Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 8

Morgunn - 01.06.1927, Side 8
2 MORGUNN hefir verið spíritismi, a<5 þeirri alheimshreyfingu, sem húnr er orðin. Þið skuluð ekki gera ykkur í hugarlund, að það s& áfergjan eftir því að þekkja útfrymið út af fyrir sig, eða. að fá vitneskju um firðlirifin, eða lyftingar á hlutum, eða einhver óskiljanleg ljás, eða jafnvel hina og aðra kynlega hœfileika, sem með mönnunum búa og sálarrannsóknirnar liafa sannað að með þeim búa. Þetta er hugðarefni einstökum mönnum, með sérstaklega vísindalegt upplag. En það er ekki þetta, sem grípur utan um hjartað í mönnum, eins og þeir ger- ast ílestir. Öll þekking er auðvitað mikilsvirði. Sannleikur- inn er vafalaust dýrmætur, í liverri mvnd sem hann birtist. Og vér vitum aldrei, hver ný sannindi, né hve mikilvæg sann- indi, kunna upp úr honum að spretta, hvað lítilmótlegur, sem okkur kann að virðast liann í íyrstu. En hitt er víst, bersýni- legt og ómótmælanlegt, aö þær margvíslegu hliðar, sem á sann- leikanum eru, eru misjafnlega vel fallnar til þess að vekja áhuga og eldmóð fjöldans. Það er vegna þess, að svo miargir hafa fengið þá sannfær- ing, að annaðiivort liafi sálarrannsóknirnar þegar svarað, eða séu sérstaklega líklegar til að svara, öðrum spurningum mann- anna en þeim, sem eingöngu koma við þessum heimi, að málið hefir hlotið það hraðbyri, sem það hefir fengið í seglin á síðustu tímum. Eg held, að það sé ekki fjarri sanni að segja, að djúp- settasta spurning mannanna iriuni vera SÚ; Uvernig skiftir það í raun og veru við oss, þetta allsiierjarvald, sem vér nefnum guð? Að minsta kosti er þessu svo farið í augum margra manna. AJlir finna, að þetta líf gefur að minsta kosti fæstum neitt fullnægjandi svar við þeirri miklu spurn- ingu. Trúarbrögðunum hefir verið ætlað að bæta úr þessu. En trúarbrögðin eru í augum svo margra manna ekki ein- göngu ósannað, heldur líka í meira lagi vafasamt mál. Eng- um blöðum er um það að fletta, að mörgum finst alt annað en vel skift við sig af hálfu þess valds, sem veröldinni stjórn- ar. Þeir eru margir, sem ekki sjá neitt rjettlæti, né heldur neina miskunnsemi í þeirri stjórn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.