Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 40

Morgunn - 01.06.1927, Side 40
34 MORGUNN Opinberun um guð ? Ilvað eigum vér við með því í Vér sjáum, að frá því ag menn fóru fyrst að vitkast svo, að kalla mætti mannvit, en ekki dýra, þá hefir sama glíman sífeldlega beðið þeirra: Ilvað er guð, hvað er þetta í raun og veru, sem maðurinn stendur andspænis, þegar hann vaknar í heim þennan og á að taka að lifa? Þeir læra um guð af náttúrunni. Þeir læra um máttinn mikla í veröld- inni, óbifanleik bjarga og fjalla, ómótstæðileik hins fallandi foss eða hins æsta hafs. Þeir sjá styrkleik og flýti dýramia. Alt verður þetta opinberun um guð. Aflið, sem stendur bak við tilveruna, er óguriegt, sterkt og hræðilegt, eins og dýr merkurinnar eða undirstöður jarðarinnar. En þeim opinber- ast meira. Þeir taka eftir regluseminni í lífinu. Árstíðir skiftast á,. sumar kemur eftir vetur, alt yngist með jöfnu millibili. Árnar renna ekki stundum upp í móti og stundum niður, heldur ávalt á einn veg. Alt lýtur skipulagi og festu, sem ekki verður rofin. Guð er sjálfum sér samkvæmur, hann lætur ekki að sér hæða, því brjóti einhver lög hans, þá kemur það ólijákvæmi- lega þeim í koll, sem brotlegur liefir gerst. — En þeim opin- berast meira. Fram á mannlífssviðið koma menn, sem nefn- ast sjáendur og spámenn. Þeir boða það, að guð sé ekki ein- ungis máttugur guð og sífelt sjálfum sér samkvæmur, heldur og einnig lieilagur guð. Hvað merkir það? Það er sá guö, sem eigi þolir synd. Og synd er sérhver athöfn og verk, þar sem kept er að því að fullnægja eigingjörnum hvötum án nokkurrar hliðsjónar á því, hvort það er öðrum mönnum til óheilla eða ekki. Spámennirnir sögðu, að guð væri heilag- ur guð, hann væri réttlátur guð, því hann tæki fyrir synd- ina, ef mennirnir gerðu það ekki sjálfir. Spámerm Gyðinga- þjóðarinnar, sem einmitt voru svo undursamlega skarpskygn- ir á þessi efni, bentu þjóðinni á, að ef hún temdi sér eigin- girni, miskunnarleysi, óhóf á kostnað munaðarleysingja, þá myndi guð uppræta hana. Þetta væri eðli syndarinnar, að hún upprætti sjálfa sig að lokum, og þann, sem hana fremdi. Þetta sannaðist á þessari þjóð. Ísraelsríkið leið undir lok og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.