Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 21
MORGUNN 15- hafa stöðugt fylgt sannanir, a8 vér hofum rótt til þess a<S taka hana gilda. Jafnskjótt seimi vér hættum að krefjast sann- ana, eru allar sálarrannsóknir undir lok liðnar, í þeim skiln- ingi, sem það orð er nú notað. Og jafnframt lield eg, að- spíritisminn færi þá að verða nokkuð varhugaverð lireyfing.. Eg iield ekki, að það sé iieillavænlegt sálarástand að sækjast stöðugt eftir sannanalausum staðhæfingum. Nú er auðvitað svo um allar lýsingar á öðrum heimi, að á því stigi, sem vér mennirnir stöndum enn hér í heimi, verða ekki færðar fullkomnar sannanir fyrir þeiim. Yér getum kom- ist langt í þá áttina. En vér verðum að fara nokkurs konar krókaleiðir. Vér verðum að láta framliðna menn koma með sannanir á uðrum sviðum. Geti þeir það, fer að verða al- varleg ástæða til þess að leggja hlustirnar vandlega við því, sem þeir segja um kjör sín og annara í öðrum heimi. Eg leyfi mér í þessu samibandi að minna á ummæli mín í síðara er- indinu um „Raymond“ í bók minni „Líf og dauði“. „Mér finst afar-ólíklegt, að þeim (þ. e. framliðnum mönnum) sé svo miklu örðugra að segja eittlivaS rétt úr öðru lífi en að muna og koina með smávægileg atvik úr sínu jarðneska lífi, að alt úr jarðneska lífinu geti orðið rétt hjá þeim, eins og- segja má að það liafi orðið hjá liaymond, en að ekke) t verði iijá þeim annað en vitleysa, þegar þeir fari að lýsa þeim heimi, sem þeir eru nú í.“ Eg er ekki að halda því fram, að sannanirnar þurfi að sjálfsögðu að vera sama eðlis eins og lijá Iiaymond. Það eru til fleiri tegundir af sönnunum í þessu máli en endurmdnningasannanirnar. En hinu held eg* fram, að einlwer tegund af sönnunum verði að koma meö lýsingum frá öðrum heimi, til þess að nokkuð sé í þær varið. Og í mínum augum er það varasamt að leggja trúnað á slíkar lýsingar, ef sannanirnar vantar meö öllu. Sennilega ætti eg að láta hér staðar numið, bæði til þess. að þetta verði ekki of langt og líka til hins, að það verði ekki alt of sundurleitt. En inér finst, eg geti ekki bundist þess að minnast á eitt atriði enn í sambandi við þetta máL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.