Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 41
MORGUNN 35 livarf með öllu nokkurum öldum. fyrir Krists fæðingu. Júða- ríkiö lifði, vegna þess, að þar var komið á siðbót. Ótal ríki liafa losast sundur og molast fyrir þessa rotnun, sem við köllum einu nafni synd. Sagan er einn stórkostlegur sjónleik- ur, þar sem þetta liefir veriö í ljós leitt, að spámennirnir liafa opinberað það rétt, að guð væri heilagur guð og rétt- látur guð. En eitt var eftir; það stórkostlegasta var eftir í þess- ari leit mannanna eftir aö skilja sjálfa sig og guö. „Orðiö varð hold“. Orðið — hinn guðlegi máttur allrar sköpunar, liafði opinberast á ýmsa vísu. En það liafði enn aldrei birzt í lioldi — í mannlegu lífi — á þann liátt, aö það insta og dýrmætasta, sem í því íelst, liafi oröið mönnunum ljóst. Fyrstu mönnum kristninnar hefir fundist sem þetta lykist upp fyrir þeim, sem ný opinberun, eftir að Jesús hafði lifað á jörð- unni. Það varpaðist eins og ný ljósbirta yfir liugann fyrir áhrifin frá lionum. Guð var ekki fyrst og fremst sterkur og voldugur. Hann var það, en ekki fyrst og- fremst. Ilann var ekki fyrst og fremst guð reglunnar, skipulagsins, lög- málanna. Hann var lieilagur guö; alt, sem ólireint var, eigin- gjarnt og ljótt, hlaut aö flýja undan honum og farast, ef það lét ekki af liáttum sínum. Heilagleikinn og réttlætið var eðli hans, en ekki dýpsta og insta einkenni hans. Eftir að Kristur kom fram, vita þeir, að guð er Jcœrleikur um fram alt. Þeir finna, að með Kristi hefir orðið gerst liold, því aö í þessu mannslífi hefir sjálft eðli þess brotist út, liindr- unarlaust og tært, sem þeir liafa sjálfir aldrei áður sjeð. Yið að sjá liann og lieyra, og fylgjast með lífsferli lians og bar- áttu, slær birtu yfir alt mannlífið; þeir sjá, að hann er íull- trúi fyrir þessa óumræðilcgu ástríðu tilverunnar til þess að umlykja alt í fööurfaðmi, sami'æma alt, uppliefja óvildina, láta alt finna skyldleikann við alt annað, eins og Kristur reynir að sveigja mannkynið saman í eitt bræðraband, þar sem allir finna, að þeir eru liold af annara holdi og blóð af annara blóði, þar sem gæíunnar er leitað og hún fundin í elslrunni til alls, er lífsanda dregur. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.