Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 47

Morgunn - 01.06.1927, Síða 47
MORGUNN 41 legri tilfiimingu. ÞaS er rétt, sem Ibsen segir í „Þjó'ðníðingn- um,“ að sá er sterkastur, er stendur einn. Ailir sterkir menn með óbifanlega trú á kölltm sinni, lújóta að einangrast, og- taka út þjáningar við að standa einir. Og það er eitt, sem gjalda verður fyrir spámennina, snillingana, og það er kvíði og sorg þeirra, sem nánast ])eim standa. Sá skuggi þjáninga. hefir hvílt yfir foreldrum Jesú; þau hafa mist hann út á húmgötu hugsjónarinnar, af því að það gat ekki fyrir þeim legið að verða honum samferða þann veg. En sá skuggi var þó smámunir í samanburði við kross hans eigin lífs. Og þafr er eklcert furðulegt, þótt krossinn hafi síðan verið heilagt: tákn. Ilans lcross hefir þrýst því að oss, að sjálf tilveran stynur undir byrðinni að komast áfram til fullkomnunar. Fæðingarhríðar lífsins eru ávalt bundnar sársauka. Alt, sem mikils er vert, kostar fyrirhöfn og dýrt verð. Mennirnir liafa- orðið að fórna sæg af kyni sínu í sjóinn, áður en þeir lærðu að sigla um höfin og verða drotnar þeirra. Þeir urðu að sjá á bak herskörum manna, áður en þeir réðu þó eins miki5 við sjúkdóma, og þeir nú gera. Allt hefir kostað fórn. En ekkert þó eins mikið og viðleitnin til andlegs þroska. Og það er eins og fórnin verði að einhverju leyti að samsvara því verðmæti, sem sózt er eftir, því að blóma jarðlífsins hefir fórnað verið fyrir hin andlegu gæði. ,,Á sorgarhafsbotni sannleiltsperlan skínl ‘ Það leggur enginn af sjálfsdáðum í ]iá leit, nema þeiiy sem bera af öðrum. Þess vegna var það, að ]>að var óumflýjan- legt, að skuggi krossins hvíldi yfir jötunni í Betlehem. Það var ekki von, að fjárliirðarnir sæu það, því að sagan ein hefir sýnt oss það, og enginn skilur enn þetta dularfulla samband þjáninga og hins dýrlega vaxtar. Jólin koma til vor árlega. Yér reynum í hvert skifti að' draga að einhverju leyti upp fyrir oss myndina af atburðin- um, sem minst er á um jólin. Oss tekst að sjálfsögðu mis- jafnlega. Stundum eigum við svo annríkt, að við höfum ekki tíma til þe.ss að hugsa um, hvers vegna vér eigum svona ann- ríkt, hvers vegna til alls þessa er stofnað. Aðrir gefa sjer
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.