætur kynni með ungum fola.
20.10 Kitchen Nightmares (8:13) Kjaft-
fori kokkurinn Gordon Ramsey heimsæk-
ir veitingastaði sem enginn vill borða á og
hefur eina viku til að snúa við blaðinu.
21.00 Friday Night Lights (3:13) Dram-
atísk þáttaröð um ungmenni í smábæ í
Texas þar sem lífið snýst um fótboltalið
skólans.
21.50 CSI: New York (8:23) Banda-
rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga
hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New
York. „Áttavitamorðinginn“ lætur aftur á sér
kræla. Lík fellur fram af brú og rannsókn-
ardeildin finnur áttavita nálægt líkinu sem
bendir í austur.
22.40 Jay Leno
23.25 Leverage (1:15) (e)
00.10 In Plain Sight (13:15) (e)
00.55 CSI: New York (2:25) (e)
01.40 Pepsi MAX tónlist
20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu Jóhanna
Vilhjálms ætlar í vetur að leita leiða til
heilsusamlegra og betra lífs.
20.30 Golf fyrir alla 14. og 15. braut
með Ásu Helgu og Þóru.
21.00 Frumkvöðlar Alltaf eitthvað nýtt og
spennandi hjá Elínóru.
21.30 Eldhús meistarana Magnús og
Bjössi í Domo elda hrossakjöt.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar
og allan sólarhringinn.
07.00 Breiðablik - Selfoss Útsending frá
leik í Pepsí-deild karla í knattspyrnu.
18.00 Breiðablik - Selfoss Útsending frá
leik í Pepsí-deild karla í knattspyrnu.
19.50 Spænski boltinn: Spænski bolt-
inn Útsending frá leik Atl. Bilbao og Barce-
lona í spænska boltanum.
21.00 Spænsku mörkin 2010-2011 Sýnt
frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og
öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinn-
ar í spænska boltanum.
21.45 World Series of Poker Sýnt frá
Tournament of Champions en mótið er hluti
af World Series of Poker. Til leiks eru mættir
margir af bestu pókerspilurum heims.
22.40 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðun-
um sem leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað
upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu
leikir krufðir til mergjar.
23.10 Spænski boltinn: Real Sociead
- Real Madrid
07.00 Chelsea - Blackpool / HD Enska
úrvalsdeildin.
15.05 Aston Villa - Bolton Enska úr-
valsdeildin.
16.50 Sunnudagsmessan Sunnudags-
messan með þeim Guðmundi Benediktssyni
og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn
má láta framhjá sér fara.
17.50 Premier League Review 2010/11
Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar
sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og
krufðir til mergjar.
18.45 PL Classic Matches: Man Unit-
ed - Ipswich: 1994
19.15 Blackburn - Fulham Enska úr-
valsdeildin.
21.00 Premier League Review 2010/11
22.00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá
öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni.
22.30 Football Legends - Garrincha
23.00 Sunderland - Arsenal Enska úr-
valsdeildin.
> Nicole Kidman
„Allt frá því að ég var barn vissi ég að
ég vildi ekki missa af neinu sem lífið
hafði upp á að bjóða bara af því að
það var hættulegt.“
Nicole Kidman finnst það ekki
tiltökumál að taka áhættur í lífinu.
Nicole Kidman fer með aðalhlut-
verk í endurgerð myndarinnar The
Invasion sem er á dagskrá Stöð 2
bíó kl. 22.00 í kvöld.
▼
▼
▼
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn
Dóra, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:10)
10.50 Cold Case (17:22)
11.45 Falcon Crest II (15:22)
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier (12:24)
13.25 Reign Over Me
15.30 ET Weekend
16.20 Barnatími Stöðvar 2 Apaskólinn,
Könnuðurinn Dóra
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons (22:22)
18.23 Veður Markaðurinn.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (20:24)
19.45 How I Met Your Mother (18:22)
20.10 Extreme Makeover. Home Edit-
ion (2:25) Fimmta þáttaröð hins sívinsæla
Extreme Makeover. Home Edition.
20.55 V (2:12) Vandaðir spennuþættir
sem segja á ótrúlega raunverulegan hátt frá
því þegar nokkur risavaxin geimskip taka sér
stöðu yfir stærstu borgum heims.
21.40 Miss Marple - Towards Zero
Morðgáta eftir Agöthu Christie. Miss Marple
heimsækir góðan vin og fyrr en varir er hún
orðin lykilmanneskjan í rannsókn dularfulls
morðmáls.
23.15 Torchwood (12:13) Ævintýralegur
spennuþáttur í anda Men in Black og X-Files.
00.05 The Recruiter Áhugaverð heim-
ildarmynd um liðþjálfann Clay Usie sem er
ábyrgur fyrir flestum herskráningum í sögu
bandaríska hersins.
01.35 Cougar Town (14:24)
02.00 White Collar
02.45 The Shield (2:13)
03.30 Reign Over Me
05.30 Fréttir og Ísland í dag (e)
▼
Örugg og hljóðlát dekk
Barðinn ehf | Skútuvogi 2 | 104 Reykjavík | Sími 568 3080 | www.bardinn.is
Sólning | Smiðjuvegi 68-70 | Kópavogi | sími 544 5000 | www.solning.is
Með Hankook dekk undir bílnum ertu öruggari í vetur.
Hankook vetrardekk tryggja gott grip allan veturinn við
síbreytilegar íslenskar aðstæður.
Þú færð Hankook dekk í Barðanum
Sölustaðir:
Undanfarnar vikur hefur það gerst að ég planti mér fyrir
framan sjónvarpið með fjarstýringuna í hönd og eyði næstu
klukkustundum í að flakka á milli þeirra ótal sjónvarps-
stöðva sem ég hef til umráða, án þess þó að finna neitt
efni til að staldra við. Þannig hef ég flakkað á milli E!
sjónvarpsstöðvarinnar, BBC Lifestyle, RÚV og Stöð
2 og alltaf stoppað stutt við á hverjum
stað. Stundum nær einhver þátturinn
að fanga athygli mína í skamma
stund, en um leið og
auglýsingahléið kemur
leggst ég aftur á
flakk og þannig held
ég áfram koll af kolli,
oft klukkutímunum
saman.
Ég fór að velta þessum glötuðu klukkustund-
um fyrir mér um daginn og ákvað að nú yrði
breyting þar á. Ég var staðráðin í að eyða
ekki fleiri kvöldstundum í stefnulaust ráp á
milli sjónvarpsstöðva, nú ætlaði ég aðeins
að horfa á sjónvarpsþætti eða kvikmyndir
sem heilluðu mig. Ekki nóg með það, þá
ákvað ég að horfa á umrætt sjónvarpsefni
alveg frá upphafi til enda. Sé ekkert í sjónvarps-
dagskránni sem mér þykir spennandi ætla ég að
snúa mér að einhverju öðru, eins og lestri, vinaheimsókn
eða prjónaskap.
Það er ekki komin reynsla á þetta plan mitt enn þá þar sem stutt
er síðan ég sat heima í sófanum og plottaði. Ég vona þó að með
þessu nýtist tími minn betur, bæði sá sem ég eyði fyrir framan
skjáinn sem og tíminn sem ég eyði fjarri honum.
VIÐ TÆKIÐ SARA MCMAHON SKIPULEGGUR FRÍTÍMA SINN BETUR
Best er vel skipulagt sjónvarpsgláp