Morgunn - 01.06.1927, Side 44
38
MORGTJNN
sem fjárhirðamir fóru að liorfa á forðum. — Jesús þurfti
ekki að liorfa á fjarlsega, glæsilega hugsjón, sem væri eins
og fjallatindur upp úr þokunni í fjarska, til þess að varpa
frá sér allri hliðsjón á persónulegum liagnaði eöa frama.
Ilann sá liana alstaðar. Hann sá iiana í liljum vallarins;
liann sá hana í tollheimtumönnum og bersyndugum; hvar
sem liann sá mann, þá sá hann alt verkefni lífs síns fyrir
framan sig. Köllun hans lirópaði til hans úr öllum myndum
lífsins.
Einn af vinurn mínum sagði við mig setningu, sem iiefir
liljómað í eyrum mínum síðustu daga. Við vorum að tala um
Krist. „Hann vissi eins og fuglinn, sem flýgur yfir heilar
heimsálfur, hvert hann átti að fara.“ Setningin er afargóö.
Fuglarnir flugu í þúsundir ára undan kulda og í hlýju, og
úr hita í svala. Þúsundir ára hafa þeir viLst eitthvað. en þó
haldið stefnu. Illýjan kallaði á þá, frostið rak þá áfram.
En einn dag komu fram fuglar, sem vissu; fuglar, sem ekki
gátu farið annað en rjetta leið. Eðlislivötin er orðin eign
þeirra, en hún er sprottin upp úr viSleitni óteljandi kynslóða.
Eitthvað líkt er um mennina og Krist. Mennirnir hafa leitað
í áttina til hins góða, blátt áfram reknir áfram, af því að
hið illa var á köflum óbærilegt. Ilið illa reyndist auðn íss og
kulda. Viðleitnin til iiins góða iiefir birzt í mörgum myndum,
hún hefir blossað upp eins og eldur hér og þar, þegar spá-
menn mannlífsins gátu tendrað eld fjarlægra hugsjóna í
brjóstum mannanna. Iíún hefir birst sem sjálfsafneitun, sem
píslarvætti, á einhverju takmörkutSu sviði. En svo er eins og'
þessi tilhneiging og þrá óteljandi kynslóða hafi alt í einu
brotist út sem eðlishvöt, sem óafmáanlegur eiginleiki í Kristi.
Hann liugsar ekki um, livers vegna á eg að gera þetta?
Ilann gerir það; það er cðli hans að gera rjett. Það er eðli
iians að taka ekki tillit til neins, ekki heimilisbanda, ekki
þjóðernis, ekki fremdar e'ða frama, til einskis annars en ást-
ar sinnar á mönnunum. Það er þess vegna, sem liann er opin-
berun um eðli mannsins. Ilann er opinberun um þaö eðli,
sem ekki er enn fætt; liann er opinberun eðlishvatar, sein