Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 29

Morgunn - 01.06.1927, Síða 29
M 0 R G U N N 23 Iiom liún viö frú Webb, fyrst á höfðinu og því næst á öxlinni. Þá snart hún mann hennar, og drógst því næst að konu, sem á fundinum var, en snart liana ekki, né fór nærri lienni, því að konan virtist eittlivað lirædd. Atliygli liennar beindist nú aö lúðrinum, og liún sá fjölda af framliðnum mönnum kring- um hann. Sá framliöni maðurinn, sem Jiafði umsjón með lúör- inum, lét Jiann vega salt á liægri liendinni á sér, og þegar sveiflurnar, sem söngur fundarmanna framleiddi, voru lient- ugar fyrirbrigðinu, þá benti þessi umsjónarmaður einhverj- um úr hópi hinna framliðnu manna að koma og tala inn í mjórri endann á lúðrinum. Þegar frú Vlaselc reyndi aö ná valdi á lúðrinum, mót- mælti umsjónarmaðurinn því og benti henni að fara frá. „Þú ert jarðnesk,“ sagði liann. Hún skýrði þá fyrir lionum, liversvegna sig langaði til að nota lúðurinn, og umsjónar- maðurinn sagði lienn þá að tala inn í víðara endann á lúðr- inum, sem var öfugt við það, er liann liafði sagt framliðnu mönnunum. Ilún tók þá með báðum höndum utan uin víðari endann á lúðrinum, talaöi inn í hann og sagði: „Eg er hér. Þetta er frú Vlasek. Það er mjög heitt þar sem eg er. Eg cr •enn í Arizona. (Aths. Lestin var í raun og veru í Nevada en frú Vlaselc hélt, að hún væri í Arizona). !Hún dvaldist þarna ofurlítið lengur og livarf svo aftur í lílcama sinn. Þegar liún valcnaöi, varð lxún vör háleitrar andlegrar tilfinningar, og sú tilfinning liélzt allan daginn eftir. Hún 'hélt að þetta væri undirhúningur undir ])að sem fyrir henni lá næsta kvöld; því að þá, 28. september, átti hún aö gera enn furðulegri tilraun — að líkama sig. Frú Vlasek fór í rúmið kl. 9,30 að kvöldi liins 28. sept. Lestin var þá í Utah. Þegar hún var komin út úr líkamanum, beindi hún för sinni á líkainningafund, sem frú Z. J. Allyn var að lialda á Jieimili frú Rosebroolc í Los Angeles í Cale- forníu. Þegar frú Vlasek kom á fundinn, tók Jiún eftir því, að hún haföi orðið noldcuð síðbviin, því að þar var þegar tekið til starfa. Hún fór því tafarlaust inn í byrgið. í byrginu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.