Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 12
MORGUNN 6 þá hefir aðalerindi framliSinma manna til vor verið það að sanna, að þeir lifi eftir dauðann og að skýra okkur frá þeini iieimi, sem þeir lifi nú í, og þar á meðal að reyna að gera okkur skiljanlegt, livað það sé, sem þar hefir gildi. Og það er þctta erindi, sem hefir hrifið hugi fólksins, og gefið iireyf- ingunni byr í seglin. En jaíníramt er vert að gefa gætur að því, að einmitt þetta hefir líka orðið til þess, frá annari hlið, að aftra hreyf- ingunni. Flestir sálarrannsóknamenn um allan heim munu hafa orðið varir við þá skoðun, að þær rannsóknir eigi að halda sér gersamlega aðskildum frá trúarhugmyndunum. Eg veit ekki, hvernig það er hugsað, að slikt aatti að gerast. En þetta eru sumir að heimta. AuðvitaS er mótspyrnan gegn málinu, bæði frá kirkjunni og vísindamönnunum, aðallega af því sprottin, að trúarhugmyndirnar hafa blandast inn í málið. Kirkjan hefir ekki viljað þennan nýja trúarstraum inn í sig og hefir fundið honum það til foráttu, að hann sé ókristilegur, eða jafnvel djöfullegur. Vísindamennirnir og Iiinir og aðrir óvinir kirkjunnar liafa snúið ásökuninni við og sagt, að hreyfingin væri ekkert annað en uppyngdur kristindóm- ur, sem þeir vilji ekkert liafa sarnan við að sælda. Iívernig haldið þið að standi á því, hvað afar-örðugt hefir reynst að fá vísindamennina til þess að kannast við miðlafyrirbrigðin, xvo að ]>eir hafa jafnvel lieldur viljað gera sjálfa sig að flónunx en að láta undan? Auðvitað stafar ]>að af því, að þeir sjá ]xað, að ef þeir kannist við íyrirbrigðin, þá sé leiðin orðin stutt, þangað til þeir verði líka að kannast við ])að, að mörg þeirra standi í sambandi við annan lieim. Og það er viðurkenning annars heims, sem þeir vilja fyrir hvern mun forðast. Sir Arthur Conan Doyle lxefir svarað ágætlega þeim mönnum, sem hugsa sér að halda trúarhugmyndunum. utan við sálarrannsóknirnar, og hann, gefur þar yfirlit yfir það, hvað hafi áunnist við þær rannsóknir á því sviði, sem liingað til hefir 'heyrt trixnni til, en nú er að færast inn 4 svið þekking- arinnar. Eins og þið skiljið, er baráttan um það að gera svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.