Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 49

Morgunn - 01.06.1927, Síða 49
MORGUNN 43 ■ekki væri hugsanlegt, alS þrátt fyrir alt væru öll fyrirbrigöin hjá lienni framkvæmd meö brögöum, og útfrymiö framleitt meö þeim hætti, að það væri lungnavefur úr dýrum, haganlega tilreidd- ur af æföum skurölækni. Met> því var autSvitatS gefiö í skyn, a?> læknishjónin bætSi væru samtaka um svikin. En rannsóknirnar hóldu stö'öuglega áfram. Þeir menn skifta nú hundruöum, sem rannsakaö hafa meö nákvæmni mitSilsgáfu frú Cran- •don og algerlega um það sannfærst, að fyrirbrigðin hjá henni gerist meö öllu svikalaust. En þrátt fyrir þaö stendur enn hinn sami styr nm hana. Svo rammur er mótþróinn. ÁriíS 1925 tóku nokkurir mentamenn vitS Harward-háskólann sig til og héldu sérstaka tilraunafundi meö frúnni í rannsóknarstofum háskólans. Fundirnir gengu vel; þeir athuguöu fjölda fyrirbrigöa og rituöu nákvæmar sk5rrslur um fundina og afhentu dr. Crandon afrit af skýrslunni eftlr hvern fund. Ekki urðu þeir nokkurn tíma varir við svik, eftir því sem undirritaöar skýrslurnar herma, og þeir liöfðu lofaö dr. Crandon aö geta þess í skýrslunum, ef þeir þættust verða slíks varir. En nokkuru síðar tekur einn rannsóknarmannanna sig til og ritar grein um fyrirbrigðin lijá Margery í eitt af þektum tímaritum Ameríku. Heldur hann því fram í greinmni, aö frúin muni koma öll- um fyrirbrigöunum fram með svikum. Þessi rannsóknarmaöur heitir Hudson Hoagland og' skilst mér að hann sé candídat í sálarfræði og lærisveinn próf. Mc Dougalls, og sagt er, aö liann sé nú að semja rit, til þessi að öðlast doktorsnafnbót fyrir þar við Harward-liáskól- ann. Með þessu braut hann heit sín við dr. Crandon, því að öll rann- sóknarnefndin haföi lofað aö birta ekkert um þessar rannsóknir án hans leyfis. Mr. Hoagland fékk flesta af meðnefndarmönnum sínum til aö votta, að þeir væru lionum sammála. Þegar dr. Crandon og þeir, er mest liafa rannsakað með honum, rituðu mótmælagrein gegn grein Hoaglands, neitaði ritstjórinn aö birta hana í tímaritinu. Þeir gáfu þá út sérstakt rit til andmæla: ^.Margery—Harvard—Veritas*4 (þ. e. Margery, Harvard-háskólinn og sannleikurinn). Var þaö rit meöal annars sent öllum kaupendum tímarits Ameríska Sálarrannsóknafélagsins. í þessu riti er gefið yfir- lit yfir alla sögu miöilstilrauna með læknisfrúna, en sérstaklega varp- að björtu ljósi yfir framkomu og ummæli próf. McDougalls og Har- vard-rannsóknarnefndarinnar, og fundarskýrslur nefndarinnar prent- aöar þar í heilu lagi. I>rátt fyrir hina megnu mótspyrnu, gefast Crandon-hjónin eklci upp. Á lieimili þeirra eru stöðuglega haldnir sambandsfundir, og ýmsir ágætir vísindamenn boðnir aö vera þar viðstaddir. Svo sannfærð eru þau dr. Crandon um máliö, aö síðast liðið haust tók dr. Crandon að flytja opinbera fyrirlestra um miðilsfyrirbrigðin í ýmsum bæjum vestra. f þeirri ferð komu þau hjónin meðal annars til 'Winnipeg. Erindi sitt flutti dr. Tillyard f liinni nýju sálarrannsóknastofnun, ■er Harry Price rithöfundur (og sjónhverfingamaður) hefir komið upp 1 Eondon (National Laboratory of Psychical Research), 6. júlí 1926. Var forstööumaöur stofnunarinnar sjálfur fundarstjóri. f umræðunum é eftir erindinu var hann spurður þess, hvort hann teldi sennilegt, að rödd Walters væri framleidd með búktali. Kvaö hann ógerlegt að koma raddarblekking viö í algeru myrkri, með því að aöalskilyrðiö vantaöi (sbr. ummæli dr. Tillyards síðar). Þegar mest var um raddafyrir- brigöin hjá Indriða sáluga Indriðasyni, þóttust margir geta skýrt þau;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.