Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 33

Morgunn - 01.06.1927, Side 33
M O R G U N N 27 mistókst með sumar líkamningarnar, og livernig vel tókst með aðrar. Samkvæmt athugunum hennar, leystist efnið sundur, það er framliönu mennirnir voru klæddir í, og hvarf aftur inn í björtu, blágráu sveiflurnar, sem komu frá fundarmönnum. Hún gat ekki fyllilega greint þaö, er aflíkamningin byrjaði. Allir líkamarnir tóku aö leysast sundur utan við byrgið, og þegar verurnar voru komnar inn iim tjöldin, var mest af efninu liorfið. Það lítið, sem eftir var af því, datt á gólfið og rann saman viö b.jarta, blágráa sveiflustrauminn, sem inn í byrgið kom. Þegar liún var kominn í líkama sinn aftur, varð liún vör liáleitrar lotningartilfinningar. Fnndarmönnum á líkamningafundinum ])ótti svo vænt um árangurinn, að; þeir sendu frú Vlasek símskeyti um hann, meðan hún var á þinginu, sem áður er um getið. Sjálf var lnin svo glöð tit af því, hve vel tilraunin hefði tekist, að hún sagði vinum sínum þessar góöu fréttir. Að lokum fékk yfir- yfirstjórn spíritista-bandalagsins í Bandaríkjunum fregnir af málinu, og stjórnin taldi þetta svo merkilegt, að hún baö frú Vlasek um skýrslu um málið, t.il þess að leggjast við skjala- safn, þar sem geymdar eru fyrirbrigðasannanir bandalagsins (Bureau of Phenomenal Evidenee). Því að þetta er fyrsta skiftið, sem sannast hefir, að nokkur jarðneskur maður hafi gert samning um aö sýna sig á líkamningafundi og tekist ])að. Sunnudaginn 31. október flutti frú Vlasek erindi um það, er fyrir hana hafði borið. Því næst slioraði hún á þá, er við- staddir höfðu verið á fundinum að segja sína sögu. Og það gerðu þeir. Frú Webb skýrði frá því, að hún hefði séð frú Vlasek með skygnisýn; að liún liefði fundið hana koma við liöfuð sitt og herðar; að maður hennar hefði líka orðið snertinganna var. Að frúin, sem liefði virzt hrædd, hafi verið frú Reddy, sem er líka skygn og hafi orðið forviða, þegar hún sá frú Vlasek. Því að þó að hún vissi, að frú Vlasek væri á leiðinni til þingsins, ])á vissi hún ekki um þann samning, sem gerður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.