Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 39

Morgunn - 01.06.1927, Side 39
MORGUNN 33 fjárhirðarnir fóru aiS liorfa á. Að sjálfsögðu hefir eftirtím- inn staðiS betur aS vígi, heldur en fjármennirnir sjálfir. Þeir sáu, en hafa þó ekki séð. Þeir liafa séð lítið barn og rauna- mædda konu og kvíðandi föður; þeir gátu ekki séð þann atburð með þeim augum, sem 19 aldir síðar liafa lært að líta á liann. Vér sltulum verja þessari morgunstund til þess að líta yfir það, sem fjárhirðarnir sáu ekki, en vér höfum skilyrði til þess að sjá, vegna þess að aldirnar á undan oss hafa star- aS á þennan atburð og reynt að gera sér grein fyrir honum. Bókin, sem slcrifuð er af mesta mannviti og dýpstum sltilningi, af öllum bókum ritningarinnar, guðspjalliö, sem kent er við Jóhannes, segir ekki frá því, með hvaða ytri at- vikum Jesús fæddist í heiminn. En kjarna málsins er lýst með þessu: ,,0rðið variS hold og bjó meö oss.“ í fyrstu finst oss þetta kvnleg orð og meiningarlítil. En „orSið“ var ákveð- ið hugtak með sumum Gyðingum. „Oröið“ var mátturinn guðlegi, sem kernur fram í allri náttúru, það var sjálft sköp- unarmagn guðs. Aldrei hefir verið tekið dýpra í árinni, af þeim mönnum, sem reynt hafa að gera sér verulega grein fvrir, livað þeir hafa verið að segja, heldur en hérna er gert. Fjárhirðarnir hafa ekki getað séð þetta. Og guðspjallið er skrifað meira en 100 árum eftir athurði fæðingarinnar. En hefir eftirtíminn getað séð þetta? Hefir nútíminn nokkuð þaö til málanna að leggja, sem staðfesti það, að „orðið“ hafi •orðið hold? Að Jesús sé opinberun um guð, sem við liöfum ekki aðra eins séð í lioldi, í mannlegum líkama, í mannlíf- inu? Það undarlega er, að jafn-mikið og djúpið er, sem stað- fest er milli manna í trúarefnum innan allrar kristninnar, þá mun þó ekkert atriði til vera, sem menn eru eins sam- mála um, eins og einmitt þetta. Allir þeir menn, sem á annað borð telja sig kristna, eru sammála um þetta stórvægilega atriði, að ef fjármennirnir hefðu séð inn í framtíðina, þá hefðu þeir mátt vita, að fyrir framan þá var barn, sem átti .að verða meiri opinberun um guð, lieldur en nokkuð annað liefir orðið frá því lieimur bygðist. s
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.