Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 19

Morgunn - 01.06.1927, Síða 19
M 0 E G U N N 13 hugmyndii' kunna ekki að breytast með aukinni þekkingu. Flestar liugmyndir liafa orðið að sæta þeim örlögum. En eg bendi á það, að þær hugmyndir, sem eg ætla nú að minnast á, eru þær sem menn telja nú sannastar og réttastar. og þeim verðum við að gefa gaum, þangað til aðrar koma, sem iiafa meira til síns máls. Fyrst er þá ef til vill þess að gæta, að oft virðist svo, sem skeytin komi ekki beint til miðilsins frá þeim, sem jsendir þau, heldur verði liann að nota millilið, einn eða fleiri, til þess að koma því til miðilsins, sem liann ætlast til að berist til jarðneskra manna. Fyrir þessu er reynsla um allan heim. Við höfum liaft mikla reynslu af þessu nú síð- ast í sumar. Endurminningasannanir gengu ekkert lijá miðli, sem við vorum að reyna við, fyr en tilhögundn varð sú, — sem auðvitað var gerð frá ósýnilegu hliðinni — að persóna, er virtist og sagðist vera lítill drengur, fór að tala af vör- um miðilsins, og fékk það, er liann átti að skila, frá annari persónu, sem sögð var vera lítil stúlka; en hún fékk aftur það, sem liún flutti, frá þeim, er tjáði sig vera að senda .skeytin. Þetta geklc ágætlega. En að hinu leytinu sjáið þið, að þegar skeytin verða að fara gegnum milliliði, áður en þau komast til miðilsins, þá er þegar í því atriði einu fólgin hætta við það, að eitthvað verði misskilið og skalct með farið. Því næst verða skeytin að komast gegnum miðilinn sjálfan. Yér vitum ekki, hve miklir örðugleikar oft ltunna á því að vera, að þap komist það rétt, ekki sízt þar sem aðferðin oft virðist sú, einkum með ritmiðla, að slceytin eru ekki beint orðuð í ósýnilegum heimi, heldur látið við það sitja, að koma liugsununum inn í miðilinn. Það er vitanlega mjög misjafnt, hve hæfir miðlarnir eru til þess að verða með þessum hætti að hreinum liugsanafarvegunii. Þá virðist og mjög misjafnt, hve hæfir hinir framliðnu menn eru til þess að koma frá sér skeytum. Stundum hef- ir því veriö haldið fram, aö tal þess þurfi að einliverju leyti samsvarandi hæfileika eins og miðlarnir hafa liér á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.