Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 32
26 M O R G U ls N jafnframt: „Hugsaðu ákveðið um andlitsdrættina, alveg eins og þeir eru! Hugsaðu um iiárið! Augun! Hugsaðu um vaxtar- lagið. Iiugsaðu um liandleggina! Ilugsaðu um hendurnar! Hugsaöu um fæturna!“ Þá setti hann eitthvað meira af efni yfir hana og bjó til föt hennar; en ekki með hennar hugsun. Fötin voru yndis- lega falleg skykkja úr smágerðri slæðu. I sama bili, sem hún var að stíga fram úr byrginu, kom presturinn Georg H. Brooks aS lilið liennar og sagði: „Eg mtla að fara út meS þér.“ (Þessi prestur var nafnkendur fyrír ■erindi, er hann flutti um spíritismann, og fórst í hótelbruna í Arizona á síðasta ári). Hann hikaði sig eitthvað, og frú Vlasek beið ekki eftir honum, en færði sig fram úr tjöldunum inn í hringinn. Þá gerðist kynlegur atburður. í stað þess að sjá fundarmenn, virtist hún blind. Ilún reyndi af alefli að geta :séð, og eftir fáein augnablik kom sjónin. Fyrst sá hún litla ■dóttur miðilsins. Næst reyndi hún að tala, en gat ekki komið upp nokkuru orði. Þá kom maður til liennar og hún féklc styrkjandi straum- aveiflur frá honum. Þær lentu á brjóstinu á henni og nú gat liún talað. Iíún mælti: „Eg er frú Vlasek! Eg er frú Vlasek.“ Það var lir. Allyn, sem hafði komið til lienmar; hann nam staðar við lilið hennar og allir futndarmenn stóðu upp ■og þyrptust utan um hana. Þá sagði hún: „Takið eftir klukk- unni! Gætið að, hve framorðið er! Eg heilsa ykkur öllum. Mér þykir vænt um, að eg hefi orðið fyrir þessari gæfu. Haldið hinu góða verki áfram!“ Alt í einu slitnaði straumurinn frá hringnum. Frú Vlaselt fanst eins og hún misti andann og hún fengi högg. Hún sagði þá: „Eg finn eins og eg sé að missa andann! Eg verð að fara!“ Hún gekk þá aftur á bak að tjöldunum. Áfellið var svo mikið, að eitt augnablik misti hún meðvitundina, og hún man ekkert, hvað varð af efninu, sem utan á hana var sett. Hún man það fyrst eftir sér, að hún var kominn inn í byrgið aftur. Þar stóð hún við um stund og horfði á, hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.