Morgunn - 01.06.1927, Page 29
M 0 R G U N N
23
Iiom liún viö frú Webb, fyrst á höfðinu og því næst á öxlinni.
Þá snart hún mann hennar, og drógst því næst að konu, sem
á fundinum var, en snart liana ekki, né fór nærri lienni, því
að konan virtist eittlivað lirædd. Atliygli liennar beindist nú
aö lúðrinum, og liún sá fjölda af framliðnum mönnum kring-
um hann. Sá framliöni maðurinn, sem Jiafði umsjón með lúör-
inum, lét Jiann vega salt á liægri liendinni á sér, og þegar
sveiflurnar, sem söngur fundarmanna framleiddi, voru lient-
ugar fyrirbrigðinu, þá benti þessi umsjónarmaður einhverj-
um úr hópi hinna framliðnu manna að koma og tala inn í
mjórri endann á lúðrinum.
Þegar frú Vlaselc reyndi aö ná valdi á lúðrinum, mót-
mælti umsjónarmaðurinn því og benti henni að fara frá.
„Þú ert jarðnesk,“ sagði liann. Hún skýrði þá fyrir lionum,
liversvegna sig langaði til að nota lúðurinn, og umsjónar-
maðurinn sagði lienn þá að tala inn í víðara endann á lúðr-
inum, sem var öfugt við það, er liann liafði sagt framliðnu
mönnunum. Ilún tók þá með báðum höndum utan uin víðari
endann á lúðrinum, talaöi inn í hann og sagði: „Eg er hér.
Þetta er frú Vlasek. Það er mjög heitt þar sem eg er. Eg cr
•enn í Arizona. (Aths. Lestin var í raun og veru í Nevada en
frú Vlaselc hélt, að hún væri í Arizona).
!Hún dvaldist þarna ofurlítið lengur og livarf svo aftur
í lílcama sinn. Þegar liún valcnaöi, varð lxún vör háleitrar
andlegrar tilfinningar, og sú tilfinning liélzt allan daginn
eftir. Hún 'hélt að þetta væri undirhúningur undir ])að sem
fyrir henni lá næsta kvöld; því að þá, 28. september, átti
hún aö gera enn furðulegri tilraun — að líkama sig.
Frú Vlasek fór í rúmið kl. 9,30 að kvöldi liins 28. sept.
Lestin var þá í Utah. Þegar hún var komin út úr líkamanum,
beindi hún för sinni á líkainningafund, sem frú Z. J. Allyn
var að lialda á Jieimili frú Rosebroolc í Los Angeles í Cale-
forníu.
Þegar frú Vlasek kom á fundinn, tók Jiún eftir því, að
hún haföi orðið noldcuð síðbviin, því að þar var þegar tekið
til starfa. Hún fór því tafarlaust inn í byrgið. í byrginu