Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939 - 01.01.1939, Side 7

Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939 - 01.01.1939, Side 7
BENNÓ: NOKKRAR ENDURMINNINGAR Knáttspyrnii kyntist ég fyrst fyrir aldamótin. Var ég þá oft á knatt- spyrnuæfingum, með prenturum, su'ð- ur á Melunum, einmitt á sama stað og núverandi íþróttavöllur er nú. Faðir minn var markvörður, og iærði ég snennna listina af honum. Skozkur prentari, J. Ferguson að nafni, kendi hér knattspyrnu og fimleika nokkrum áhugamönnum. Björn ritstjóri Jónsson, síðar ráðherra, hafði fengið þennan skozka prentara hingað 1895 í fsa- foldarprentsmiðju. En Björn heitinn Jónsson var liinn mesti áhugamaður um allskonar likamsiþróttir (einkum þó sund), eins og synir hans. Skömmu eftir aldamótin tók ég fyrst ])átt í „milliríkjakeppni“ í knattspyrnu: var það i kappleik við skipverja af danska strandvarnaskipinu Heimdall- ur, sem hér annaðist þá strandvarnir. Hinn velþekti fimleikakennari, Ólafur Rósinkranz, var dómari leiksins. Snjöll- ustu leikmenn okkar KR-inga voru þeir hræður Pétur og Þorsteinn Jónssynir (kaupmanns). Það er tvent, sem mér er minnisstæðast frá þessum kappleik; liið fyrra, er danski bakvörðurinn slö knöttinn, með hendinni úr marki, þar sem bersýnilegt var, að við hefðum réttilega skorað mark, ■ ef danski bak- vörðurinn hefði ekki tekið sér mark- varðarréttindi og slegið knöttinn úr marki. Þótti öllum þetta hin mesta ó- svinna, og vildu flestir (jafnt kepp- cndur sem áhorfendur) láta dómarann dæma rétt skorað mark, fyrir þessi leikspjöll. En á það félst dómarinn ekki, en dæmdi okkur vítaspyrnu. Vita- spyrnumanninum skeikaði, en Danirn- ir fögnuðu yfir óliepni okkar. Þö son, er ásamt meðstjórnendum sinum liafa gert K.R. að þvi fyrirmyndar fé- lagi, sem það er. K.R. lengi lifil. var ekki gefist upp, og endaði kappleikurinn á jafntefli, að mig minnir. Hitt atriðið var það, hve við KR-ingar vorum í ósamlitum búningi. Það mátti svo segja, að hver leikmaður væri í sinum sérstaka leikbúningi. Það var þá eitthvað ann- að með Danina, sem voru í fallegum, samlitum búningi, svo að maður öf- undaði þá. Upp úr þessu var farið að liugsa um að fá hentugan kappliðs- búning fyrir K.R. En það komst þó eigi í framkvæmd fyr en mörgum ár- um siðar, því fjárliagurinn var svo þröngur, og fór það fé, sem safnaðist í að kaupa knetti, markstengur o. fl. Upp úr aldamótunum kepptum við KR-ingar við skipverja af svo að segja öllum þeim herskipum og flutninga- skipum, sem hingað komu, en þau voru bresk, dönsk, norsk, frönsk og þýsk. Þessir kappleikir voru oft mjög skemti- legir og lærdómsrikir á ýmsan hátt. þvi meðal hinna erlendu knattspyrnu- manna (skipverja) voru oft snjallir knattspyrnumenn, sem mikið var bægt að læra af, t. d. um rétta knattmeð- ferð og samleik. Þann 25. ágúst 1911 var ég kjörinn formaður K.R. Ég tök það vandaverk að mér með hálfum huga, einkum vegna þess, hve flatt við liöfðum far- ið fyrir Fram það ár, er vallarvigslan fór fram i júní, en þá töpuðum við með 2:1. Eitt mitt fyrsta embættisverk. sem formaður K.R., var að fá samþvkt fvr- ir því. að K.R. skyldi standa að stofn- un f.S.Í. (en sambandið var stofnað 28. janúar 1912, eins og kunnugt er). Þá var eftir að sigra Frammarana. en þeir voru okkar skæðustu kepni- nautar um margra ára skeið. Árið eft- ir, 1912, um mánaðmötin iúni og júli. var fvrsta Knattsnyrmnnót fslands háð. um fslandsbikarinn. og fóru svo leik- ar. að K.R. sigraði. ekki aðeins Fram. heldur og Knattspyrnufélag Vestmann- eyinga, sem komið höfðu á íslands- mótið með vélbát til Stokkseyrar, en þaðan landveg hingað. Voru það vask- ir iþróttamenn, og er mörgum austan- mönnum enn minnisstætt, er þeir vörp- uðu sér til sunds í Ölfusá, hjá Tryggva- skála. En þeir voru jafn snjallir á sjó og landi. Ég var endurkosinn formaður K.R. 17. april 1912, og skrifuðu þá 25 fé- lagar undir félagslögin. í ársbyrjun 1913 fór ég utan, til Bretlands, í versl- unarerindum. Sagði ég KR-ingum, að ég mundi halda aðalfund, þegar eftir heimkomuna í mars-lok. En eftir þvi gátu þeir ekki beðið. Aðalfundur var haldinn 2. mars 1913, og stjórninni steypt (sem þó hafði unnið svo vel, að K.R. vann fyrsta íslandsmótið); en við máttum þakka fyrir, að vera ekki reknir úr félaginu i þokkabót, fyrir að hafa flutt úr vesturbænum og i austurbæinn. En það þótti á þeim ár- um ganga landráði næst, að KR-ingur flytti búferlum úr vesturbænum, þar sem vagga K.R. hafði staðið. Knattspyrnuæfingarnar á Melunum gengu oft skrykkjótt „í gamla daga“, og urðu oft einkennilegar leiktafir, vegna umferðar um veginn (troðning- inn), sem lá þvert yfir æfingasvæðið, suður í Skerjafjörð (Grímsstaðaholt). Var það bæði gangandi fólk, riðandi og með hestvagna. Þá komu oft ýms- ir áhorfendur, og þótti það ekki altaf heppilegt, a. m. k. ekki fyrir kapp- leiki; þvi vitanlega mátti mótherjinn ekki vita um styrkleika kappliðsins. Þróun knattspyrnunnar hélt áfram bæði hér og annarstaðar; hvert knatt- spyrnufélagið var stofnað á fætur öðru. En einkum eftir að f.S.f. gaf út knatt- spyrnulögin 1916, fór knattspyrnan sig- urför um landið. Með útgáfu knatt- spyrnulaga f.S.Í. hefst málhreinsunar- starfið innan knattspyrnuiþróttarinnar. Það gekk erfiðlega i fyrstu, og geng- ur reyndar enn á ýmsan hátt. Enn heyrum við hrópað hér suður á velli „offside". þó að rangstæður sé rétta orðið. Þá eru enn mikil köll um „fri- snark“, þó að aukaspyrna sé réttnefn- ið. ..Straffesnark“ er enn öskrað af öll- um lifs og sálar kröflum. þótt allir viti nú orðið að það lieitir vítaspvrna.vegna vitisins. sem framið er. Og enn er mik- ið talað nm ..framsnilara" og ..backa“. bótt bæði frumlegra og réttara sé að segia framheriar og bakverðir. Þá er oft snurt um hver sé ..kantmaður". hó að úttierii sé rétfa nafnið á bessum leikmanni. En lengst hafa orðskrínin 5

x

Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939
https://timarit.is/publication/660

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.