Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 28

Morgunn - 01.06.1927, Page 28
22 MORGUNN Sálfarir. larðnesk kona gerir uart uið sig að hcetti framliöinna manna. [Frásögnin tekin eftir Chicago-blaöinu Progressiue Thinher). Frú Mary C. Vlasek heitir kona í Ijos Angeles. Ilún er prestur Fyrsta Musteris Spíritista þar í borginni og var for- seti Sambandsfjelags spíritista í Caiiforníu. Konan virðist sérstaklega leikin í því aö „fara úr líkamanum“, sem svo liefir veriö nefnt, eða fara sálförum, sem nú er farið að nefna það — og að gera vart viö sig í því ástandi. Innan safnaðar liennar er fjelag, sem liefir þaö að lilut- verki að rannsaka miöilshœfileikana og miðlafyrirbrigðin. Nokkurir menn í þessu félagi geröu samning viö frúna um það, að hún reyndi að gera vart viö sig hjá tveim miðlum, meðan hún vœri í ferðalagi á allslierjar spíritista-þing Banda- ríkjanna, sem lialdið var í Toledo í Ohio-ríkinu á síðastl. hausti. Mánudagsltvöldiö 27. sept 1926 átti liún aö láta til sín heyra hjá raddamiðli, sem heitir frú Luey Webb, og kvöJdið eftír hjá líkamningamiðli, frú 'A. J. Allyn að nafni. Bæði þessi kvöld var liún stödd á járnbrautarlest Union Pacific fjelagsins, á leið til Toledo. Frú Vlasek bjó sig ekkert sérstaklega undir þessar til- raunir að öðru leyti en því, að hún neytti aö eins létt melt- anlegrar fæöu. Hún var á fótum þangað til rétt var komið að þeim tíma, er fundina átti að halda, og tók aö sjálfsögðu til greina muninn á klukkunni, þar sem .járnbrautarlestin var stödd og í Ijos Angeles. Hún yfirgaf líkamann og stefndi á staðinn, þar sem frú Webb ætlaði að halda sinn fund. Þar sá hún frú Webb, mann hennar, konu, sem, hún þekti ekki, og karlmann, sem hún þekti ekki heldur, og fann að fleiri voru í b.erberginu. Áður en hún gerði tilraun til þess að tala í lúðurinn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.