Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 16

Morgunn - 01.06.1927, Side 16
10 MORGUNN liverfi er frá einhverjum æðri sjónarliól. Náttúruvísinidin .segja oss, að efninu sé alt annan veg farið en vér skynjum það. Eins kann að vera um eterinn, að honum sé alt öðru vísi háttað en íramliðnir menn skynja liann. En það skiftir engu máli í þessu sambandi. Hitt skiftir máli, livernig skynj- unin er. Conan Doyle tekur það fram í þessum línum, sem eg las yltkur, að liin nýja tilvera sé oss alveg eðlileg, umhverfið eigi vel við oss, unaðsemdunum sé svo liáttað, að vér getum notið þeirra, og skyldunum svo farið, að einstaklingsliæfi- leikarnir fái notið sín að fullu. Um þetta ber öllum saman, þeim er komist liafa í samræmi við þessa nýju tilveru, eins og Sir Arthur kemst að orði — því að auðvitað verðum vér að hafa þaS hugfast, aS misbrestur getur orðið á því fyrir ■oss, þegar vér komum yfir um. En hvers vegna er oss það •eðlilegt, þetta nýja líf — mörgum af oss vafalaust tafarlaust oftir „heimkomuna“ ? Sennilega einkum og sérstaklega fyrir þá sök, að oss virðist þetta nýja líf nokiairs líonar áfram- hald af því líl'i, sem vér erum nýkomnir úr — svo náið áfl’am- liald, að Sir Oliver Lodge skirrist við að tala um næstu til- verustigin sem „annan lieim“. ironum finst það sami heim- urinn, sem sá, er vér lifum í, en viðhoríið annað. Það virð- ist vera, eins og Sir Oliver tekur líka fram einhverstaðar, mikill vísdómur og mikill góðleikur í þessu fólginn að liaga tilverunni svo, að oss bregði ekki of niikið við, að alt sé oss eins og kunnugt að einhverju leyti, þó að alt sé orðið nýtt. Nú vill svo einkennilega til — og í ininum augum skringi- lega —, að þessi gæzkufulli vísdómur Ilans, sem ræður til- verunni, hefir verið gerður að árásar- og ofsóknar-efni á sál- arrannsóknirnar og spíritismann. Þessar hugmyndir um „Iiimnaríki“ eiga að vera svo lilægilega lítilsigldar og jarð- kendar. Menn, sem virðast una einstaklega vel hinum jarð- nesku gæðum, hvort sem það er nú auður, eða völd og mann- virðingar, eða skemtanir, eða vín, eða jafnvel þótt ekki sé annað en óvirðing og ófarir manna, sem eru ekki á sömu skoðun sem þeir sjálfir, eða 'hvað sem það nú er, sem Iiugur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.