Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 44

Morgunn - 01.06.1927, Síða 44
38 MORGTJNN sem fjárhirðamir fóru að liorfa á forðum. — Jesús þurfti ekki að liorfa á fjarlsega, glæsilega hugsjón, sem væri eins og fjallatindur upp úr þokunni í fjarska, til þess að varpa frá sér allri hliðsjón á persónulegum liagnaði eöa frama. Ilann sá liana alstaðar. Hann sá iiana í liljum vallarins; liann sá hana í tollheimtumönnum og bersyndugum; hvar sem liann sá mann, þá sá hann alt verkefni lífs síns fyrir framan sig. Köllun hans lirópaði til hans úr öllum myndum lífsins. Einn af vinurn mínum sagði við mig setningu, sem iiefir liljómað í eyrum mínum síðustu daga. Við vorum að tala um Krist. „Hann vissi eins og fuglinn, sem flýgur yfir heilar heimsálfur, hvert hann átti að fara.“ Setningin er afargóö. Fuglarnir flugu í þúsundir ára undan kulda og í hlýju, og úr hita í svala. Þúsundir ára hafa þeir viLst eitthvað. en þó haldið stefnu. Illýjan kallaði á þá, frostið rak þá áfram. En einn dag komu fram fuglar, sem vissu; fuglar, sem ekki gátu farið annað en rjetta leið. Eðlislivötin er orðin eign þeirra, en hún er sprottin upp úr viSleitni óteljandi kynslóða. Eitthvað líkt er um mennina og Krist. Mennirnir hafa leitað í áttina til hins góða, blátt áfram reknir áfram, af því að hið illa var á köflum óbærilegt. Ilið illa reyndist auðn íss og kulda. Viðleitnin til iiins góða iiefir birzt í mörgum myndum, hún hefir blossað upp eins og eldur hér og þar, þegar spá- menn mannlífsins gátu tendrað eld fjarlægra hugsjóna í brjóstum mannanna. Iíún hefir birst sem sjálfsafneitun, sem píslarvætti, á einhverju takmörkutSu sviði. En svo er eins og' þessi tilhneiging og þrá óteljandi kynslóða hafi alt í einu brotist út sem eðlishvöt, sem óafmáanlegur eiginleiki í Kristi. Hann liugsar ekki um, livers vegna á eg að gera þetta? Ilann gerir það; það er cðli hans að gera rjett. Það er eðli iians að taka ekki tillit til neins, ekki heimilisbanda, ekki þjóðernis, ekki fremdar e'ða frama, til einskis annars en ást- ar sinnar á mönnunum. Það er þess vegna, sem liann er opin- berun um eðli mannsins. Ilann er opinberun um þaö eðli, sem ekki er enn fætt; liann er opinberun eðlishvatar, sein
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.