Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 50

Morgunn - 01.06.1927, Page 50
44 MORGUNN þau áttu að vera tómt búktal, sem átti að vera svo afarauðvelt, af þvf að fyrirbrigðin g-erðust í myrkri(!!). Vitanlega höfðu spekingarnir þeir aldrei heyrt búktal, né heldur höfðu þeir nokkura hugmynd umr hvernig það er framleitt. Nú upplýsa sjónhverfingamennirnir, sem búktals-listina kunna, oss sjálfir um, að eigi sé unt að tala búktal í algeru myrkri. Þess er látið getið í ameríska tímaritinu, að það sé samkvæmt enskri venju, að dr. Tillyard notar þriðju persónu í liinu prentaða erindi sínu. Svo mikla nt.hyg'li vakti frésÖKrn enslcra hlaða um erindi þetta, að ritstjóri hins alþekta náttúrufræði-tímarits N a t u r e birti grein eftir dr. Tillyard í sínu tímariti um „Vísindin og sálarrannsóknirnar‘í, og hefir það þó þótt þessu máli mjög andvígt. Eftirtektarverður kafli úr þeirri »>rrein birtist hér og í íslenzkri þýðinK,. Var iiún upphaf fjölda. greina um það efni, sem birtar voru í „Nature". Áður en dr. Tillyard fór aftur heimleiðis, var honum haldið sam- sæti í London, og flutti Sir Ricliard r.regory (ritstjóri tímaritsinfí „Nature") aðalræðuna og fór mjög- lofsamlegum orðum um heiðurs-- gestinn og fullyrti, að athuganir hans (þær sem erindið segir frá), hefðu haft varanleg áhrif á hugi vísindamannana; kvaðst hann telja. það forréttindi að hafa verið í samlögum við hann um að vekja- spurninguna um afstöðu vísindanna til sálarrannsóknanna. Þýíandinn. Ræðumaöur byrjaði á því að lýsa yfir því, aö þaö væri nýstárlegt fyrir sig sem líffræðing að tala um þessi efni. ITann hefði flutt fyrirlestra um líffræðile<í efni nm margra ára skeiö, o" fyndist hann sjálfur hæfur á því sviöi, en liann hefði aldrei áður flutt erindi um neitt efni sáliarrannsókn- anna, og hann vonaðist eftir, að menn vildu minnast þess að þetta væri lians fyrsta tilraun til að skýra opinberlega frá eifrinni reynslu í þessum efmvm og að þes.si reynsla værí ekki nema fárra mánaða gömul. Með því að liann heföi tekið aö sér nokkrar mikilvæg- ar líffræiSi-rannsóknir fyrir Nýja-Sjáland, aðallega á lífi skordýra og áhrifum þeirra á landbvinaðinn, þá hefði liann, ásamt konn sinni, lagt leið svna yfir Ameríku, og meö ]vví að tælrifærin til að komast til Englands og Ameríkvi værvv fá og langt li'ði milli þeirra, og með því að liann mundi ekki liafa annað en vikulokin og kvöldin að nokkrvv leyti til eigin vvmráða, þá hefði þeim hjónunvvm báðum fundist, að þau ættu ekki að láta noklrart tækifæri ónotað til að kynna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.