Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 42

Morgunn - 01.06.1927, Side 42
36 MORGUNN Fjárhirðarnir komu til að sjá „þann atburð, sem orðinn er, og drottinn liefir kunngert oss.“ Þeir komu og sáu móSur- ástina og föðurástina; þeir sáu liið unga, ótrausta líf, sem þeir vissu að hlaut aö bera mikil tíðindi með sér í liinni brothættu skel; en þeir sáu ekki, að mesta opinberunin um guð var að birt- ast í heiminum. Mestu vitmennirnir voru að átta sig á því í heila öld. Jóhannesarguðspjallið er vottur þess, hve djúpt þeir köfuðu í sínar eigin sálir. Alt fram á þennan dag er það að verða ljósara, að þeir sáu rétt. 0g aldrei liafa verið uppi eins margir menn og í dag, sem sjá það, að ef lífsstefna jóla- boðskaparins verður ekki ofan á, þá erum við dauðadæmdir. Ef sáttfýsin kemur ekki í stað ófriðsemi, ef samvinnan kem- ur ekki í stað samkepni, ef ójöfnuður stéttanna lægist ekki, þá færumst vér nær gjárbarminum og fult eins líklegt, að vér föllum í liana — gjá nýs veraldai'ófriðar, nýrra borgara- styrjalda og afnáms vestrænnar menningar. Það er nú einu sinni svo, að það tré, sem ekki ber ávöxt, verður upp liöggvið og því í eld kastað. Frá því að orðið varð liold, frá því að heimurinn tólc fyrst að átta sig á því, að guð et' kærleikur, þá hefir letrið yfir rnannlífssögunni orðið skýrara og skýrara, það, sem segir, að alt, sem ekki er kærleikur, alt, sem sé andstæða kærleikans, hljóti að deyja. Fjárhirðarnir sáu barnið í Betleliem, en þeir hafa ekki vitað, að þeir sáu orðið, sem var orðið hold, heimsins mestu opinberun um guðdóininn. En það er fleira, sem þeir liafa ekki getað séð, en við höfum lært að sjá. Barnið í jötunni hefir ekki eingöngu reynst fjdsta opinberun um guðdóminn, lieldur ekki síður fylsta opinberun um manninn, sem birzt liefir. Og á engri opinberun er oss meiri þörf. Af allri heimsins villutrú er sú skaðlegust, er birtist sem vantrú á manninum. Allir spámenn og frömuðir nýrra, æðri hugsjóna, reka sig á þennan kalda, háa, sleipa vegg: maðurinn getur ckki þetta, maðurinn er eigingjarn, illur, tilfinningasljór! Hið mannlega eðli er samt við sig; engar verulegar umbætur eru liugsanlegar, vegna þess að þær stranda ávalt á ófullkomleika mannsins. En jafn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.