Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939 - 01.01.1939, Blaðsíða 13

Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939 - 01.01.1939, Blaðsíða 13
iuu aftur af Val. Þá sigra'öi K.U. einn- íg i Já-iiðsmótinu uin VikingsbiJíarinn. Var Þaö i fyrsta sinn, sem iv.it. iiiaui tí-iiös bikarinn. K.tí. vann enn Ivnau- spyrnumót tíeykjavikur og var pa keppt um Skotabikarmn. i baustmou 2. ilokks hætti K.tí. við pátttöku, sök- um deilu, sem reis út at einum kapp- iiösmanni pess. tín 3. fiokks hausi- motið vann K.tí. A pessu ári fór K.R. mikla ipróttalör til Norðurlandsins og var keppt í knattspyrnu á Isafirði, Ak- ureyri og Húsavik. Sigraði K.tí. alla, sem peir kepptu við í pessari ferð. Þa lór 2. flokkur félagsins til Vestmanna- eyja og sigraði par. 1932. Á pví ári vann K.tí. aftur ís- landsmótið, en tapaði nú tíeykjavíkur- mótinu til Vals. Einnig vann K.tí. petta ár bæði mótin i 2. ílokki, en tapaði báðum 3. flokks mótunum. 1933. K.R. vann Vikingsbikarinn aftur fyrir sigur í B-liðs mótinu. Einn- ig vann Iv.tí. lvnattspyrnumót tíeykja- vikur og var keppt um Skotabikarinm Þetta var hálf-magurt ár. 1934. Nú fór sigursól lv.tí. að risa á ný. K.R. vann vonnót 3. flokks og vorrnót 2. flokks. Einnig vann nú K.tí. Islandsmótið og einnig B-liðsmótið. Þetta ár kom hingað danskur knatt- spyrnuflokkur frá H.I.lv. Þegar K.tí. spilaði við pá, skeði sá atburður, sem ekki átti sér dæmi i sögunni i keppni á móti erlendum flokkum, að K.R. gekk af vellinum, pegar leikurinn var tæp- lega hálfnaður. Var fararstjóri danska flokksins, sem var dómari á leiknum, svo hlutdrægur, að K.tí. sá sér ekki fært að halda leiknum áfram og gekk pvi af velli til að mótmæla kröftug- lega pessum lilutdræga dómara. Var petta ekki aðeins álit Ktí-inga, heldur og einnig flestra áhorfenda. 1935. K.tí. vann vormót 3. flokks og haustmót 3. flokks. 3. flokkur var boðinn til Vestmannaeyja og sigraði par i öðrum kappleiknum, en hinn varð jafntefli. Seinna bauð K.tí. svo 3. fl. Vestmannaeyinga hingað. Unnu Vest- manneyingar Viking og B-sveit K.R. i 3. flokki, en A-sveit 3. fl. K.tí. sigraði Vestmanneyingana. K.tí. keppti við pýsku knattspyrnumennina, sem konni hingað og unnu peir K.tí. með 3: 0. Var petta B-liðs landsflokkur Þjóðverja. Seinna um sumarið var islenskum knattspyrnumönnum boðið til Þýska- lands og voru 10 Ktí-ingar i peirri för. 1930. K.tí. vann 2. flokks vormótið. Knattspyrnumót tíeykjavíkur (hornið) og 2. og 3. fl. liaustmótin. Á ólympiu- deginum léku Old Boys úr K.R. við Old Boys úr Fram og töpuðu KR-ing- ar. Tapið hefði pó orðið enn stærra, ef E. Ó. P. hefði ekki verið dómari! Þetta sumar fór fyrsti flokkur knatt- spyrnumanna til Akureyrar og Húsa- víkur og sigraði á báðum stöðunum. Einnig fór 3. fl. lv.R. til ísafjarðar til að keppa við jafnaldra sina par. K.R. tapaði par. Síðan var ísfirðingum boð- ið liingað og tapaði K.tí. einnig fyrir peim hér. K.tí. preytti afmæliskappleik við Val og varð jafntefli. 1937. K.R. vann vormót 3. fl., vor- mót 2. fl., B-liðsmótið (Víkings-bikar- inn), Knattspyrnumót Reykjavíkur (Skotabikarinn) og 3. fl. liaustmótið. Þá tók K.tí. pátt í hraðkeppni i knatt- spyrnu, en tapaði par. Þetta sumar kom hingað á vegum K.R. 2. fl. frá Siglu- firði. í keppni við pá sigraði K.R. Val- ur bauð hingað skozkum knattspyrnu- flokki. í keppni við pá tapaði K.R. með 3:2. 2. fl. K.R. fór til Vestmannáeyja og vann par 1 kappleik. Á pessu ári var i fyrsta sinn gefinn bikar, sem besti knattspyrnumaður ársins skyldi hljóta. Sigurinn var dæmdur Þorsteini Eiuarssyni úr K.R. og var enginn á- greiningur um pann dóm. Þorsteinn var pá búinn að lceppa frá pvi hann var ÍG ára í 1. flokki, en alls var hann pá búinn að keppa 19 ár fyrir K.tí. 1938. K.R. vann vormót 3. fl. og vormót 2. fl., haustmót 2. fl. og B-liðs mótið. Afmæliskappleik spilaði K.tí. við Fram og gerði jafntefli. Einnig spiluðu yngri Old Boys við jafnaldra sína i Víknig og gerðu einnig jafn- lefli. Var petta einnig afmæliskapp- leikur. Á pessu ári var K.tí. boðið til Færeyja. Sigurjón Pétursson var far- arstjóri. Þeir kepptu par 3 leiki og unnu tvo, en töpuðu einum. 2. fl. fór til Vestmannaeyja. Þeir sigruðu par. Fram og K.R. léku sameiginlega á móti pýska knattspyrnuflokknum, sem kom hingað s.l. sumar. Fóru leikar svo, að Þjóðverjar unnu með 3:1. 11

x

Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939
https://timarit.is/publication/660

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.