Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 38

Morgunn - 01.06.1927, Side 38
32 M 0 R G U N N Það sem þeir sáu ekki. Rceöa flutt á jálum 19)2G, í hirkju Sambanössafnaöar af séra Ragnari E. Kuaran. Lúk. 2, 15: — SögtSu hiröarnir hver viö annan: Vér skulum fara rakleiöis til Betlehem og sjá þennan atburö, sem orð- inn er og1 drottinn hefir kunngjört oss. Það er orðiS langt síðan hirðarnir sneru heim úr hagan- um til þess að „sjá þann atburð, sem orðinn er“. Þeir komu faeim að fjárhúsunum og fundu barn liggjandi í jötu, eins og þeim hafði sagt verið. En liafa þeir þar fyrir séö þann „atburð, sem orðinn er.“ Ilöfðu þeir nokkur skilyrði til þess að sjá það, sem undursamlegast var við þennan atburð ? Við verðum víst að kannast við, að svo hafi ekki veri'S. Þeir sáu þá sjón, sem allir vildu gjarnan séð liafa. Þeir sáu þá sjón, sem málarar og skáld hafa kepst við að gera okkur sem aug- ljósasta, með því að festa hana á lérefti í fögrum málverk- um, eða setja í kvæði og sögur í fögru formi. Trúartilfinn- mgin liefir aldrei birzt í hreinni og undursamlegri mynd, heldur en hún skín í út úr gömlum miðaldamálverkum af Ma- donnu og barninu. Trúlineigðir listamenn hafa reynt að túlka sinn skilning á því, liver þessa atburður var. Þeir hafa sökt sér ofan í að skilja þá dularfullu gleði, sem bjó í brjósti móðurinnar út af því að sjá hið unga líf, og vita, að lienni hafði verið trúað fyrir að varðveita það. í andlit og svip barnsins hafa þeir viljað koma einhverjum forboða þess, sem í ljós átti að leiðast í lífi Jiess, jafnframt sem það héldi hinum tæra svip barnsins, sem lífið var ekki tekið að rista neinar rúnir á. Frá einu frægasta málverkinu er þannig geng- ið, að móðirin, sem heldur á barni sínu, varpar skugga á vegginn og skugginn verður eins og kross í laginu. Þannig hafa menn á ýmsa lund reynt að koma sínum skilningi að um það, livað þessi atburður hefði í raun og veru verið, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.