Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 26

Morgunn - 01.06.1927, Page 26
20 MORGUNN trú á neinni breytingu, sem aö eins nær til liins ytra fyrir- Jíomulags, aö ])að eitt út af fyrir sig verði mönnunum nokk- urt lijálpræði. Þegar alt kemur til alls, er það liugarfarið, sem þarf að breytast. Þekkingin á öðrum lieimi verður að láta mennina komast í skilning um þaíi, að kappleikurinn eftir meira lianda sjálfum þeim en því sem þeim er nauðsyn- legt til þess að lifa menningarlífi, er heimslca. Bn fyrirltomu- lagið þarf þá að vera sniðið eftir þeim skilningi, að það sé fyrir heildina, sem vér eigum að vinna, og ekki hafa í sér fólgna stöðuga freistingu til þess að skara eld að sinni eigin köku. Eöa rennum huganum til hinnar gífurlegu og geypi- iegu stóttabaráttu, sem nú æðir um heiminn. Reynum að iiugsa okkur þann óróleik og þá æsingu og þá sálarkvöl, sem lienni er samfara. Vitaskuld getur ekki mannlegt ímyndunar- afl náð út yfir slíkt. Loks eru vopnaviðskiftin og manndrápin í stórum stíl, sem alt af eru einliverstaðar á jörðunni og ófriðarhættan, sem er nálega alstaðar. Frá sjónarmiði sambandsins við aiinan lieim erum vér mennirnir stöðugt að magna það loftslag, sem líkist mest eitruðu gastegundunum á vígvöllunum. Um nokkuð marga áratugi liefir afburða-vit mannanna langmest farið í það .,að gera oss jörðina undirgefna,“ að koma skipulagi á og hagnýta oss öfl náttúrunnar. Eg get ckki iiugsað mér annað en árangur sálarrannsóknanna — sem von- andi eflist og skýrist stöðugt meira og meira — ýti meðal annars undir það, að vitinu verði sjerstaklega varið til þess að koma hentugu skipulagi á siðferðilegu öflin, lagfæra sam- búð mannanna, uppræta æsinga-girndina, beizla samkepnina, jafna svo kjör mannanna að stéttabaráttan líði undir lok og girða með öllu fyrir það liámark skrælingjaháttarins að drepa hver annan, þegar mönnum semur ekki. Svo mikið fer mann- lcynið að vita um annan heim, að annað er óhugsandi en að það verði friðlaust ef'tir að fá því framgengt, sem eg liefi nú minst á. Og þegar viljinn til þess goða verður orðinn nógu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.