Morgunn - 01.06.1927, Side 28
22
MORGUNN
Sálfarir.
larðnesk kona gerir uart uið sig að hcetti
framliöinna manna.
[Frásögnin tekin eftir Chicago-blaöinu Progressiue Thinher).
Frú Mary C. Vlasek heitir kona í Ijos Angeles. Ilún er
prestur Fyrsta Musteris Spíritista þar í borginni og var for-
seti Sambandsfjelags spíritista í Caiiforníu. Konan virðist
sérstaklega leikin í því aö „fara úr líkamanum“, sem svo
liefir veriö nefnt, eða fara sálförum, sem nú er farið að nefna
það — og að gera vart viö sig í því ástandi.
Innan safnaðar liennar er fjelag, sem liefir þaö að lilut-
verki að rannsaka miöilshœfileikana og miðlafyrirbrigðin.
Nokkurir menn í þessu félagi geröu samning viö frúna um
það, að hún reyndi að gera vart viö sig hjá tveim miðlum,
meðan hún vœri í ferðalagi á allslierjar spíritista-þing Banda-
ríkjanna, sem lialdið var í Toledo í Ohio-ríkinu á síðastl.
hausti. Mánudagsltvöldiö 27. sept 1926 átti liún aö láta til
sín heyra hjá raddamiðli, sem heitir frú Luey Webb, og
kvöJdið eftír hjá líkamningamiðli, frú 'A. J. Allyn að nafni.
Bæði þessi kvöld var liún stödd á járnbrautarlest Union Pacific
fjelagsins, á leið til Toledo.
Frú Vlasek bjó sig ekkert sérstaklega undir þessar til-
raunir að öðru leyti en því, að hún neytti aö eins létt melt-
anlegrar fæöu. Hún var á fótum þangað til rétt var komið
að þeim tíma, er fundina átti að halda, og tók aö sjálfsögðu
til greina muninn á klukkunni, þar sem .járnbrautarlestin var
stödd og í Ijos Angeles. Hún yfirgaf líkamann og stefndi á
staðinn, þar sem frú Webb ætlaði að halda sinn fund. Þar
sá hún frú Webb, mann hennar, konu, sem, hún þekti ekki, og
karlmann, sem hún þekti ekki heldur, og fann að fleiri voru
í b.erberginu.
Áður en hún gerði tilraun til þess að tala í lúðurinn,