Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 27

Morgunn - 01.06.1927, Page 27
MORGUNN 21 sterkur og nógu alraennur, þá hygg eg, að fásinna sé að ör- vœnta um máttinn. Og svo aðeins eitt enn. Úr því að eg fór að tala um hug- myndirnar um rétta iiegðun í samjbandi viö sálarrannsókna- málið, finst mér ekki, að eg geti alveg gengið fram lijá því. Vér vitum ekkert um eilífðarákvörðun vora, í orðsins eiginlegu merkingu. En hún viröist vera sú sama í öllum þeim iieimum, sem vér höfum spurnir af, eða tilverustigum — hvað sem viö viljum nú kalla það: aS verða sem beztir þjónar guSs. 1 öllum þeim hlutum tilverunnar, sem vér höf- um fengið nokkura vitneskju um, starfar guö með þehn hætti — að minsta kosti á siðferðilega sviðinu — að nota aörar verur sem þjóna sína. Eg er ekki að segja neitt um það, að hann starfi eltki líka meö öðrum hætti. En þetta er sú að- ferð, sem vér jarðneskir menn verðum varir við. Og þetta er sú aðferðin, sem framliðnir menn verða líka varir viö. í ein- hverri þjóns-stöðu Hans er oss ætlað að lenda. Og sú þjón- usta íyrir guð er alt af sama eðlis, þar sem liugur vor get- ur náð til: þjónusta fyrir sannleikann og þjónusta fyrir ná- unga vorn. Enn reynist þaö tvent með djúpsettustu sannind- um alheimsins, sem á var bent fyrir 19 öldum: að æðsta konungstignin sé í því fólgin aö bera sannleikanum vitni, og að þaö sem mennirnir geri einum af minstu bræðrum sínum, Jþað liafi þeir gert Kristi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.