Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 15

Morgunn - 01.06.1927, Side 15
MORGUNN 9 inni smávægilegir í samanburði við þau andlegu sannindi,. sem séu að birtast mönmmum. Þið skiljið það vafalaust, að eg get ekki að þessu sinní gert þess grein, á hverju séu reistar þær staðhæfingar Conans Doyle, sem eg hefi nú iesið ykkur, Hvernig hefir það sann- ast, sem sálarrannsóknirnar hafa leitt í ljós. Það er efni í mikla bók, en ekki nokkurra mínútna tal. Bg verö að láta mér nægja að taka það fram, að um það eru þeir yfirleitt sammála, sem telja að sannanir liafi fengist fyrir öðrum heimi. Menn iiafa fengið ógrynnin öll af staðhæfingum, sem hafa tjáð sig vera frá öðrum heiini, og ef til vill liafa verið það að einliverju eða öllu leyti, án þess að menn hafi fundið sig knúða til þess að taka þær staðhæfingar gildar. Bn eg tel mér óhætt að fullyrða, að undan þessu, sem hér liefir verið tilgreint, hafa menn ekki séð að komist yrði með skyn- samilegum hætti, ef menn hafa sannfærst um þetta samband við framliðna menn á annað borð. Hitt þarf eg ekki að taka fram, hve merkilegt þetta er, live óvenjulega mikilvæg við- bót það er við þekkingu vora, sem tekið er fram í þessari stuttu greinargerð eftir Conan Doyle. Auðvitað mætti miklu við hana bæta. Öll hin nýja opin- berun kemst ekki fyrir í örfáum línum. Eg skal nefna eitt dæmi, sem miér skilst, að allir séu nú að verða sammála um, að minsta kosti allur þorrinn. Það er þetta mikilvæga atriði,. að næstu tilverustigin séu að einhverju miklu leyti langtum líkari vorri tilveru, en mennirnir hafa gert sér í liugarlund.. Auðvitað hlýtur munurinn að vera töluverður. Vér erum eins og gróðursettir hér í efninu. Svo virðist, sem vér séuin þar gróðursettir í eternum, með eterlíkama, og það er eterumj- ltverfi sem vér skynjum. Hvernig sem því umhverfi kann að vera háttað í raun og veru, þá erum vér einhvern veginn svo úr garði gerðir á næstu tilverustigunum, að vér skynj- um eterinn eitthvað furðu líkt og vér skynjum efnið hér á jörðunni. Með því er ekkert um það sagt, hvernig það um-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.