Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 9

Morgunn - 01.06.1927, Síða 9
M 0 R G U N N 3 Getur það verið, að unt sé að svara þessari spurningu á annan veg en með nieira og minna sniðugum heimspekileg- um bollaleggingum og ósönnuðum staðhæfingum? Það er ókleift að svara henni með staðreyndum þessa 'lieims, sem vér verðum varir við að jafnaði. Getur það verið, að unt sé að svara henni með staðreyndum einhvers annars iieims, sem vér með einhverju móti fáum náð til? Það er leitin eftir þessum möguleika, sem sálarrannsókniimar eru meðal annars að fást við. í auguin sumra manna er þessi leit fífldirfska eða hin mesta heimska. L augum annara er hún það milril- vægasta, sem verið er að fást við á þessari jörð. Meðal þeirra manna var Gladstone. Já, hvernig slriftir guð við oss ? Getur það verið, að það sé eingöngu fyrir slcammsýni vora, að oss finst alloft sem þau viðskifti séu ekki sem bezt? Trúarbrögðin iiafa lialdið því fram. En þeim liefir áreiðanlega veitt örðugt að sannfæra menn um þetta. Þegar alt hefir leikið í lyndi, hefir það verið noldcuð auðvelt. En það liefir reynst torveldara, þegar gaman lífsins liefir farið að grána. Mönnunum, sem hafa biiið við góð kjör, iiefir veitt það nolckuð létt að trúa því, að guð sé réttlátur — einkum ef það liefir eklri telcið þá mjög sárt að sjá ófarir annara. En hinir, sem sætt hafa þungum búsifjum af lífinu, hafa ekki verið jafn-sannfærðir. Er nokk- ur leið til að finna réttlretiðí Agætur íslenzkur rithöfundur, Gestur Pálsson, lætur eina af sögupersónum sínum halda því fram, að réttlætið komi fram hér í heimi. Þessi maður í sögunni trúir eklri á annað líf. En það er hans tni, „að maður fái alt endurgoldið í þessu lífi með rentum og renturentum“ — „að hver einstakur maður fái öll sín verlc og orð endurborguð í þessu lífi, laun frrir gott og hegningu fyrir ilt.“ Eg get ekki rökrætt þetta mál í kvöld, enda held eg, að þess þurfi ekki. Eg held, að þið finnið það öll, að þetta sé misskilningur. Ef einliver er, sem trúir þessu, ])á held eg, að liann sé betur kominn., ef liann losnar við ])á trú. Eg held. 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.